Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Huawei, „Kínaveiran“ og gula ógnin

Banda­rísk­ir fjöl­miðl­ar á borð við New York Times tala um að nýtt kalt stríð sé haf­ið, í þetta sinn á milli Banda­ríkj­anna og Kína. Í því stríði sé bar­ist með há­tækni, í net­heim­um og með áróðri og við­skipta­höft­um. Eft­ir að hafa snú­ið baki sínu við al­þjóða­sam­fé­lag­inu í fjög­ur ár seg­ist Trump Banda­ríkja­for­seti nú reiðu­bú­inn að leiða Vest­ur­lönd í bar­átt­unni gegn heims­yf­ir­ráð­um Kín­verja en efa­semd­ir eru um að hann hafi til þess burði.

Huawei, „Kínaveiran“ og gula ógnin
Mike Pompeo og Xi Jinping Utanríkisráðherra Bandaríkjanna og forseti Kína hafa átt fundi, en sambandið hefur stirðnað. Mynd: Shutterstock

Það hefur vart farið framhjá lesendum að Jeffrey Ross Gunter, sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi, tók undir skilaboð forseta síns á Twitter með því að tísta mynd af fánum Íslands og Bandaríkjanna með orðunum: „Sameinuð sigrumst við á Kínaveirunni“ og olli það nokkru fjaðrafoki hér á landi. Þykir orðalagið vera hluti af gildishlaðinni orðræðu Trumps, sem hefur lengi alið á ótta við Kína og kennt þeim um útbreiðslu kórónaveirunnar.

Yfirmaður Gunters er Mike Pompeo, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, en hann sagði í ræðu á dögunum að stærsta verkefni sem mannkynið stæði frammi fyrir á okkar tímum væri að berjast gegn Kommúnistaflokknum í Kína. Bandaríkin væru í lykilstöðu til að leiða baráttu heimsbyggðarinnar gegn Kínverjum og það yrðu söguleg mistök fyrir aðrar þjóðir ef þær myndu ekki fylkja sér að baki Trump sem leiðtoga hins frjálsa heims. Væntanlega var hann ekki síst að tala til …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

„Ég var lifandi dauð“
4
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Fleiri listamenn við níu götur í Reykjavík fá laun en á allri landsbyggðinni
5
GreiningListamannalaun

Fleiri lista­menn við níu göt­ur í Reykja­vík fá laun en á allri lands­byggð­inni

Tölu­vert ójafn­vægi er á út­hlut­un lista­manna­launa, séu þau skoð­uð eft­ir bú­setu laun­þega. Laun­in, sem eru tölu­vert lægri en reglu­leg laun full­vinn­andi fólks, renna í flest­um til­vik­um til íbúa í Vest­ur­bæ og mið­bæ Reykja­vík­ur. Menn­ing­ar­mála­ráð­herra seg­ir nið­ur­stöð­una ekki óvænta þó hún slái hann ekki vel.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
6
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár