Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Skoða hvort tvö hvalveiðiskip séu látin grotna niður í Hvalfirði

Tvö skip Hvals hf. hafa ver­ið ónot­uð frá því að Sea Shepherd sökkti þeim fyr­ir 34 ár­um. Lög gilda um förg­un skipa vegna meng­un­ar­hættu, en óljóst er hvað eigi við um skip sem Hval­ur geym­ir á eig­in lóð. Um­hverf­is­stofn­un og Sam­göngu­stofa eru með mál­ið til skoð­un­ar.

Skoða hvort tvö hvalveiðiskip séu látin grotna niður í Hvalfirði
Hvalur 6 og Hvalur 7 Skipin hafa ekki verið í notkun síðan þeim var sökkt árið 1986. Þau hafa staðið óhreyfð í Hvalfirði til margra ára. Mynd: Rios, CC BY-SA 4.0 <https://creativecommons.org/licenses/by-sa/4.0>, via Wikimedia Commons

Umhverfisstofnun og Samgöngustofa hafa til skoðunar tvö skip hvalveiðifélagsins Hvals hf. sem staðið hafa óhreyfð í fjöru í Hvalfirði til margra ára. Mengunarhætta getur verið af slíkum skipum, en óljóst virðist vera hvaða heimildir stjórnvöld hafa til að grípa inn í geymslu þeirra á landi eigandans. Rætt hefur verið um að skipin verði hluti af hvalveiðisafni í framtíðinni.

Skipunum tveimur, Hval 6 og Hval 7, var sökkt í skjóli nætur af tveimur liðsmönnum umhverfissamtakanna Sea Shepherd, Rod Coronado og David Howitt, þar sem þau lágu við Reykjavíkurhöfn árið 1986. Unnu þeir einnig skemmdarverk á hvalstöðinni í Hvalfirði þar sem skipin eru nú staðsett. Vildu samtökin þannig mótmæla hvalveiðum Íslendinga í vísindaskyni eftir að bann Alþjóðahvalveiðiráðsins við veiðum í atvinnuskyni tók gildi.

Skipin hafa ekki verið notuð við hvalveiðar síðan og hafa undanfarin ár verið á landareign Hvals hf. í Hvalfirði þar sem ruddur hefur verið varnargarður utan um þau. Skipin …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
1
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár