Tony með sáttatilboð frá Gísla Frey

Flótta­mað­ur­inn íhug­ar til­boð­ið á Ítal­íu. Evelyn tók sátta­boði að­stoð­ar­manns­ins fyrr­ver­andi. For­dæmi um 500 þús­und í bæt­ur.

Tony með sáttatilboð frá Gísla Frey
Sáttahugur Gísli Freyr Valdórsson leggur nú alla áherslu á að ná sátt við þolendur sína í lekamálinu. Mynd: Af vef innanríkisráðuneytisins

Flóttamaðurinn Tony Omos hefur, samkvæmt heimildum Stundarinnar, fengið tilboð frá Gísla Frey Valdórssyni um bótagreiðslu vegna lekamálsins. Tony, sem er á Ítalíu, er að íhuga tilboðið frá aðstoðarmanninum fyrrverandi. 

Sátt hefur náðst í máli Evelyn Glory og aðstoðarmannsins um skaðabætur. Dómafordæmi eru fyrir því að greiða 500 þúsund krónur í bætur vegna leka. Slíkt fordæmi er að finna í dómi nemanda frá Akranesi. Dagbók hans var lekið með upplýsingum um viðkvæm mál. Dómurinn úrskurðaði um bætur upp á 500 þúsund krónur.   

,,Ég get staðfest að það er sáttahugur af hálfu Gísla. Tony er með það skoðunar að taka sátt í málinu," segir Stefán Karl Kristjánsson, lögmaður Tony Omos. Hann vill ekki upplýsa hvað upphæð er verið að tala um í sáttaboðinu en Tony krafðist upphaflega 5 milljóna króna. . . 

,,Ég get staðfest að það er sáttahugur af hálfu Gísla. Tony er með það skoðunar að taka sátt í málinu," …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Lekamálið

Umboðsmaður Alþingis: Borgarar verða að geta treyst því að stjórnmálamenn skipti sér ekki af lögreglurannsóknum
Fréttir

Um­boðs­mað­ur Al­þing­is: Borg­ar­ar verða að geta treyst því að stjórn­mála­menn skipti sér ekki af lög­reglu­rann­sókn­um

„Ég tel nauð­syn­legt sem um­boðs­mað­ur Al­þing­is að vera á varð­bergi um að slík þró­un verði ekki í ís­lenskri stjórn­sýslu,“ seg­ir um­boðs­mað­ur í um­fjöll­un sinni um hátt­semi Hönnu Birnu Kristjáns­dótt­ur í árs­skýrslu fyr­ir 2015. Af­skipti ráð­herra af störf­um lög­regl­unn­ar drógu dilk á eft­ir sér.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
3
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.
Langþráður draumur um búskap rættist
6
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár