Aðili

Hage Geingob

Greinar

Sakborningur í Samherjamálinu í Namibíu vill að ríkið greiði lögmannskostnað hans
FréttirSamherjaskjölin

Sak­born­ing­ur í Sam­herja­mál­inu í Namib­íu vill að rík­ið greiði lög­manns­kostn­að hans

Sacky Shangala, fyrr­ver­andi rík­is­sak­sókn­ari og dóms­mála­ráð­herra Namib­íu, vill að rík­ið út­vegi hon­um lög­mann eða greiði lög­manns­kostn­að hans. Upp­lýs­ing­ar hafa kom­ið fram sem bendla for­seta Namib­íu við Sam­herja­mál­ið og gæti krafa Shangala byggt á því að hann hafi ver­ið að fylgja skip­un­um.
Namibískur lögmaður segir forsetann aðalmanninn í Samherjamálinu
ErlentSamherjaskjölin

Namib­ísk­ur lög­mað­ur seg­ir for­set­ann að­al­mann­inn í Sam­herja­mál­inu

Namib­íski lög­mað­ur­inn Mar­en de Klerk seg­ir að for­seti Namib­íu Hage Geingob hafi ver­ið aðal­mað­ur­inn í spill­ing­ar­mál­inu sem kall­að er Sam­herja­mál­ið á ís­lensku. Ef de Klerk seg­ir rétt frá er mál­ið, sem hófst með því að sagt var frá mútu­greiðsl­um Sam­herja í land­inu, dýpra og stærra en áð­ur hef­ur ver­ið tal­ið og snýst með­al ann­ars um æðsta ráða­mann þjóð­ar­inn­ar.

Mest lesið undanfarið ár