Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Héraðssaksóknari: Samherjamálið í Namibíu opnaði augu Íslendinga

Ís­land er gagn­rýnt harð­lega fyr­ir linkind í eft­ir­liti með mútu­mál­um Ís­lend­inga er­lend­is í skýrslu OECD. OECD seg­ir að Sam­herja­mál­ið hai breytt við­horfi Ís­lend­inga til efn­is­ins og í reynd svipt þá sak­leys­inu að þessu leyti. Ólaf­ur Hauks­son seg­ir mik­il­vægt að Ís­land gyrði sig í brók þeg­ar kem­ur að eft­ir­liti með mögu­leg­um mútu­brot­um.

Héraðssaksóknari: Samherjamálið í Namibíu opnaði augu Íslendinga
Svipt sakleysinu í mútumálum OECD segir að Ísland hafi verið svipt sakleysinu í viðhorfum til mútumála íslenskra aðila í öðrum löndum út af Samherjamálinu í Namibíu. Þorsteinn Már Baldvinsson sést hér með nokkrum þeirra sem sitja í gæsluvarðhaldi fyrir að hafa þegið mútur af fyrirtækinu.

„Þessi skýrsla ásamt Namibíumálinu gerir það að verkum að við getum ekki  lengur ornað okkur lengur við þá hugsun að ómögulegt sé að íslensk fyrirtæki kunni að vera þátttakendur í svona háttsemi erlendis,“ segir Ólafur Hauksson, héraðssaksóknari í Reykjavík, sem stýrir því embætti sem fer með rannsókn mögulegra mútumála íslenskra fyrirtækja og Íslendinga erlendis, aðspurður um nýja skýrslu starfshóps Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD) um viðbúnað og rannsóknir íslenskra yfirvalda á mútumálum. Skýrslan ber heitið Implementing the OECD Anti-bribery convention

Í skýrslunni er bent á fjölmörg atriði sem íslensk yfirvöld geta bætt í eftirliti og rannsóknum á ætluðum mútubrotum. 

Ólafur: Ekki prívatmál 

Ólafur segir að Íslendingar þurfi að vera betur á verði í þessum málaflokki: „Við verðum bara að axla þær skyldur sem á okkur hvíla og standa okkur í því að vinna gagngert að því að rannsaka þær grunsemdir sem upp koma um svona háttsemi og fylgja því vel …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Samherjaskjölin

Lögreglan á nýrri slóð: Fundu skilaboð Þorsteins
AfhjúpunSamherjaskjölin

Lög­regl­an á nýrri slóð: Fundu skila­boð Þor­steins

Tækni­mönn­um á veg­um hér­aðssak­sókn­ara tókst á dög­un­um að end­ur­heimta á ann­að þús­und smá­skila­boð sem fóru á milli Þor­steins Más Bald­vins­son­ar og Jó­hann­es­ar Stef­áns­son­ar, á með­an sá síð­ar­nefndi var við störf í Namib­íu. Skila­boð­in draga upp allt aðra mynd en for­stjór­inn og aðr­ir tals­menn fyr­ir­tæk­is­ins hafa reynt að mála síð­ustu fimm ár.
„Samherji gegndi lykilhlutverki í þessu hneyksli“ - Opið bréf til forsætisráðherra frá Namibíu
FréttirSamherjaskjölin

„Sam­herji gegndi lyk­il­hlut­verki í þessu hneyksli“ - Op­ið bréf til for­sæt­is­ráð­herra frá Namib­íu

Slétt­um fjór­um ár­um eft­ir að ljóstr­að var upp um fram­ferði Sam­herja í Namib­íu kall­ar leið­togi namib­ísku stjórn­ar­and­stöð­unn­ar eft­ir því að ís­lensk stjórn­völd taki ábyrgð, í opnu bréfi til for­sæt­is­ráð­herra Ís­lands. Hundrað millj­óna rík­is­styrk­ur til Sam­herja vek­ur reiði í Namib­íu.
Lögmaður namibískra sjómanna við Samherja: „Borgið það sem þið skuldið þeim“
RannsóknirSamherjaskjölin

Lög­mað­ur namib­ískra sjó­manna við Sam­herja: „Borg­ið það sem þið skuld­ið þeim“

Lög­mað­ur skip­verj­anna tutt­ugu og þriggja sem dæmd­ar voru bæt­ur vegna ólög­legr­ar upp­sagn­ar Sam­herja­fé­lags í Namib­íu, kall­ar eft­ir því að Ís­lend­ing­ar axli ábyrgð á fram­komu sinni í Namib­íu. Það stand­ist enga skoð­un að Sam­herji hafi ekki vit­að af mál­inu. For­stjóri Sam­herja lof­aði því að fyr­ir­tæk­ið myndi sjá til þess að stað­ið yrði við all­ar skuld­bind­ing­ar og sér­stak­lega hug­að að sjó­mönn­um sem starf­að hefðu fyr­ir fé­lag­ið.
Namibískir sjómenn stefna Samherjamanni eftir tveggja ára bið eftir bótum
FréttirSamherjaskjölin

Namib­ísk­ir sjó­menn stefna Sam­herja­manni eft­ir tveggja ára bið eft­ir bót­um

Á þriðja tug namib­ískra sjó­manna sem voru dæmd­ar bæt­ur vegna ólög­mætr­ar upp­sagn­ar Sam­herja­fé­lags í Namib­íu, hafa enn ekki feng­ið þær greidd­ar. Lög­mað­ur þeirra gagn­rýn­ir for­svars­menn Sam­herja fyr­ir að gang­ast ekki við ábyrgð sinni og hef­ur nú stefnt ein­um stjórn­anda Sam­herja og dótt­ur­fé­lagi þess, fyr­ir dóm í Namib­íu.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár