Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Laxeldisfyrirtækið hefur þrjár vikur til að biðja ráðherra um leyfi sem færi gegn mati ESA

Lax­eld­is­fyr­ir­tæk­ið Lax­ar þarf að sækja um bráða­birgð­ar­starfs­leyfi til sjáv­ar­út­vegs­ráð­herra eft­ir að leyfi fyr­ir­tæk­is­ins var fellt úr gildi. Ein­ung­is einu sinni áð­ur hef­ur starfs­leyfi lax­eld­is­fyr­ir­tækja ver­ið fellt úr gildi og veitti ráð­herra þeim þá starfs­leyfi til bráða­birgða. Eft­ir­lits­stofn­un ESA gagn­rýni þetta í úr­skurði fyr­ir rúmu ári síð­an.

Laxeldisfyrirtækið hefur þrjár vikur til að biðja ráðherra um leyfi sem færi gegn mati ESA

Laxeldisfyrirtækið Laxar ehf. hefur þrjár vikur til að biðja atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið um bráðabirgðaleyfi til að stunda laxeldi í Reyðarfirði eftir að úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála felldi starfsleyfi félagsins úr gildi í síðustu viku. Beiðnin um bráðabirgðaleyfið hefur ekki enn verið send til ráðuneytisins samkvæmt svari frá því. „Ráðuneytinu hefur ekki borist beiðni um útgáfu bráðabirgðaleyfis, en samkvæmt 21. gr. c. laga um fiskeldi nr. 71/2008 hafa fyrirtæki þrjár vikur til að óska eftir slíku leyfi,“ segir í svari frá ráðuneytinu.

Laxar er eitt af fjórum sjókvíaeldislaxeldisfyrirtækjum á Íslandi. Fyrirtækið er meirihlutaeigu norska laxeldisfyrirtækisins Måsoval, sem á tæp 60 prósent í því, en af öðrum stórum hluthöfum má nefna útgerðarfélagið Skinney-Þinganes á Höfn í Hornafirði. Þetta norska laxeldisfyrirtæki er einnig meirihlutaeigandi Fiskeldis Austfjarða, hins sjókvíaeldisfyrirtækisins á Austfjörðum. 

Söguleg niðurfelling á starfsleyfi

Einungis er um að ræða annað skiptið í sögunni sem nefndin fellir niður starfsleyfi hjá laxeldisfyrirtæki en í síðasta …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Laxeldi

Umdeilt frumvarp matvælaráðherra um lagareldi bíður líklega næsta þings
FréttirLaxeldi

Um­deilt frum­varp mat­væla­ráð­herra um lagar­eldi bíð­ur lík­lega næsta þings

Gísli Rafn Ólafs­son, þing­mað­ur Pírata og vara­formað­ur at­vinnu­vega­nefnd­ar, seg­ir að enn sé ver­ið að ræða við hags­mun­að­ila út af lagar­eld­is­frum­varp­inu. Hann seg­ir lík­legra en ekki að frum­varp­ið bíði næsta þings. Frum­varp­ið er um­deilt og hafa mat­væla­ráð­herr­ar Vinstri grænna ver­ið gagn­rýnd­ir fyr­ir það.
Búið að ráða nýjan mann í starfið hjá MAST eftir innanhúsátök
FréttirLaxeldi

Bú­ið að ráða nýj­an mann í starf­ið hjá MAST eft­ir inn­an­húsátök

Mat­væla­stofn­un hef­ur ákveð­ið að Eg­ill Stein­gríms­son dýra­lækn­ir verði nýr sviðs­stjóri yf­ir með­al ann­ars lax­eldi hjá stofn­un­inni. Átök urðu inn­an­húss hjá stofn­un­inni eft­ir að Þor­leif­ur Ág­ústs­son var ráð­inn í starf­ið en hann hafði með­al ann­ars skrif­að grein­ar þar sem hann lýsti yf­ir stuðn­ingi við sjókvía­eldi sem at­vinnu­grein.
SFS gagnrýnir breytingu á gjafakvóta í laxeldi og talar um hann eins og eign
FréttirLaxeldi

SFS gagn­rýn­ir breyt­ingu á gjafa­kvóta í lax­eldi og tal­ar um hann eins og eign

Sam­tök fyr­ir­tækja í sjáv­ar­út­vegi hafa skil­að gagn­rýnni um­sögn um laga­frum­varp mat­væla­ráð­herra um lagar­eldi. Einn af rauðu þráð­un­um hjá SFS er að rekstr­ar­leyf­in í grein­inni séu eign lax­eld­is­fyr­ir­tækj­anna og að ef breyta eigi hug­mynd­inni um ótíma­bund­in leyfi í frum­varp­inu þurfi að draga úr og milda margt ann­að í því.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Frá endurlífgun á bráðamóttökunni í umönnun leikskólabarna
2
ViðtalÍ leikskóla er álag

Frá end­ur­lífg­un á bráða­mót­tök­unni í umönn­un leik­skóla­barna

Líf Auð­ar Ólafs­dótt­ur hjúkr­un­ar­fræð­ings og fjöl­skyldu tók stakka­skipt­um síð­asta haust þeg­ar hún sagði skil­ið við Bráða­mót­töku Land­spít­al­ans eft­ir átta ára starf og hóf störf á leik­skóla barn­anna sinna til að koma yngra barn­inu inn á leik­skóla. „Ég fór úr því að vera í end­ur­lífg­un einn dag­inn yf­ir í að syngja Kalli litli kóngu­ló hinn dag­inn.“

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár