Samstarfi spænsks fyrirtækis Jakobs Valgeirs Flosasonar og eins þekktasta útgerðarfélags Namibíu, Tunacor, um makrílveiðar þar í landi, hefur verið slitð eftir að útgerðin gekk ekki nægilega vel. Fyrirtæki Jakobs Valgeirs á Kanaríeyjum, North Fish Seafood, leigði togarann Erni til Tunacor og stóð til að samstarfið myndi verða lengra.
Um er að ræða fyrsta skipið í eigu íslenskra útgerðarmanna sem heldur til veiða í Namibíu eftir að Samherjamálið kom upp þar í landi í árslok 2019. Þar af leiðandi vakti koma skipsins nokkra athygli.
„Hins vegar var ákveðið að slíta samstarfinu að loknum umsömdum prufutíma“

Skipið komið aftur til Máritaníu
Jakob Valgeir, sem er eigandi útgerðar í Bolungarvík sem heitir eftir honum, segir að ástæðan fyrir …
Athugasemdir