Vinstri græn ekki mælst með jafn lítið fylgi í sjö ár
Leita þarf aftur til vorsins 2013 til að finna jafn lítinn stuðning við Vinstri græn í könnunum MMR. Sjálfstæðisflokkurinn bætir við sig og mælist með fjórðungsfylgi. Athygli vekur að fylgi við flokkinn sveiflast í gagnstæða átt við fylgi Miðflokksins þegar gögn er skoðuð aftur í tímann.
Fréttir
Framsóknarflokkurinn og VG höfnuðu veggjöldum - vinna nú að innleiðingu þeirra
„Framsóknarflokkurinn hafnar tollhliðum á núverandi þjóðvegum,“ sagði í landsfundarályktun Framsóknarflokksins síðasta vor. Formaður flokksins vinnur nú að því að innleiða veggjöld fyrir áramót. Vinstri græn töldu áherslur síðustu ríkisstjórnar, sem vildi að tekin yrðu upp veggjöld, „forkastanlegar“.
GreiningSveitarstjórnarkosningar 2018
Miðflokkurinn er stærsta popúlíska hreyfing Íslands
Blaðamaðurinn Gabríel Benjamin hefur verið að rannsaka hugtakið popúlisma frá byrjun árs. Hann gerir grein fyrir þeim niðurstöðum sem liggja fyrir, en rannsóknin er enn í vinnslu.
Fréttir
Hrökklaðist frá völdum eftir „besta díl Íslandssögunnar“
„Við fengum áfall,“ sagði Hanna Birna Kristjánsdóttir, þá borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, eftir fund þar sem lágmarksupplýsingar í málefnum REI voru loks veittar. Það var ekki endilega efni málsins, sem fór þvert í kokið á sjálfstæðismönnum enda var kynningin svo snautleg að erfitt var að leggja mat á gjörninginn. Það var miklu fremur aðdragandinn, leyndin, skortur á upplýsingagjöf og ótrúlegur hraði í málsmeðferð sem þeim gramdist verulega. Ekki leið á löngu þar til borgarstjórinn hrökklaðist frá völdum, rúinn trausti vegna málsins.
Pistill
Auður Jónsdóttir
Margt líkt með ólíkum
Voðinn er vís þegar misskilin tilitssemi á að koma í veg fyrir skoðanaskipti, sama hversu vel meinandi vinir manns eru. Auður Jónsdóttir skrifar.
Fréttir
Vigdís Hauksdóttir sakar Kastljós um lögbrot og vegur að fréttamanni
Þingmaðurinn Vigdís Hauksdóttir sakar fréttamenn um að búa til fréttir og samsæri „í stað þess að segja stöðuna eins og hún er.“
Fréttir
Framsóknarflokkurinn stendur illa fjárhagslega - fékk rúmar tíu milljónir í styrki
Þrátt fyrir að hafa skilað hagnaði upp á tæpar tuttugu milljónir króna á síðasta ári þá er eigið fé Framsóknarflokksins neikvætt um rúmar 45 milljónir króna. Yfir þrjátíu fyrirtæki styrktu Framsóknarflokkinn, þar á meðal bankinn Kvika sem tengist flokknum sterkum böndum.
Fréttir
Sigmundur Davíð felldur úr formannsstóli
Eftir ásakanir um „einræði“ og bellibrögð við skipulagningu landsþings Framsóknarflokksins og afsögn í kjölfar afhjúpunar á leyndum hagsmunum í Panamaskjölunum var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson felldur sem formaður flokksins rétt í þessu. Sigurður Ingi Jóhannsson er nýr formaður.
Fréttir
Sigmundur sagði ósatt í gær - boðað til þingflokksfundar
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, hélt því fram í kappræðum Ríkissjónvarpsins að hann hefði aldrei átt aflandsfélagið Wintris. Pappírar sýna að það var rangt.
FréttirAlþingiskosningar 2016
„Þá erum við ekki lengur búandi í lýðræðisríki“
Vigdís Hauksdóttir, formaður fjárlaganefndar, segir að skýrsla hennar sé ekki skýrsla en verði skýrsla á morgun. „Hefðum við farið að breyta um nafn í miðri á og kalla þetta samantekt og eitthvað slíkt og svo á morgun er þetta skýrsla, þá hefði allt orðið æpandi yfir því líka.“
Pistill
Jóhannes Benediktsson
Andstyggð, frekja og ólýðræðisleg vinnubrögð
Gunnar Bragi Sveinsson notar loforð um kosningar til þess að koma í veg fyrir að áform Framsóknarflokksins hljóti gagnrýna umræðu.
Eftir sjö ár á Alþingi segist Vigdís Hauksdóttir hafa klárað verkefnalistann og ætli að yfirgefa stjórnmálin. En hvað hefur hún gert og hver er arfleifð hennar? Karl Th. Birgisson ræddi við samferðamenn hennar.
„Þetta var öruggasti staðurinn minn,“ segir Alma Lind Smáradóttir þegar hún opnar inn í ruslageymslu í bílakjallara í Reykjavík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvældist um götur bæjarins. Borgin sést í öðru ljósi þegar hún er séð með augum heimilislausra, ósýnilega fólksins, þeirra sem flestir líta fram hjá eða hrekja burt. Ítarlegt og einlgæt viðtal við Ölmu Lind birtist í 162. tölublaði Stundarinnar og má lesa í heild á slóðinni: https://stundin.is/grein/16051/
2
Viðtal
4
„Ég get ekki lifað við þessa lygi“
Sigurlaug Hreinsdóttir segir lögregluna hafa brugðist þegar dóttir hennar hvarf fyrir fimm árum síðan. Nefnd um eftirlit með störfum lögreglu gerir fjölmargar athugasemdir við framgöngu lögreglu í málinu og beinir tilmælum um úrbætur til ríkislögreglustjóra. „Ég biðst einlægrar afsökunar,“ skrifar Grímur Grímsson, sem var hampað sem hetju og tók á móti viðurkenningu sem maður ársins. „Það var ótrúlega sárt,“ segir Sigurlaug. Sér hafi verið fórnað fyrir ímynd lögreglunnar.
3
Menning
2
Þóra Dungal fallin frá
Þóra Dungal, sem varð táknmynd X-kynslóðarinnar á Íslandi skömmu fyrir aldamótin þegar hún fór með aðalhlutverk í kvikmyndinni Blossa árið 1997, er fallin frá.
4
Fréttir
14
„Hann hefur ekki beðist afsökunar“
Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, sem kallar sig Auður, hefur viðurkennt að hafa farið „yfir mörk“ í samskiptum við konur. Konur lýsa ágengni og meiðandi framkomu sem hann hafi aldrei axlað ábyrgð á.
5
Viðtal
12
Lifði af þrjú ár á götunni
Alma Lind Smáradóttir endaði á götunni eftir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvældist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þegar hún varð barnshafandi á ný mætti barnavernd á fæðingardeildina og fór fram á að hún myndi afsala sér barninu.
6
Afhjúpun
3
„Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
Katrín Lóa Kristrúnardóttir þóttist heppin þegar henni var tjáð af vinnuveitanda sínum, Helga Vilhjálmssyni í Góu, að hann gæti lánað henni fyrir útborgun í íbúð. Hún hefði þó aldrei þegið slíkt lán ef hún hefði vitað hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýsir því að eftir lánveitinguna hafi hún þurft að sitja undir kynferðislegri áreitni Helga svo mánuðum skipti. Helgi biður Katrínu Lóu afsökunar á framferði sínu.
7
Úttekt
8
Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
Mata-systkinin og fyrirtæki þeirra hafa ítrekað verið gerð afturreka með viðskiptafléttur sem fólu í sér að koma mörg hundruð milljóna hagnaði undan skatti. Á sama tíma og fyrirtæki fjölskyldunnar byggja hagnað sinn á sölu matvæla undir tollvernd, hafa þau greitt háar sektir fyrir samkeppnisbrot og lagst í ómælda vinnu við að komast undan því að greiða skatta hér á landi, með viðskiptafléttum í gegnum þekkt skattaskjól.
8
Erlent
Fánabann og refsiaðgerðir í Palestínu í kjölfar niðurstöðu Sameinuðu þjóðanna
Degi eftir að ný ríkisstjórn tók við völdum í Ísrael samþykkti allsherjarþing Sþ að fela Alþjóðadómstólnum í Haag að meta lögmæti hernáms Ísraelsríkis á Vesturbakkanum. Síðan þá hefur stjórnin gripið til refsiaðgerða og nú síðast fánabanns.
9
Fréttir
Myndu að „sjálfsögðu ekki“ sætta sig við verulegar tafir á Axarvegi
Sveitarstjórn Múlaþings mun ekki sætta sig við verulegar tafir á framkvæmdum við Axarveg. Sveitarstjórinn óttast reyndar ekkert slíkt enda hafi hann engin skilaboð fengið um að setja eigi framkvæmdina „í salt“ vegna þenslu.
10
Fréttir
1
Útvarp Saga telur fjölmiðlastyrki skapa tortryggni og bjóða upp á frændhygli
Fjögur fjölmiðlafyrirtæki hafa til þessa skilað inn umsögnum um frumvarp Lilju Alfreðsdóttur menningar- og viðskiptaráðherra, sem mun að óbreyttu framlengja núverandi styrkjakerfi til fjölmiðla.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni og Kjarnanum með áskriftum og styrkjum síðan 2013. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.