Fréttamál

Kínverski leynilistinn

Greinar

Spáir kínverskri útþenslustefnu
ErlentKínverski leynilistinn

Spá­ir kín­verskri út­þenslu­stefnu

Fregn­ir af gagna­söfn­un kín­verskra yf­ir­valda um er­lent áhrifa­fólk um all­an heim vekja ekki síst spurn­ing­ar um fyr­ir­ætlan­ir Kín­verja í al­þjóða­stjórn­mál­um í fram­tíð­inni og vax­andi ítök og áhrifa­mátt þeirra inn­an fjölda er­lendra ríkja. Virt­ur en um­deild­ur banda­rísk­ur fræði­mað­ur seg­ir Kín­verja haga sér með sama hætti og Banda­rík­in hafi gert til að hösla sér völl á al­þjóða­svið­inu á sín­um tíma – það sé bæði áhyggju­efni og veg­vís­ir um fram­hald­ið.
Kínverski listinn: Utanríkisráðuneytið segir gagnasöfnunina stangast á við siðferði og lög
GreiningKínverski leynilistinn

Kín­verski list­inn: Ut­an­rík­is­ráðu­neyt­ið seg­ir gagna­söfn­un­ina stang­ast á við sið­ferði og lög

Sænsk­ur sér­fræð­ing­ur um Kína tel­ur að nafna­list­inn með 2,5 millj­ón­um manna, þar af 4.000 Ís­lend­ing­um, sé til marks um breytta ut­an­rík­i­s­tefnu Kína og auk­inn áhuga á öðr­um ríkj­um. Ut­an­rík­is­ráðu­neyt­ið seg­ir að sam­bæri­leg­um upp­lýs­ing­um um starfs­menn þess hafi ekki áð­ur ver­ið safn­að sam­an svo vit­að sé.
Íslenskt áhrifafólk kortlagt á kínverskum lista: „Mjög óþægilegt“
ErlentKínverski leynilistinn

Ís­lenskt áhrifa­fólk kort­lagt á kín­versk­um lista: „Mjög óþægi­legt“

Um 400 Ís­lend­ing­ar eru á nafna­lista kín­versks fyr­ir­tæk­is sem teng­ist hern­um í Kína. Stund­in hef­ur list­ann und­ir hönd­um. Um er að ræða stjórn­mála­menn, sendi­herra, emb­ætt­is­menn, rík­is­for­stjóra og ætt­ingja þeirra. Tveir þing­menn segja að þeim finn­ist af­ar óþægi­legt að vita af því að þær séu á slík­um lista. Er­lend­ir sér­fræð­ing­ar telja af­ar lík­legt að kín­verska rík­ið hafi að­gang að list­an­um.

Mest lesið undanfarið ár