Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Mest fjölgaði í Siðmennt

Mest fækk­aði í þjóð­kirkj­unni af öll­um trú- og lífs­skoð­un­ar­fé­lög­um. Nýj­asta fé­lag­ið heit­ir Lak­ulish jóga á Ís­landi með 30 með­limi.

Mest fjölgaði í Siðmennt
Trúarbrögð Nýtt félag bættist við skráningu Þjóðskrár í júní. Mynd: Shutterstock

Mest fækkaði í þjóðkirkjunni af öllum trúfélögum frá 1. desember á síðasta ári eftir því sem fram kemur í tilkynningu frá Þjóðskrá.

Mest fjölgaði í Siðmennt, um 276 meðlimi, en í Ásatrúarfélaginu fjölgaði um 216 meðlimi á tímabilinu. Í þjóðkirkjunni fækkaði um 528 meðlimi og í zuism um 167.

Alls voru 230.626 skráðir í þjóðkirkjuna þann 1. júlí. Næst kemur Kaþólska kirkjan með 14.675 meðlimi og þar á eftir Fríkirkjan í Reykjavík með 10.016.

Í júní bættist nýjasta trú- og lífsskoðunarfélagið við Þjóðskrá. Það er félagið Lakulish jóga á Íslandi með 30 skráða meðlimi. Alls voru 26.806 skráðir utan félaga, eða 7,3 prósent landsmanna. Einnig eru 54.002 landsmanna með ótilgreinda skráningu, eða 14,7 prósent. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Trúmál

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Bráðafjölskylda á vaktinni
5
Á vettvangi

Bráða­fjöl­skylda á vakt­inni

Starfs­fólk bráða­mót­tök­unn­ar á Land­spít­al­an­um á það til að líkja starfs­hópn­um við fjöl­skyldu, þar sem teym­ið vinn­ur þétt sam­an og þarf að treysta hvert öðru fyr­ir sér, ekki síst and­spæn­is erf­ið­leik­um og eftir­köst­um þeirra. Þar starfa líka fjöl­skyld­ur og nán­ir að­stand­end­ur lenda jafn­vel sam­an á vakt. Hér er rætt við með­limi einn­ar fjöl­skyld­unn­ar.

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár