Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Freud sjúkdómsgreinir trúaróða prinsessu bréflega: Sökudólgurinn ófullnægja

Hér seg­ir frá því þeg­ar Lísa prins­essa af Batten­berg komst að því að bæði Jesúa og Búdda áttu er­indi við hana en son­ur henn­ar, Fil­ipp­us prins, varð að sitja á hak­an­um.

Freud sjúkdómsgreinir trúaróða prinsessu bréflega: Sökudólgurinn ófullnægja
Lísa prinsessa af Battenberg var heyrnarlaus en náði með sjaldgæfum dugnaði valdi á að taka fjögur tungumál.

Fyrir nokkrum vikum sagði hér í Stundinni frá afar mikilsverðum málum úr annálum grísk/dönsku/bresku konungsfjölskyldunnar. Og hér var komið sögunni:

Georg, sonur Kristjáns 9. Danakonungs, var valinn Grikkjakóngur 1863, aðeins 17 ára. Elsti sonur hans, Konstantín, tók við að honum látnum 1913. Hann var rekinn úr valdastóli fjórum árum síðar eftir innanlandserjur og Alexander, sonur hans, tók við. Sá varð mjög skammlífur og er hann dó 1920 brá svo við að Konstantín var aftur tekinn til konungs. Hörmuleg framganga Konstaníns í hörmulegu stríði Grikkja við Tyrki 1919–1922 olli því hins vegar að hann var öðru sinni hrakinn frá völdum snemma árs 1923. Ný þingræðisleg stjórnvöld í landinu vildu um þær mundir losna við allt konungshyskið og þar á meðal tvo yngri bræður Konstantíns, Georg og Andrés.

Georg var maður lítilla sanda, þótt hann hefði óvænt áhrif á veraldarsöguna þegar hann bjargaði lífi Nikulásar frænda síns, verðandi keisara Rússa. Georg var …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Flækjusagan

Árásin á Bastilluna: Franska byltingin hófst með því að geðveikir kynferðisglæpamenn og falsarar voru frelsaðir
Flækjusagan

Árás­in á Bastill­una: Franska bylt­ing­in hófst með því að geð­veik­ir kyn­ferð­is­glæpa­menn og fals­ar­ar voru frels­að­ir

Í dag, 14. júlí, er Bastillu­dag­ur­inn svo­kall­aði í Frakklandi og er þá æv­in­lega mik­ið um dýrð­ir. Dag­ur­inn er yf­ir­leitt tal­inn marka upp­haf frönsku bylt­ing­ar­inn­ar ár­ið 1789 þeg­ar feyskinni ein­valds­stjórn Bour­bon-ætt­ar­inn­ar sem hrund­ið frá völd­um. Bylt­ing­in var gerð í nokkr­um áföng­um en vel má segja að eft­ir 14. júlí hafi ekki ver­ið aft­ur snú­ið. Basill­an var virki í Par­ís­ar­borg sem hýsti...

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár