Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Upprisa Kims og fæðing falsfréttar

Fjöl­miðl­ar um all­an heim hafa greint frá því und­an­far­ið að leið­togi Norð­ur-Kór­eu væri al­var­lega veik­ur og hefði jafn­vel lát­ist eft­ir mis­heppn­aða hjartaskurð­að­gerð. Sú frétt virð­ist hafa ver­ið upp­spuni frá rót­um og má auð­veld­lega rekja hana til áróð­ursmiðla á veg­um banda­rískra yf­ir­valda. Sú er einnig raun­in þeg­ar kem­ur að fjölda annarra furðu­frétta af hinu ein­angr­aða ríki Norð­ur-Kór­eu, sem marg­ar eru skáld­að­ar í áróð­urs­skyni.

Upprisa Kims og fæðing falsfréttar

Erlendar fréttir geta oft orðið skrautlegar ef þær eru skrifaðar eða þýddar af fólki sem hefur ekki minnsta skilning á umfjöllunarefninu og skortir því allt samhengi. Fræg er sagan af því um árið þegar íslenskur fréttamaður mun hafa farið í loftið með þá frétt að Nelson Mandela hefði tekið þátt í alþjóðlegum kappakstri til stuðnings fátækum. Þar var að að vísu um þýðingarvillu að ræða en einnig skort á samhengi, það sem Mandela tók þátt í var „international rally against poverty“ og komu þar engir bílar við sögu. 

Sennilega er ekkert land sem fær jafn skakka umfjöllun og Norður-Kórea. Sökum þess að ríkið er nánast alveg lokað fyrir umheiminum, og er hluti af heitu pólitísku áróðursstríði, virðast jafnvel reyndustu fréttamenn tilbúnir að trúa hverju sem er upp á þarlend stjórnvöld. Það skal enginn efast um þá skelfingu sem það er að lifa undir slíkri ógnarstjórn, en fréttir af ástandinu bera …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár