Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Mest fjölgaði í Siðmennt

Mest fækk­aði í þjóð­kirkj­unni af öll­um trú- og lífs­skoð­un­ar­fé­lög­um. Nýj­asta fé­lag­ið heit­ir Lak­ulish jóga á Ís­landi með 30 með­limi.

Mest fjölgaði í Siðmennt
Trúarbrögð Nýtt félag bættist við skráningu Þjóðskrár í júní. Mynd: Shutterstock

Mest fækkaði í þjóðkirkjunni af öllum trúfélögum frá 1. desember á síðasta ári eftir því sem fram kemur í tilkynningu frá Þjóðskrá.

Mest fjölgaði í Siðmennt, um 276 meðlimi, en í Ásatrúarfélaginu fjölgaði um 216 meðlimi á tímabilinu. Í þjóðkirkjunni fækkaði um 528 meðlimi og í zuism um 167.

Alls voru 230.626 skráðir í þjóðkirkjuna þann 1. júlí. Næst kemur Kaþólska kirkjan með 14.675 meðlimi og þar á eftir Fríkirkjan í Reykjavík með 10.016.

Í júní bættist nýjasta trú- og lífsskoðunarfélagið við Þjóðskrá. Það er félagið Lakulish jóga á Íslandi með 30 skráða meðlimi. Alls voru 26.806 skráðir utan félaga, eða 7,3 prósent landsmanna. Einnig eru 54.002 landsmanna með ótilgreinda skráningu, eða 14,7 prósent. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Trúmál

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
6
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár