Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Efnavopnastofnun sökuð um að falsa Sýrlandsskýrslu

Sér­fræð­ing­ar á veg­um Efna­vopna­stofn­un­ar­inn­ar OPCW gera al­var­leg­ar at­huga­semd­ir við fram­setn­ingu gagna sem þeir tóku þátt í að safna í Sýr­landi. Vafi ligg­ur á um hvort efna­vopn­um hafi í raun ver­ið beitt í borg­inni Douma í fyrra. Banda­ríkja­menn, Bret­ar og Frakk­ar gerðu loft­árás­ir á Sýr­lands­stjórn í refsiskyni áð­ur en nokkr­ar sann­an­ir lágu fyr­ir.

Efnavopnastofnun sökuð um að falsa Sýrlandsskýrslu
Börn skoluð Fréttir af börnum í Douma í Sýrlandi sem voru skoluð af ótta við efnavopn bárust um alla heimsbyggðina. Mynd: b'J\xc3\xb3n Trausti'

Þann 7. apríl 2018 bárust fregnir af því frá Douma í Sýrlandi að allt að 49 hefðu farist og mörg hundruð væru veikir eftir að anda að sér eitruðu gasi. Uppreisnarmenn, sem voru þar að verja eitt síðasta vígi, sögðu að gasið hefði komið úr hylkjum sem hafi verið varpað úr lofti. Aðeins Sýrlandsstjórn kæmi til greina sem sökudólgurinn. Viku síðar gerðu vesturveldin loftárásir á Sýrlandsstjórn til að svara fyrir voðaverkin.

Snemma í borgarastríðinu í Sýrlandi hafði Barack Obama, þáverandi Bandaríkjaforseti, markað þá stefnu að notkun efnavopna væri rauð lína sem Sýrlandsstjórn yrði refsað fyrir að stíga yfir. Það vakti því nokkra furðu að Assad forseti skyldi voga sér að beita eiturgasi í íbúabyggð þar sem uppreisnarsveitir voru hvort eð er á undanhaldi. Sjálfur þvertók hann fyrir að árásin hefði átt sér stað og rússneskir bandamenn hans tóku í sama streng. Mikið áróðursstríð hefur geisað á milli þeirra og vesturveldanna …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
1
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
3
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.
„Enginn alþjóðaflugvöllur með verri tengingu við áfangastað“
6
Úttekt

„Eng­inn al­þjóða­flug­völl­ur með verri teng­ingu við áfanga­stað“

Í mörg­um til­fell­um er ódýr­ara fyr­ir lands­menn að keyra á bíl­um sín­um upp á flug­völl og leggja frek­ar en að taka Flugrút­una. Ný­leg rann­sókn sýndi að að­eins hálft til eitt pró­sent þjóð­ar­inn­ar nýti sér Strætó til að fara upp á flug­völl. Borg­ar­fræð­ingn­um Birni Teits­syni þykja sam­göng­ur til og frá Kefla­vík­ur­flug­velli vera þjóð­ar­skömm en leið­sögu­mað­ur líkti ný­legu ferða­lagi sínu með Flugrút­unni við gripa­flutn­inga.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár