Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Var mótfallin 14 prósenta vaski á ferðaþjónustu en vill nú 24 prósent

Ný rík­is­stjórn af­sal­aði sér millj­arða skatt­tekj­um frá ferða­þjón­ust­unni með því að falla frá hækk­un virð­is­auka­skatts upp í 14 pró­sent. Við­horfs­breyt­ing hef­ur orð­ið hjá for­manni fjár­laga­nefnd­ar.

Var mótfallin 14 prósenta vaski á ferðaþjónustu en vill nú 24 prósent

Vigdís Hauksdóttir, formaður fjárlaganefndar Alþingis, vill að virðisaukaskattur á ferðaþjónustu verði hækkaður upp í efra þrep, eða í 24 prósent. Árið 2013 greiddi hún hins vegar atkvæði með því að fallið yrði frá hækkun virðisaukaskatts á ferðaþjónustu upp í miðþrep, 14 prósent. Rökin á bak við lagabreytinguna voru þau að hækkun myndi hafa slæm áhrif á eftirspurn í atvinnugreininni, flækja kerfið og skaða ferðaþjónustufyrirtæki.

Virðisaukaskattur á ferðaþjónustu er nú 11 prósent, eftir að núverandi ríkisstjórn hækkaði lægsta þrep skattsins úr 7 prósentum, þar með talin matvæli. 

Í viðtali við Vigdísi Hauksdóttur í Fréttablaðinu um helgina segist hún vera talsmaður þess að hugað verði að því að afnema ívilnanir í ferðaþjónustu, enda þurfi nú að „hugsa málin upp á nýtt“ í ljósi þess að ferðaþjónustan sé orðin „svipað stór í veltu og sjávarútvegurinn“. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Ferðaþjónusta

Af hverju kennið þið útlendingum ekki að panta pulsu með öllu?
Anders Svensson
SkoðunFerðaþjónusta

Anders Svensson

Af hverju kenn­ið þið út­lend­ing­um ekki að panta pulsu með öllu?

Sænski blaða­mað­ur­inn og leið­sögu­mað­ur­inn And­ers Svens­son velt­ir því fyr­ir sér af hverju Ís­lend­ing­ar reyni ekki að kenna er­lend­um ferða­mönn­um ein­hverja ís­lensku í stað þess að grípa alltaf til ensk­unn­ar. Hann seg­ir að hluti af upp­lif­un ferða­manna í landi sé að sjá og heyra, og von­andi nota, tungu­mál inn­fæddra.

Mest lesið

Sif Sigmarsdóttir
1
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
3
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár