Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Af hetju og hrægömmum. Og hýenum.

Ný bók fyrr­ver­andi upp­lýs­inga­full­trúa rík­is­stjórn­ar­inn­ar fjall­ar um Sig­mund Dav­íð Gunn­laugs­son, Bjarna Bene­dikts­son og fleiri áber­andi gerend­ur.

Af hetju og hrægömmum. Og hýenum.

Sigurður Már Jónsson hefur skrifað gagnlega bók, Afnám haftanna – samningar aldarinnar?

Hún er nýjust í röð bóka um samtímasagnfræði og Almenna bókafélagið á hrós skilið fyrir að halda úti slíkri útgáfu.

Sigurður Már Jónsson

Það er einfaldlega alltof lítið skrifað af „blaðamennskubókum“ eða hvað við viljum kalla þær, sennilega af því að útgáfan borgar sig sjaldnast. Undantekningar eru stórvirki á borð við Kaupthinking eftir Þórð Snæ Júlíusson, sem varð metsölubók.

Önnur er Ekkert að fela: Á slóð Samherja í Afríku eftir Helga Seljan, Aðalstein Kjartansson og Stefán Aðalstein Drengsson. Hún seldist trúlega mun minna, en er ekki síður mikilvægt framlag til samtímasögu.

En Almenna bókafélagið hefur semsagt haldið úti ritaröð af þessu tagi, sem er alveg til fyrirmyndar.

Bækurnar hafa að vísu verið misgóðar, en allar eru þær skrifaðar út frá mjög ákveðnu sjónarhorni og ber að lesa sem slíkar.

Það er líka allt í lagi. Í flestum …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Til Grænlands á gamalli eikarskútu
4
Vettvangur

Til Græn­lands á gam­alli eik­ar­skútu

Ittoqqortoormiit á aust­ur­strönd Græn­lands er eitt af­skekkt­asta þorp í heimi. Þang­að liggja eng­ir veg­ir og til að kom­ast í þorp­ið þarf að fljúga með þyrlu eða fara á snjó- eða hunda­sleð­um frá flug­vell­in­um sem er í 60 kíló­metra fjar­lægð. Yf­ir há­sumar­ið er hægt að sigla þang­að en Ittoqqortoormiit er við mynni Scor­es­bysunds sem er stærsta fjarða­kerfi í heim­in­um.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
5
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu