Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Tengsl Kínverja inn í samfélagið aukist undanfarinn áratug

Bald­ur Þór­halls­son pró­fess­or seg­ir Ís­land hafa sýnt sam­vinnu við Kína mik­inn áhuga, en afrakst­ur henn­ar hafi ekki orð­ið eins mik­ill og lát­ið var uppi. Hann seg­ir Mike Pence, vara­for­seta Banda­ríkj­anna, hafa sent Ís­lend­ing­um skýr skila­boð: „Hing­að og ekki lengra“.

Tengsl Kínverja inn í samfélagið aukist undanfarinn áratug
Baldur Þórhallsson Prófessor í stjórnmálafræði sem hefur rannsakað aukin tengsl Kína og Ísland frá því upp úr aldamótum segir ákveðið hik hafa komið á samstarfið nýverið. Mynd: Kristinn Ingvarsson

Baldur Þórhallsson, prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands, segir að hik hafi komið á samvinnu Íslands og Kína undanfarin ár eftir að Bandaríkin fengu aftur meiri áhuga á samstarfi við Ísland. Frá því fyrir hrun hafi hins vegar verið mikill áhugi á auknum umsvifum Kína á Íslandi, margir samningar verið gerðir og ýmislegt á teikniborðinu. Þetta hafi verið bandarískum stjórnvöldum þyrnir í augum og Mike Pence varaforseti sent skýr skilaboð um að Íslendingar skyldu ekki ganga of langt.

Baldur vinnur nú ásamt Snæfríði Grímsdóttur Michelsen að rannsóknarverkefni um samskipti Íslands og Kína frá 2005 til dagsins í dag, sér í lagi pólitíska, efnahagslega og samfélagslega samvinnu ríkjanna. Hann segir íslensk stjórnvöld hafa farið að leitast eftir nánara viðskiptasambandi við Kína um miðjan síðasta áratug, eða um það leyti sem Bandaríkin drógu úr samvinnu við Ísland, en her …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Kínverski leynilistinn

Spáir kínverskri útþenslustefnu
ErlentKínverski leynilistinn

Spá­ir kín­verskri út­þenslu­stefnu

Fregn­ir af gagna­söfn­un kín­verskra yf­ir­valda um er­lent áhrifa­fólk um all­an heim vekja ekki síst spurn­ing­ar um fyr­ir­ætlan­ir Kín­verja í al­þjóða­stjórn­mál­um í fram­tíð­inni og vax­andi ítök og áhrifa­mátt þeirra inn­an fjölda er­lendra ríkja. Virt­ur en um­deild­ur banda­rísk­ur fræði­mað­ur seg­ir Kín­verja haga sér með sama hætti og Banda­rík­in hafi gert til að hösla sér völl á al­þjóða­svið­inu á sín­um tíma – það sé bæði áhyggju­efni og veg­vís­ir um fram­hald­ið.
Kínverski listinn: Utanríkisráðuneytið segir gagnasöfnunina stangast á við siðferði og lög
GreiningKínverski leynilistinn

Kín­verski list­inn: Ut­an­rík­is­ráðu­neyt­ið seg­ir gagna­söfn­un­ina stang­ast á við sið­ferði og lög

Sænsk­ur sér­fræð­ing­ur um Kína tel­ur að nafna­list­inn með 2,5 millj­ón­um manna, þar af 4.000 Ís­lend­ing­um, sé til marks um breytta ut­an­rík­i­s­tefnu Kína og auk­inn áhuga á öðr­um ríkj­um. Ut­an­rík­is­ráðu­neyt­ið seg­ir að sam­bæri­leg­um upp­lýs­ing­um um starfs­menn þess hafi ekki áð­ur ver­ið safn­að sam­an svo vit­að sé.

Mest lesið

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
1
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár