Nancy Pelosi, forseti fulltrúadeildar Bandaríkjaþings, lýsir stuðningi við Taívan með heimsókn sem kallar fram reiði kínverskra stjórnvalda og snertir á mestu mögulegu átökum sem geta orðið á heimsvísu.
Erlent
Kínverjar aldrei aftur niðurlægðir
Kínverjar munu aldrei aftur sætta sig við að vera niðurlægðir af útlendingum að sögn þarlendra ráðamanna. Stjórnmálafræðingar segja að kínverski kommúnistaflokkurinn, sem nýlega fagnaði 100 ára afmæli sínu, byggi tilkall sitt til valda meðal annars á þjóðernishyggju og stolti auk mikils hagvaxtar.
Erlent
Skipulagt líknardráp
Talibanar unnu langhlaupið í Afganistan. Þeir ráða yfir þriðjungi landsins og Bandaríkjamenn eru nú farnir á brott.
Erlent
Frá sjónarhorni Kínverja
Þjóðernishyggja er rík meðal ungra Kínverja, segir Kínasérfræðingurinn Carl Zha. Kínvejrar telja sig þurfa að verjast ásælni Bandaríkjanna í Asíu.
Erlent
Kína lætur skína í tennurnar
Kínverski drekinn er farinn að bíta frá sér. Spáð er yfirvofandi stríðsátökum Kínverja og Bandaríkjanna.
Erlent
Einar Már Jónsson
Kona fer í stríð
Tæplega áttræð baráttukona frá Víetnam hefur stefnt efnaframleiðendum fyrir frönskum dómsstólum til að ná fram réttlæti til handa milljónum Víetnama sem Bandaríkjamenn dældu eiturefnum yfir í stríðinu.
Úttekt
Rasískt kynferðisofbeldi gegn konum af asískum uppruna
Stundin ræddi við fjórar íslenskar konur af asískum uppruna, Díönu Katrínu Þorsteinsdóttur, Donnu Cruz, Önnu Jia og Dýrfinnu Benitu, sem eiga það sameiginlegt að hafa lent í rasísku kynferðisofbeldi og kynferðislegum rasisma frá því þær voru á grunnskólaaldri. Þær segja þolinmæðina að þrotum komna og vilja skila skömminni þar sem hún á heima.
Pistill
Þorvaldur Gylfason
Birta er bezta sóttvörnin
Í Mongólíu eru náttúruauðlindir helsta uppspretta hagvaxtar, en það eykur hættu á spillingu.
Erlent
Upprisa Kims og fæðing falsfréttar
Fjölmiðlar um allan heim hafa greint frá því undanfarið að leiðtogi Norður-Kóreu væri alvarlega veikur og hefði jafnvel látist eftir misheppnaða hjartaskurðaðgerð. Sú frétt virðist hafa verið uppspuni frá rótum og má auðveldlega rekja hana til áróðursmiðla á vegum bandarískra yfirvalda. Sú er einnig raunin þegar kemur að fjölda annarra furðufrétta af hinu einangraða ríki Norður-Kóreu, sem margar eru skáldaðar í áróðursskyni.
Pistill
Anna Margrét Björnsson
Japanskir töfrar á Netflix
Teiknimyndir Studio Ghibli eru nú aðgengilegar á Netflix. Tilfinningin sem þær vekja í brjóstum áhorfenda eru viðeigandi á þessum tímum, þegar heimurinn stendur andspænis fordæmalausri vá og minnir okkur á að í miðri ringulreiðinni er líka fegurð og töfra að finna.
Menning
Nepal varð þriðji karakterinn í myndinni
Þriðji póllinn er ný kvikmynd eftir þau Anní Ólafsdóttur og Andra Snæ Magnason. Hún fjallar um Högna Egilsson og Önnu Töru Edwards sem bæði þjást af geðhvörfum. Anna Tara er alin upp í Nepal og myndin fylgir þeim Högna í ævintýralegt ferðalag þar sem bæði fílar og tígrisdýr koma við sögu. Í viðtali við Stundina segir Anní að hún líti frekar á sig sem listamann heldur en kvikmyndagerðarkonu.
Flækjusagan
Illugi Jökulsson
Ilmhöfnin logar
Nafnið Hong Kong mun þýða „Ilmhöfn“. Hér má lesa um ástæður þessa og ýmislegt annað úr gamalli sögu Hong Kong, sem logar nú af átökum íbúa og stjórnvalda.
Jón Baldvin við nemanda: „Viltu hitta mig eftir næsta tíma“
Fimmtán ára stúlka í Hagaskóla hélt dagbók vorið 1970 þar sem hún lýsir kynferðislegum samskiptum við Jón Baldvin Hannibalsson sem þá var 31 árs gamall kennari hennar. Í bréfi sem hann sendi stúlkunni segist hann vilja stinga af frá öllu og liggja í kjöltu hennar.
2
Viðtal
3
Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
„Þetta var öruggasti staðurinn minn,“ segir Alma Lind Smáradóttir þegar hún opnar inn í ruslageymslu í bílakjallara í Reykjavík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvældist um götur bæjarins. Borgin sést í öðru ljósi þegar hún er séð með augum heimilislausra, ósýnilega fólksins, þeirra sem flestir líta fram hjá eða hrekja burt. Ítarlegt og einlgæt viðtal við Ölmu Lind birtist í 162. tölublaði Stundarinnar og má lesa í heild á slóðinni: https://stundin.is/grein/16051/
3
Viðtal
4
„Ég get ekki lifað við þessa lygi“
Sigurlaug Hreinsdóttir segir lögregluna hafa brugðist þegar dóttir hennar hvarf fyrir fimm árum síðan. Nefnd um eftirlit með störfum lögreglu gerir fjölmargar athugasemdir við framgöngu lögreglu í málinu og beinir tilmælum um úrbætur til ríkislögreglustjóra. „Ég biðst einlægrar afsökunar,“ skrifar Grímur Grímsson, sem var hampað sem hetju og tók á móti viðurkenningu sem maður ársins. „Það var ótrúlega sárt,“ segir Sigurlaug. Sér hafi verið fórnað fyrir ímynd lögreglunnar.
4
Menning
2
Þóra Dungal fallin frá
Þóra Dungal, sem varð táknmynd X-kynslóðarinnar á Íslandi skömmu fyrir aldamótin þegar hún fór með aðalhlutverk í kvikmyndinni Blossa árið 1997, er fallin frá.
5
Fréttir
14
„Hann hefur ekki beðist afsökunar“
Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, sem kallar sig Auður, hefur viðurkennt að hafa farið „yfir mörk“ í samskiptum við konur. Konur lýsa ágengni og meiðandi framkomu sem hann hafi aldrei axlað ábyrgð á.
6
Viðtal
12
Lifði af þrjú ár á götunni
Alma Lind Smáradóttir endaði á götunni eftir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvældist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þegar hún varð barnshafandi á ný mætti barnavernd á fæðingardeildina og fór fram á að hún myndi afsala sér barninu.
7
Afhjúpun
3
„Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
Katrín Lóa Kristrúnardóttir þóttist heppin þegar henni var tjáð af vinnuveitanda sínum, Helga Vilhjálmssyni í Góu, að hann gæti lánað henni fyrir útborgun í íbúð. Hún hefði þó aldrei þegið slíkt lán ef hún hefði vitað hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýsir því að eftir lánveitinguna hafi hún þurft að sitja undir kynferðislegri áreitni Helga svo mánuðum skipti. Helgi biður Katrínu Lóu afsökunar á framferði sínu.
8
Úttekt
8
Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
Mata-systkinin og fyrirtæki þeirra hafa ítrekað verið gerð afturreka með viðskiptafléttur sem fólu í sér að koma mörg hundruð milljóna hagnaði undan skatti. Á sama tíma og fyrirtæki fjölskyldunnar byggja hagnað sinn á sölu matvæla undir tollvernd, hafa þau greitt háar sektir fyrir samkeppnisbrot og lagst í ómælda vinnu við að komast undan því að greiða skatta hér á landi, með viðskiptafléttum í gegnum þekkt skattaskjól.
9
Viðtal
Skutlað sextán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“
Ingibjörg Lára Sveinsdóttir var sextán ára þegar henni var ekið á Litla-Hraun í heimsóknir til manns sem afplánaði átta ára dóm fyrir fullkomna amfetamínverksmiðju. Hún segir sorglegt að starfsfólk hafi ekki séð hættumerkin þegar hún mætti. Enginn hafi gert athugasemd við aldur hennar, þegar henni var vísað inn í herbergi með steyptu rúmi þar sem hennar beið töluvert eldri maður með hættulegan afbrotaferil.
10
Fréttir
10
Eigandi Mandi ákærður fyrir líkamsárás: „Hann sparkaði í magann á mér og sló mig í höfuðið, ítrekað“
Hlal Jarah, eigandi veitingastaðarins Mandi hefur verið ákærður fyrir að ráðast með barsmíðum á Kefsan Fatehi á annan dag jóla 2020. Upptökur sýna Hlal slá Kefsan í höfuðið og sparka í hana. Sjálf lýsir hún ógnunum, morðhótunum og kynferðislegri áreitni af hendi Hlal og manna honum tengdum.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni og Kjarnanum með áskriftum og styrkjum síðan 2013. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.