Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Klám ekki forgangsmál hjá lögreglunni

Lög­regl­an á höf­uð­borg­ar­svæð­inu hef­ur ekki sinnt mál­um und­an­far­in ár sem varða refs­ingu við fram­leiðslu og dreif­ingu á klámi, líkt og því sem birt­ist á vef­síð­unni On­lyF­ans.

Klám ekki forgangsmál hjá lögreglunni
OnlyFans Framleiðsla og dreifing kláms er refsiverð í almennum hegningarlögum.

Engar tilkynningar hafa borist lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu vegna klámefnis sem Íslendingar framleiða og birta á vefsíðunni OnlyFans. Framleiðsla og dreifing kláms varðar sektum eða allt að 6 mánaða fangelsisvist samkvæmt 210. grein almennra hegningarlaga, en greinin hefur ekki komið til kasta lögreglunnar undanfarin ár.

„Við höfum ekki farið í þetta og ekki fengið tilkynningar inn á okkar borð undanfarið,“ segir Ævar Pálmi Pálmason, aðstoðaryfirlögregluþjónn í kynferðisbrotadeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. „Ef þú skoðar þessa lagagrein, þá varðar fyrsta málsgreinin klám sem birtist á prenti. Þetta er svolítið gamalt. Hvar er fólk að ná sér í klám í dag? Það er á netinu.“

 „Hvað á maður að segja um Nova auglýsinguna, er hún klám?“

Hann telur að mögulega falli framleiðsla efnis fyrir OnlyFans undir aðra málsgrein greinarinnar, þar sem fjallað er um að „búa til“ og „útbýta“ klámmyndum. „Svo spyr maður sig hreinlega, …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Kynlífsvinna á Íslandi

Sigga Dögg segir umræðuna stutt komna: „Bökkum úr dómarasætinu“
ÚttektKynlífsvinna á Íslandi

Sigga Dögg seg­ir um­ræð­una stutt komna: „Bökk­um úr dóm­ara­sæt­inu“

Sigga Dögg kyn­fræð­ing­ur seg­ir fólk hafa ver­ið út­hróp­að fyr­ir að lýsa upp­lif­un sinni af kyn­lífs­vinnu. Mik­il­vægt sé að skilja reynslu­heim annarra og upp­lif­un­um kvenna hafi oft ver­ið hafn­að í um­ræð­unni. Meiri áhersla sé nú er­lend­is á að kon­ur fái greitt fyr­ir klám og stofni jafn­vel eig­in klám­síð­ur.

Mest lesið

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
1
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár