Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Risinn glímir við stóru systur

Laust fyr­ir lok 17. ald­ar átti sér stað hörð valda­bar­átta í Rússlandi þeg­ar fyrsta kon­an sem þar hafði raun­veru­leg völd, Soffía Al­ex­eiévna, þurfti að tak­ast á við Pét­ur mikla, bróð­ur sinn

Risinn glímir við stóru systur
Misheppnuð tilraun Soffíu til að sigra Mongóla er réðu Krímskaga varð til þess að hún hrökklaðist frá völdum.

Rúmin voru alltof lítil; annars var voða gaman. Í mars 1697 hafði Pétur Rússakeisari lagt upp frá Moskvu og haldið í rannsóknarleiðangur til Vesturlanda því hann vildi kippa sínu víðáttumikla en frumstæða landi inn í nútímann hvað snerti tækni og verklag, og um leið gera samninga á jafnréttisgrundvelli við konunga og fursta í vestri. Pétur fór um Þýskaland, Holland og England og í júlí 1698 var hann kominn til Vínarborgar. Hvar sem keisari fór fylgdi honum glaumur og gleði og hann vakti sérstaklega athygli kónga hvarvetna fyrir ótæpilega drykkju og mikið úthald. En þegar hann hallaði sér loks á kvöldin eða morgnana þurfti hann iðulega að kúldrast í þessum alltof litlu rúmum sem alls staðar voru.

Pétur var glæsilegur á velli strax á æskuárum.

Á leið til Feneyja

Pétur var nefnilega 2,03 á hæð en meðalhæð fullfrískra karla í Evrópu um þær mundir var 1,65 svo oftast þurfti hann að …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Flækjusagan

Árásin á Bastilluna: Franska byltingin hófst með því að geðveikir kynferðisglæpamenn og falsarar voru frelsaðir
Flækjusagan

Árás­in á Bastill­una: Franska bylt­ing­in hófst með því að geð­veik­ir kyn­ferð­is­glæpa­menn og fals­ar­ar voru frels­að­ir

Í dag, 14. júlí, er Bastillu­dag­ur­inn svo­kall­aði í Frakklandi og er þá æv­in­lega mik­ið um dýrð­ir. Dag­ur­inn er yf­ir­leitt tal­inn marka upp­haf frönsku bylt­ing­ar­inn­ar ár­ið 1789 þeg­ar feyskinni ein­valds­stjórn Bour­bon-ætt­ar­inn­ar sem hrund­ið frá völd­um. Bylt­ing­in var gerð í nokkr­um áföng­um en vel má segja að eft­ir 14. júlí hafi ekki ver­ið aft­ur snú­ið. Basill­an var virki í Par­ís­ar­borg sem hýsti...

Mest lesið

Lofar stöðugleika til að ná niður 125 milljarða vaxtabyrði
5
Fréttir

Lof­ar stöð­ug­leika til að ná nið­ur 125 millj­arða vaxta­byrði

Rík­is­stjórn­in ætl­ar að ná halla­laus­um rekstri strax ár­ið 2027 en halli næsta árs verð­ur 15 millj­arð­ar, sam­kvæmt nýkynntu fjár­laga­frum­varpi. Það er um 11 millj­örð­um minni halli en gert hafði ver­ið ráð fyr­ir. Vaxta­gjöld rík­is­sjóðs nema nú 125 millj­örð­um króna á ári, sem jafn­gild­ir um 314 þús­und krón­um á hvern íbúa – hærri fjár­hæð en rekst­ur allra fram­halds­skóla og há­skóla lands­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Segja hugmyndir um einföldun regluverks alls ekki fela í sér einföldun
6
Fréttir

Segja hug­mynd­ir um ein­föld­un reglu­verks alls ekki fela í sér ein­föld­un

Fé­lag heil­brigð­is- og um­hverf­is­full­trúa leggst gegn breyt­ing­um á eft­ir­litsum­hverfi fyr­ir­tækja sem ráð­herr­ar kynntu í vik­unni og mót­mæl­ir því að þær feli í sér ein­föld­un eft­ir­lits. Þá sýni til­lög­ur rík­is­stjórn­ar­inn­ar „mik­ið skiln­ings­leysi á mála­flokkn­um og þeim fjöl­breyttu verk­efn­um sem heil­brigðis­eft­ir­lit sinn­ir“.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár