Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Þeir fáu sem græða í faraldrinum

Covid-19 far­ald­ur­inn hef­ur lam­að efna­hags­líf um all­an heim og út­lit er fyr­ir verri kreppu en elstu menn muna. Á sama tíma eru von­arglæt­ur inni á milli og ein­staka fyr­ir­tæki mala gull vegna skyndi­legr­ar eft­ir­spurn­ar sem eng­an ór­aði fyr­ir. Í sum­um til­vik­um gæti það þó ver­ið skamm­góð­ur verm­ir, líkt og í skemmt­ana­iðn­að­in­um þar sem gam­alt efni er hamstr­að en ekk­ert nýtt er í fram­leiðslu.

Þeir fáu sem græða í faraldrinum
Jeff Bezos Stofnandi Amazon hefur aldrei verið ríkari en eftir faraldurinn. Mynd: AFP

Í fyrsta lagi gefur það augaleið að fyrirtæki sem framleiða andlitsgrímur, öndunarvélar og annan nauðsynlegan búnað hafa þurft að reyna að auka framleiðslu sína með litlum fyrirvara og um leið hefur skorturinn hækkað verð til muna. Yfirvöld um allan heim eru í samkeppni um að kaupa upp þessar vörur sem þýðir að fátækari ríki eiga lítinn sem engan möguleika á að gera samkeppnishæf tilboð. Braskarar hafa sömuleiðis hækkað verð með því að reyna að kaupa upp lager og endurselja á uppsprengdu verði en víðast hvar á Vesturlöndum er slíkt bannað með lögum. 

Þeir sem selja sápu, spritt, blautþurrkur og allt sem tengist hreinlæti hafa líka nóg að gera. Bloomberg-fréttaveitan greindi frá því strax í febrúar að hlutabréf í fyrirtækinu Clorox væru að hækka á meðan flest önnur voru í frjálsu falli. Það framleiðir ýmsar hreinlætisvörur og hefur stóra markaðshlutdeild í Bandaríkjunum. Auk þess hækkaði strax verð hlutabréfa í Regeneron Pharmaceuticals …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Covid-19

Mest lesið

Guðfaðir plokksins: „Þú brennir meira með því að plokka en skokka“
6
Fréttir

Guð­fað­ir plokks­ins: „Þú brenn­ir meira með því að plokka en skokka“

„Þetta er ekki rusl­ið þitt en þetta er plán­et­an okk­ar,“ seg­ir Erik Ahlström, guð­fað­ir plokks­ins. Ekki bara felst heilsu­bót í plokk­inu held­ur seg­ir Erik það líka gott fyr­ir um­hverf­ið og kom­andi kyn­slóð­ir. Hann tel­ur mik­il­vægt fyr­ir sjáv­ar­þjóð eins og Ís­land að koma í veg fyr­ir að rusl fari í sjó­inn en 85 pró­sent þess kem­ur frá landi. Blaða­mað­ur Heim­ild­ar­inn­ar fylgdi Erik út að plokka.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
5
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár