Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Mest fjölgaði í Siðmennt

Mest fækk­aði í þjóð­kirkj­unni af öll­um trú- og lífs­skoð­un­ar­fé­lög­um. Nýj­asta fé­lag­ið heit­ir Lak­ulish jóga á Ís­landi með 30 með­limi.

Mest fjölgaði í Siðmennt
Trúarbrögð Nýtt félag bættist við skráningu Þjóðskrár í júní. Mynd: Shutterstock

Mest fækkaði í þjóðkirkjunni af öllum trúfélögum frá 1. desember á síðasta ári eftir því sem fram kemur í tilkynningu frá Þjóðskrá.

Mest fjölgaði í Siðmennt, um 276 meðlimi, en í Ásatrúarfélaginu fjölgaði um 216 meðlimi á tímabilinu. Í þjóðkirkjunni fækkaði um 528 meðlimi og í zuism um 167.

Alls voru 230.626 skráðir í þjóðkirkjuna þann 1. júlí. Næst kemur Kaþólska kirkjan með 14.675 meðlimi og þar á eftir Fríkirkjan í Reykjavík með 10.016.

Í júní bættist nýjasta trú- og lífsskoðunarfélagið við Þjóðskrá. Það er félagið Lakulish jóga á Íslandi með 30 skráða meðlimi. Alls voru 26.806 skráðir utan félaga, eða 7,3 prósent landsmanna. Einnig eru 54.002 landsmanna með ótilgreinda skráningu, eða 14,7 prósent. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Trúmál

Mest lesið

Fleiri listamenn við níu götur í Reykjavík fá laun en á allri landsbyggðinni
5
GreiningListamannalaun

Fleiri lista­menn við níu göt­ur í Reykja­vík fá laun en á allri lands­byggð­inni

Tölu­vert ójafn­vægi er á út­hlut­un lista­manna­launa, séu þau skoð­uð eft­ir bú­setu laun­þega. Laun­in, sem eru tölu­vert lægri en reglu­leg laun full­vinn­andi fólks, renna í flest­um til­vik­um til íbúa í Vest­ur­bæ og mið­bæ Reykja­vík­ur. Menn­ing­ar­mála­ráð­herra seg­ir nið­ur­stöð­una ekki óvænta þó hún slái hann ekki vel.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár