Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Lygilegur stjórnmálaferill Vigdísar Hauksdóttur

Eft­ir sjö ár á Al­þingi seg­ist Vig­dís Hauks­dótt­ir hafa klár­að verk­efna­list­ann og ætli að yf­ir­gefa stjórn­mál­in. En hvað hef­ur hún gert og hver er arf­leifð henn­ar? Karl Th. Birg­is­son ræddi við sam­ferða­menn henn­ar.

Verkefnalistinn er tæmdur og tímabært að snúa sér að öðru. Þetta var ein af ástæðunum sem Vigdís Hauksdóttir nefndi fyrir því að hún hygðist nú láta af þingmennsku.

Hver var þessi verkefnalisti og hverju hefur Vigdís Hauksdóttir komið í verk á rúmum sjö árum sem þingmaður? Var hún farsæll þingmaður, jafnvel gagnlegur? Liggja eftir hana þjóðþrifaverk og framfaramál?

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár