Sérstakur frístundastyrkur fyrir efnalítil börn skilar sér ekki til þeirra

Að­eins hafa borist um­sókn­ir fyr­ir níu pró­sent þeirra barna sem eiga rétt á sér­stök­um frí­stunda­styrk sök­um fá­tækt­ar for­elda þeirra. For­eldr­ar þurfa að greiða æf­inga­gjöld og sækja um end­ur­greiðslu. Tals­menn fólks í fá­tækt segja fá­tækt fólk ekki hafa tök á því að reiða fram gjöld­in og bíða end­ur­greiðslu.

Sérstakur frístundastyrkur fyrir efnalítil börn skilar sér ekki til þeirra
Aðeins 430 umsóknir Tæplega 4.800 börn í Reykjavík eiga rétt á sérstökum frístundastyrk en minna en tíunda hvert þeirra nýtir styrkinn. Mynd: Freyr Rögnvaldsson

Aðeins 430 umsóknir hafa borist Reykjavíkurborg vegna sérstakra styrkja til íþrótta- og tómstundastarfs barna frá tekjulágum heimilum. Tæplega 4.800 börn eiga hins vegar rétt á slíkum styrk. Velferðarsvið borgarinnar telur að ein af skýringum þess hversu fáir hafi sótt um styrkinn sé sú að lítil þátttaka hafi verið í íþróttum og tómstundum barna undanfarna mánuði vegna Covid-19. Formaður íþróttafélagsins Aspar telur hins vegar að léleg kynning, mikið flækjustig og sú staðreynd að fólk þurfi að greiða æfingagjöldin úr eigin vasa og bíða síðan eftir endurgreiðslu, hafi mest um þetta að segja. Þá gagnrýnir félagskona í Pepp, grasrótarsamtökum fólks í fátækt, að styrkinn sé ekki hægt að nýta til að greiða dvöl á frístundaheimili.

Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttir lofaði í apríl á síðasta ári 600 milljónum króna í sérstakan frístundastyrk til barna tekjulágra foreldra, sem hluta af aðgerðapakka 2 vegna …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Covid-19

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
2
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár