Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Huawei, „Kínaveiran“ og gula ógnin

Banda­rísk­ir fjöl­miðl­ar á borð við New York Times tala um að nýtt kalt stríð sé haf­ið, í þetta sinn á milli Banda­ríkj­anna og Kína. Í því stríði sé bar­ist með há­tækni, í net­heim­um og með áróðri og við­skipta­höft­um. Eft­ir að hafa snú­ið baki sínu við al­þjóða­sam­fé­lag­inu í fjög­ur ár seg­ist Trump Banda­ríkja­for­seti nú reiðu­bú­inn að leiða Vest­ur­lönd í bar­átt­unni gegn heims­yf­ir­ráð­um Kín­verja en efa­semd­ir eru um að hann hafi til þess burði.

Huawei, „Kínaveiran“ og gula ógnin
Mike Pompeo og Xi Jinping Utanríkisráðherra Bandaríkjanna og forseti Kína hafa átt fundi, en sambandið hefur stirðnað. Mynd: Shutterstock

Það hefur vart farið framhjá lesendum að Jeffrey Ross Gunter, sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi, tók undir skilaboð forseta síns á Twitter með því að tísta mynd af fánum Íslands og Bandaríkjanna með orðunum: „Sameinuð sigrumst við á Kínaveirunni“ og olli það nokkru fjaðrafoki hér á landi. Þykir orðalagið vera hluti af gildishlaðinni orðræðu Trumps, sem hefur lengi alið á ótta við Kína og kennt þeim um útbreiðslu kórónaveirunnar.

Yfirmaður Gunters er Mike Pompeo, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, en hann sagði í ræðu á dögunum að stærsta verkefni sem mannkynið stæði frammi fyrir á okkar tímum væri að berjast gegn Kommúnistaflokknum í Kína. Bandaríkin væru í lykilstöðu til að leiða baráttu heimsbyggðarinnar gegn Kínverjum og það yrðu söguleg mistök fyrir aðrar þjóðir ef þær myndu ekki fylkja sér að baki Trump sem leiðtoga hins frjálsa heims. Væntanlega var hann ekki síst að tala til …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
3
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
6
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár