Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Sérstakur frístundastyrkur fyrir efnalítil börn skilar sér ekki til þeirra

Að­eins hafa borist um­sókn­ir fyr­ir níu pró­sent þeirra barna sem eiga rétt á sér­stök­um frí­stunda­styrk sök­um fá­tækt­ar for­elda þeirra. For­eldr­ar þurfa að greiða æf­inga­gjöld og sækja um end­ur­greiðslu. Tals­menn fólks í fá­tækt segja fá­tækt fólk ekki hafa tök á því að reiða fram gjöld­in og bíða end­ur­greiðslu.

Sérstakur frístundastyrkur fyrir efnalítil börn skilar sér ekki til þeirra
Aðeins 430 umsóknir Tæplega 4.800 börn í Reykjavík eiga rétt á sérstökum frístundastyrk en minna en tíunda hvert þeirra nýtir styrkinn. Mynd: Freyr Rögnvaldsson

Aðeins 430 umsóknir hafa borist Reykjavíkurborg vegna sérstakra styrkja til íþrótta- og tómstundastarfs barna frá tekjulágum heimilum. Tæplega 4.800 börn eiga hins vegar rétt á slíkum styrk. Velferðarsvið borgarinnar telur að ein af skýringum þess hversu fáir hafi sótt um styrkinn sé sú að lítil þátttaka hafi verið í íþróttum og tómstundum barna undanfarna mánuði vegna Covid-19. Formaður íþróttafélagsins Aspar telur hins vegar að léleg kynning, mikið flækjustig og sú staðreynd að fólk þurfi að greiða æfingagjöldin úr eigin vasa og bíða síðan eftir endurgreiðslu, hafi mest um þetta að segja. Þá gagnrýnir félagskona í Pepp, grasrótarsamtökum fólks í fátækt, að styrkinn sé ekki hægt að nýta til að greiða dvöl á frístundaheimili.

Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttir lofaði í apríl á síðasta ári 600 milljónum króna í sérstakan frístundastyrk til barna tekjulágra foreldra, sem hluta af aðgerðapakka 2 vegna …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Covid-19

Mest lesið

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
1
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
6
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár