Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Af hetju og hrægömmum. Og hýenum.

Ný bók fyrr­ver­andi upp­lýs­inga­full­trúa rík­is­stjórn­ar­inn­ar fjall­ar um Sig­mund Dav­íð Gunn­laugs­son, Bjarna Bene­dikts­son og fleiri áber­andi gerend­ur.

Af hetju og hrægömmum. Og hýenum.

Sigurður Már Jónsson hefur skrifað gagnlega bók, Afnám haftanna – samningar aldarinnar?

Hún er nýjust í röð bóka um samtímasagnfræði og Almenna bókafélagið á hrós skilið fyrir að halda úti slíkri útgáfu.

Sigurður Már Jónsson

Það er einfaldlega alltof lítið skrifað af „blaðamennskubókum“ eða hvað við viljum kalla þær, sennilega af því að útgáfan borgar sig sjaldnast. Undantekningar eru stórvirki á borð við Kaupthinking eftir Þórð Snæ Júlíusson, sem varð metsölubók.

Önnur er Ekkert að fela: Á slóð Samherja í Afríku eftir Helga Seljan, Aðalstein Kjartansson og Stefán Aðalstein Drengsson. Hún seldist trúlega mun minna, en er ekki síður mikilvægt framlag til samtímasögu.

En Almenna bókafélagið hefur semsagt haldið úti ritaröð af þessu tagi, sem er alveg til fyrirmyndar.

Bækurnar hafa að vísu verið misgóðar, en allar eru þær skrifaðar út frá mjög ákveðnu sjónarhorni og ber að lesa sem slíkar.

Það er líka allt í lagi. Í flestum …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Segja hugmyndir um einföldun regluverks alls ekki fela í sér einföldun
5
Fréttir

Segja hug­mynd­ir um ein­föld­un reglu­verks alls ekki fela í sér ein­föld­un

Fé­lag heil­brigð­is- og um­hverf­is­full­trúa leggst gegn breyt­ing­um á eft­ir­litsum­hverfi fyr­ir­tækja sem ráð­herr­ar kynntu í vik­unni og mót­mæl­ir því að þær feli í sér ein­föld­un eft­ir­lits. Þá sýni til­lög­ur rík­is­stjórn­ar­inn­ar „mik­ið skiln­ings­leysi á mála­flokkn­um og þeim fjöl­breyttu verk­efn­um sem heil­brigðis­eft­ir­lit sinn­ir“.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
5
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár