Hljóðritaði samtal við fyrrverandi starfsmann Seðlabankans og skrifaði skýrslu um það fyrir Samherja
Jón Óttar Ólafsson, fyrrverandi rannsóknarlögreglumaður og ráðgjafi Samherja, fékk upplýsingar frá tveimur fyrrverandi starfsmönnum Seðlabanka Íslands um rannsókn bankans á Samherja. Annar starfsmaðurinn vissi ekki að Jón Óttar væri að vinna fyrir Samherja og vissi ekki að samtalið við hann væri hljóðritað. Seðlabankamál Samherja hefur opinberað nýjan verueika á Íslandi þar sem stórfyrirtæki beitir áður óþekktum aðferðum í baráttu sinni gegn opinberum stofnunum og fjölmiðlum.
Fréttir
Samherji birti sjálfur myndir af starfsmönnum Seðlabankans
Forstjóri Samherja, Þorsteinn Már Baldvinsson, segir RÚV hafa beitt „siðlausum vinnubrögðum“ með því að nafngreina og myndbirta starfsfólk fyrirtækisins sem hafa réttarstöðu sakborninga í Samherjamálinu. Samherji birti ekki aðeins myndir af starfsmönum Seðlabankans heldur einnig kennitölur þeirra og heimilisfang. Samherji kallar myndbirtingar RÚV ,,hefndaraðgerð”.
GreiningSamherjamálið
Rannsóknin á Samherja snerist um meira en viðskipti með karfa og hófst fyrir 2012
Þorsteinn Már Baldvinssson, forstjóri Samherja, stillir rannsókn Seðlabankans á félaginu upp sem skipulagðri árás RÚV og bankans á félagið. Hann vill líka meina að rannsóknin hafi bara snúist um útflutning á karfa og verðlagningu hans. Rannsóknin var hins vegar stærri og víðfeðmari en svo.
Gagnrýni
Af hetju og hrægömmum. Og hýenum.
Ný bók fyrrverandi upplýsingafulltrúa ríkisstjórnarinnar fjallar um Sigmund Davíð Gunnlaugsson, Bjarna Benediktsson og fleiri áberandi gerendur.
GreiningSamherjaskjölin
Lögðu grunn að málsvörn vegna mútugreiðslna dagana fyrir birtingu
Yfirlýsing Samherja og viðtöl sem Þorsteinn Már Baldvinsson hefur gefið eftir að honum varð ljóst um umfjöllun Stundarinnar og fleiri fjölmiðla hafa snúið að því að kasta rýrð á Seðlabankann og RÚV. Samherji segir mútumál tengt einum starfsmanni, en þau héldu áfram og jukust með vitund Þorsteins Más eftir að starfsmaðurinn lauk störfum.
Fréttir
Davíð segir að Bjarni hafi rætt við sig um val á Seðlabankastjóra árið 2014
Bjarni Benediktsson hitti Davíð Oddsson reglulega á Hótel Holti og fékk sér hádegisverð með honum á þessum tíma. Davíð segir Bjarna hafa upplýst fólk um að ekki stæði til að endurskipa Má Guðmundsson en síðan hringt í sig og lýst „óvæntu flækjustigi“.
Fréttir
Gefur vonir um lækkun vaxta
Már Guðmundsson seðlabankastjóri segir verðbólguvæntingar hafa lækkað í kjölfar kjarasamninga. Ákvæði í kjarasamningum um að þeir losni ef vextir fara yfir mörk geti flækt framkvæmd peningastefnunnar.
FréttirEfnahagsmál
Már: „Svigrúm til lækkunar vaxta er hér mikið ef aðstæður kalla á“
Seðlabankastjóri segir að áhrifin af falli WOW air velti á því hversu hratt önnur flugfélög fylla í skarðið og í hvaða mæli hagstjórn og aðrar aðgerðir milda áhrif áfallsins.
FréttirSamherjamálið
Samherjasonur stuggaði við seðlabankastjóra – Kolbeinn: „Þú átt ekki að vera að ýta gestum Alþingis“
Fúkyrðum var hreytt í Má Guðmundsson að loknum fundi stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar og sonur Þorsteins Más Baldvinssonar ýtti honum.
Fréttir
Seðlabankinn heldur leynd yfir rannsóknargögnunum í Samherjamálinu
Seðlabanki Íslands ber fyrir sig ákvæði um þagnarskyldu í Samherjamálinu. Bankinn afhendir ekki gögnin sem varpað geta ljósi á af hverju rannsóknin á Samherja hófst.
Fréttir
Samherjamálið og viðskipti útgerðarinnar í skattaskjólum
Rannsókn eftirlitsaðila á Samherja lauk með fullnaðarsigri Samherja. Útgerðarfyrirtækið hefur hins vegar staðið í fjölþættum rekstri á aflands- og lágskattasvæðum í gegnum árin og rekur enn útgerð í Afríku í gegnum Kýpur til dæmis.
FréttirKjaramál
Hækkun lægstu launa ekki líkleg til að smitast út í verðlagið
Seðlabankastjóri segir að hækkun launa valdi minni verðbólgu ef hún er bundin við þá tekjulægstu. Reynslan sýni að það sé erfitt að hemja hækkanir upp launastigann. Samtök atvinnulífsins, VR og Starfsgreinasambandið eru sammála um áherslu á lægstu launin.
Jón Baldvin við nemanda: „Viltu hitta mig eftir næsta tíma“
Fimmtán ára stúlka í Hagaskóla hélt dagbók vorið 1970 þar sem hún lýsir kynferðislegum samskiptum við Jón Baldvin Hannibalsson sem þá var 31 árs gamall kennari hennar. Í bréfi sem hann sendi stúlkunni segist hann vilja stinga af frá öllu og liggja í kjöltu hennar.
2
Eigin Konur#75
2
Fylgdi móður sinni í einkaflugvél
Ragnheiður er aðeins 15 ára gömul en hún fór með mömmu sinni til Noregs með einkaflugvél að sækja bræður sína. Samfélagsmiðlar gera börnum kleift að tjá sig opinberlega og hefur Ragnheiður verið að segja sína sögu á miðlinum TikTok. Hún talar opinskátt um málið sitt eftir að barnavernd og sálfræðingur brugðust henni. Hvenær leyfum við rödd barna að heyrast? Í þessu viðtali segir Ragnheiður stuttlega frá því sem hún er nú þegar að tala um á TikTok og hver hennar upplifun á ferðalaginu til Noregs var.
3
Viðtal
1
Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
„Þetta var öruggasti staðurinn minn,“ segir Alma Lind Smáradóttir þegar hún opnar inn í ruslageymslu í bílakjallara í Reykjavík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvældist um götur bæjarins. Borgin sést í öðru ljósi þegar hún er séð með augum heimilislausra, ósýnilega fólksins, þeirra sem flestir líta fram hjá eða hrekja burt. Ítarlegt og einlgæt viðtal við Ölmu Lind birtist í 162. tölublaði Stundarinnar og má lesa í heild á slóðinni: https://stundin.is/grein/16051/
4
Eigin Konur#82
Fjölskyldan flakkaði milli hjólhýsa og hótela: Gagnrýnir að barnavernd skyldi ekki grípa fyrr inn í
„Ég byrjaði alla morgna á að spyrja hvert ég ætti að koma eftir skóla, því maður vissi aldrei hvar maður myndi vera næstu nótt,“ segir Guðrún Dís sem er 19 ára. Í viðtali við Eigin Konur segir hún frá upplifun sinni af því að alast upp hjá móður með áfengisvanda. Hún segir að lífið hafa breyst mjög til hins verra þegar hún var 12 ára því þá hafi mamma hennar byrjað að drekka. Þá hafi fjölskyldan misst heimilið og eftir það flakkað milli hjólhýsa og hótela. Guðrún Dís vildi segja frá sinni hlið mála eftir að móðir hennar opinberaði sögu sína á YouTube. Guðrún Dís hefur lokað á öll samskipti við hana. Guðrún segir að þó mamma hennar glími við veikindi eigi hún ekki að bera ábyrgð á henni. Hún gagnrýnir starfsfólk barnaverndar fyrir að hafa ekki gripið inn í miklu fyrr. Ábyrgðarmaður og ritstjóri Eigin kvenna er Edda Falak.
5
Viðtal
6
„Ég get ekki lifað við þessa lygi“
Sigurlaug Hreinsdóttir segir lögregluna hafa brugðist þegar dóttir hennar hvarf fyrir fimm árum síðan. Nefnd um eftirlit með störfum lögreglu gerir fjölmargar athugasemdir við framgöngu lögreglu í málinu og beinir tilmælum um úrbætur til ríkislögreglustjóra. „Ég biðst einlægrar afsökunar,“ skrifar Grímur Grímsson, sem var hampað sem hetju og tók á móti viðurkenningu sem maður ársins. „Það var ótrúlega sárt,“ segir Sigurlaug. Sér hafi verið fórnað fyrir ímynd lögreglunnar.
6
Fréttir
14
„Hann hefur ekki beðist afsökunar“
Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, sem kallar sig Auður, hefur viðurkennt að hafa farið „yfir mörk“ í samskiptum við konur. Konur lýsa ágengni og meiðandi framkomu sem hann hafi aldrei axlað ábyrgð á.
7
Eigin Konur#80
Helga Sif og Gabríela Bryndís
Helga Sif stígur nú fram í viðtali við Eigin konur eftir að barnsfaðir hennar birti gerðardóm í forsjárdeilu þeirra og nafngreindi hana og börnin á Facebook. Helga Sif og börnin hafa lýst andlegu og kynferðislegu ofbeldi föðurins og börnin segjast hrædd við hann. Sálfræðingar telja hann engu að síður hæfan fyrir dómi. Nú stendur til að færa 10 ára gamalt langveikt barn þeirra til föðurins með lögregluvaldi. Gabríela Bryndís er sálfræðingur og einn af stofnendum Lífs án ofbeldis og hefur verið Helgu til aðstoðar í málinu. Ábyrgðarmaður og ritstjóri Eigin kvenna er Edda Falak.
8
Viðtal
9
Lifði af þrjú ár á götunni
Alma Lind Smáradóttir endaði á götunni eftir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvældist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þegar hún varð barnshafandi á ný mætti barnavernd á fæðingardeildina og fór fram á að hún myndi afsala sér barninu.
9
Afhjúpun
3
„Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
Katrín Lóa Kristrúnardóttir þóttist heppin þegar henni var tjáð af vinnuveitanda sínum, Helga Vilhjálmssyni í Góu, að hann gæti lánað henni fyrir útborgun í íbúð. Hún hefði þó aldrei þegið slíkt lán ef hún hefði vitað hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýsir því að eftir lánveitinguna hafi hún þurft að sitja undir kynferðislegri áreitni Helga svo mánuðum skipti. Helgi biður Katrínu Lóu afsökunar á framferði sínu.
10
Úttekt
8
Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
Mata-systkinin og fyrirtæki þeirra hafa ítrekað verið gerð afturreka með viðskiptafléttur sem fólu í sér að koma mörg hundruð milljóna hagnaði undan skatti. Á sama tíma og fyrirtæki fjölskyldunnar byggja hagnað sinn á sölu matvæla undir tollvernd, hafa þau greitt háar sektir fyrir samkeppnisbrot og lagst í ómælda vinnu við að komast undan því að greiða skatta hér á landi, með viðskiptafléttum í gegnum þekkt skattaskjól.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni og Kjarnanum með áskriftum og styrkjum síðan 2013. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.