Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Af hetju og hrægömmum. Og hýenum.

Ný bók fyrr­ver­andi upp­lýs­inga­full­trúa rík­is­stjórn­ar­inn­ar fjall­ar um Sig­mund Dav­íð Gunn­laugs­son, Bjarna Bene­dikts­son og fleiri áber­andi gerend­ur.

Af hetju og hrægömmum. Og hýenum.

Sigurður Már Jónsson hefur skrifað gagnlega bók, Afnám haftanna – samningar aldarinnar?

Hún er nýjust í röð bóka um samtímasagnfræði og Almenna bókafélagið á hrós skilið fyrir að halda úti slíkri útgáfu.

Sigurður Már Jónsson

Það er einfaldlega alltof lítið skrifað af „blaðamennskubókum“ eða hvað við viljum kalla þær, sennilega af því að útgáfan borgar sig sjaldnast. Undantekningar eru stórvirki á borð við Kaupthinking eftir Þórð Snæ Júlíusson, sem varð metsölubók.

Önnur er Ekkert að fela: Á slóð Samherja í Afríku eftir Helga Seljan, Aðalstein Kjartansson og Stefán Aðalstein Drengsson. Hún seldist trúlega mun minna, en er ekki síður mikilvægt framlag til samtímasögu.

En Almenna bókafélagið hefur semsagt haldið úti ritaröð af þessu tagi, sem er alveg til fyrirmyndar.

Bækurnar hafa að vísu verið misgóðar, en allar eru þær skrifaðar út frá mjög ákveðnu sjónarhorni og ber að lesa sem slíkar.

Það er líka allt í lagi. Í flestum …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
6
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár