Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Sigríður Andersen vill gefa bankana

Í stað þess að selja Ís­lands­banka ætti að af­henda lands­mönn­um öll­um jafn­an hlut í í bank­an­um til eign­ar að mati Sig­ríð­ur Á. And­er­sen þing­kona Sjálf­stæð­is­flokks­ins.

Sigríður Andersen vill gefa bankana
Vil afhenda almenningi bankana Sigríður hvetur efnahags- og viðskiptanefnd til að leggja fram frumvarp um að almenningi verði gefinn stór hlutur í Íslandsbanka. Hún ýjar að því að leggja fram slíkt frumvarp sjálf ella. Mynd: Pressphotos

Sigríður Á. Andersen, þingkona Sjálfstæðisflokksins og fyrrverandi ráðherra, vill að ríkið losi sig undan eignarhaldi á Íslandsbanka í heild sinni og það sem fyrst. Í stað þess að selja bankann vill hún að almenningi öllum á Íslandi verði gefinn jafn hluti í bankanum.

Sigríður lýsir þessari skoðun sinni í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag. Þar segir hún að kominn sé tími til að hrinda í framkvæmd áratugagamalli hugmynd. „Að ríkið afhendi landsmönnum öllum jafnan hlut í bönkunum til eignar,“ skrifar Sigríður. Ekki sé til betri leið til að að dreifa eignarhaldi, eins og margir telji mikilvægt og „enginn verður sakaður um að afhenda hlutina „útvöldum““.

„Enginn verður sakaður um að afhenda hlutina „útvöldum““

Sigríður rekur hugmyndina einkum til Eykons, Eyjólfs Konráðs Jónssonar, fyrrverandi ritstjóra Morgunblaðsins og þingmanns Sjálfstæðisflokksins á áttunda til tíunda áratugar síðustu aldar. Hann hafi hvatt mjög til þátttöku almennings í atvinnulífinu í gegnum hlutafélög.

Til stendur, skrifar Sigríður, að fara í hlutafjárútboð á 25 prósentum af hlutum í Íslandsbanka. Það sé vitaskuld gert til að lækka skuldir ríkissjóðs og einnig að minnka áhættu af eignarhaldi ríkisins á svo stórum eignarhlutum í fjármálafyrirtækjum sem Landsbankinn og Íslandsbanki eru. Önnur yfirlýst markmið séu að fjölga fjárfestingamöguleikum fyrir einstaklinga og fagjárfesta og stuðla að dreifðu, fjölbreytu og heilbrigðu eignarhaldi.

Ekki sé til betri leið til þess að ná þessum markmiðum, skrifar Sigríður, heldur en að afhenda landsmönnum öllum jafnan hlut í bönkunum til eignar. Efnahags- og viðskiptanefnd hafi nú til umsagnar fyrirætlan fjármálaráðherra um hlutafjárútboðið. „Ég hvet nefndina til að taka af mér ómakið og leggja fram frumvarp til laga um afhendingu drjúgs hluta í Íslandsbanka til landsmanna á árinu samhliða fyrirhuguðu hlutafjárútboði.“

 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra afborgana
1
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra af­borg­ana

Páll Krist­inn Stef­áns­son festi kaup á fyrstu íbúð í sum­ar ásamt kær­ustu sinni. Þau hafa bú­ið hjá for­eldr­um Páls und­an­far­ið á með­an þau hafa safn­að pen­ing. Par­ið var spennt að flytja í eig­ið hús­næði en hafa ekki efni á því. „Það er ekk­ert smá svekk þeg­ar mað­ur er bú­inn að kaupa sér íbúð að hafa ekki tök á að búa í henni,“ seg­ir hann.
Skráði sig í sambúð með vini sínum til að standast greiðslumat
2
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Skráði sig í sam­búð með vini sín­um til að stand­ast greiðslu­mat

Hann­es Árni Hann­es­son keypti sína fyrstu íbúð með vini sín­um ár­ið 2021. Hvor­ug­ur gat stað­ist greiðslu­mat einn og sér og gripu þeir því til þess ráðs að skrá sig í sam­búð. Vin­un­um gekk vel að búa sam­an þar til báð­ir eign­uð­ust kær­ust­ur. Mán­uði eft­ir að þær fluttu inn seldi Hann­es sinn hlut til vin­ar síns og þau fóru í íbúð­ar­leit að nýju.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra afborgana
2
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra af­borg­ana

Páll Krist­inn Stef­áns­son festi kaup á fyrstu íbúð í sum­ar ásamt kær­ustu sinni. Þau hafa bú­ið hjá for­eldr­um Páls und­an­far­ið á með­an þau hafa safn­að pen­ing. Par­ið var spennt að flytja í eig­ið hús­næði en hafa ekki efni á því. „Það er ekk­ert smá svekk þeg­ar mað­ur er bú­inn að kaupa sér íbúð að hafa ekki tök á að búa í henni,“ seg­ir hann.
Skráði sig í sambúð með vini sínum til að standast greiðslumat
3
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Skráði sig í sam­búð með vini sín­um til að stand­ast greiðslu­mat

Hann­es Árni Hann­es­son keypti sína fyrstu íbúð með vini sín­um ár­ið 2021. Hvor­ug­ur gat stað­ist greiðslu­mat einn og sér og gripu þeir því til þess ráðs að skrá sig í sam­búð. Vin­un­um gekk vel að búa sam­an þar til báð­ir eign­uð­ust kær­ust­ur. Mán­uði eft­ir að þær fluttu inn seldi Hann­es sinn hlut til vin­ar síns og þau fóru í íbúð­ar­leit að nýju.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
5
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár