Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Varaði við skatti á þá ríkustu: „Þeir geta farið til útlanda“

Guð­laug­ur Þór Þórð­ar­son, þing­mað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins, mælti gegn upp­töku stór­eignakatts í um­ræð­um um fjár­lög í dag.

Varaði við skatti á þá ríkustu: „Þeir geta farið til útlanda“
Guðlaugur Þór Þórðarson Var í efsta sæti fyrir Sjálfstæðisflokkinn í Reykjavík norður. Mynd: xd.is

Guðlaugur Þór Þórðarson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, varaði við skattlagningu á þá auðugustu á Alþingi í dag í umræðu um fjárlög næsta árs. Sagði Guðlaugir Þór að þeir efnamestu gætu einfaldlega forðast skattinn. 

Guðlaugur brást við tillögu Katrínar Jakobsdóttur, formanns Vinstri grænna, um að lagður yrði stóreignaskattur á eignir umfram 75 milljónir króna hjá einstaklingum og 100 milljónum króna hjá hjónum upp á 1,5 til 2 prósent. 

„Það er erfitt að ná í þá allra ríkustu.“

„Það er erfitt að ná í þá allra ríkustu. Þeir geta farið til útlanda, og hafa svo sannarlega gert það, til að komast undan sköttum,“ sagði Guðlaugur Þór.

Auðlegðarskattur var lagður á af vinstri stjórn Vinstri grænna og Samfylkingarinnar á árunum 2009 til 2013 en féll úr gildi í stjórnartíð Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks. Litið hafði verið á hann sem tímabundið svar við efnahagskreppu í kjölfar bankahrunsins.

Eigið húsnæði undanskilið

Skatturinn var meðal annars gagnrýndur …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Fjárlög 2017

Mest lesið

Fleiri listamenn við níu götur í Reykjavík fá laun en á allri landsbyggðinni
4
GreiningListamannalaun

Fleiri lista­menn við níu göt­ur í Reykja­vík fá laun en á allri lands­byggð­inni

Tölu­vert ójafn­vægi er á út­hlut­un lista­manna­launa, séu þau skoð­uð eft­ir bú­setu laun­þega. Laun­in, sem eru tölu­vert lægri en reglu­leg laun full­vinn­andi fólks, renna í flest­um til­vik­um til íbúa í Vest­ur­bæ og mið­bæ Reykja­vík­ur. Menn­ing­ar­mála­ráð­herra seg­ir nið­ur­stöð­una ekki óvænta þó hún slái hann ekki vel.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
3
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár