Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Þeir fáu sem græða í faraldrinum

Covid-19 far­ald­ur­inn hef­ur lam­að efna­hags­líf um all­an heim og út­lit er fyr­ir verri kreppu en elstu menn muna. Á sama tíma eru von­arglæt­ur inni á milli og ein­staka fyr­ir­tæki mala gull vegna skyndi­legr­ar eft­ir­spurn­ar sem eng­an ór­aði fyr­ir. Í sum­um til­vik­um gæti það þó ver­ið skamm­góð­ur verm­ir, líkt og í skemmt­ana­iðn­að­in­um þar sem gam­alt efni er hamstr­að en ekk­ert nýtt er í fram­leiðslu.

Þeir fáu sem græða í faraldrinum
Jeff Bezos Stofnandi Amazon hefur aldrei verið ríkari en eftir faraldurinn. Mynd: AFP

Í fyrsta lagi gefur það augaleið að fyrirtæki sem framleiða andlitsgrímur, öndunarvélar og annan nauðsynlegan búnað hafa þurft að reyna að auka framleiðslu sína með litlum fyrirvara og um leið hefur skorturinn hækkað verð til muna. Yfirvöld um allan heim eru í samkeppni um að kaupa upp þessar vörur sem þýðir að fátækari ríki eiga lítinn sem engan möguleika á að gera samkeppnishæf tilboð. Braskarar hafa sömuleiðis hækkað verð með því að reyna að kaupa upp lager og endurselja á uppsprengdu verði en víðast hvar á Vesturlöndum er slíkt bannað með lögum. 

Þeir sem selja sápu, spritt, blautþurrkur og allt sem tengist hreinlæti hafa líka nóg að gera. Bloomberg-fréttaveitan greindi frá því strax í febrúar að hlutabréf í fyrirtækinu Clorox væru að hækka á meðan flest önnur voru í frjálsu falli. Það framleiðir ýmsar hreinlætisvörur og hefur stóra markaðshlutdeild í Bandaríkjunum. Auk þess hækkaði strax verð hlutabréfa í Regeneron Pharmaceuticals …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Covid-19

Mest lesið

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
3
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
6
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
3
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár