Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Tony með sáttatilboð frá Gísla Frey

Flótta­mað­ur­inn íhug­ar til­boð­ið á Ítal­íu. Evelyn tók sátta­boði að­stoð­ar­manns­ins fyrr­ver­andi. For­dæmi um 500 þús­und í bæt­ur.

Tony með sáttatilboð frá Gísla Frey
Sáttahugur Gísli Freyr Valdórsson leggur nú alla áherslu á að ná sátt við þolendur sína í lekamálinu. Mynd: Af vef innanríkisráðuneytisins

Flóttamaðurinn Tony Omos hefur, samkvæmt heimildum Stundarinnar, fengið tilboð frá Gísla Frey Valdórssyni um bótagreiðslu vegna lekamálsins. Tony, sem er á Ítalíu, er að íhuga tilboðið frá aðstoðarmanninum fyrrverandi. 

Sátt hefur náðst í máli Evelyn Glory og aðstoðarmannsins um skaðabætur. Dómafordæmi eru fyrir því að greiða 500 þúsund krónur í bætur vegna leka. Slíkt fordæmi er að finna í dómi nemanda frá Akranesi. Dagbók hans var lekið með upplýsingum um viðkvæm mál. Dómurinn úrskurðaði um bætur upp á 500 þúsund krónur.   

,,Ég get staðfest að það er sáttahugur af hálfu Gísla. Tony er með það skoðunar að taka sátt í málinu," segir Stefán Karl Kristjánsson, lögmaður Tony Omos. Hann vill ekki upplýsa hvað upphæð er verið að tala um í sáttaboðinu en Tony krafðist upphaflega 5 milljóna króna. . . 

,,Ég get staðfest að það er sáttahugur af hálfu Gísla. Tony er með það skoðunar að taka sátt í málinu," …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Lekamálið

Umboðsmaður Alþingis: Borgarar verða að geta treyst því að stjórnmálamenn skipti sér ekki af lögreglurannsóknum
Fréttir

Um­boðs­mað­ur Al­þing­is: Borg­ar­ar verða að geta treyst því að stjórn­mála­menn skipti sér ekki af lög­reglu­rann­sókn­um

„Ég tel nauð­syn­legt sem um­boðs­mað­ur Al­þing­is að vera á varð­bergi um að slík þró­un verði ekki í ís­lenskri stjórn­sýslu,“ seg­ir um­boðs­mað­ur í um­fjöll­un sinni um hátt­semi Hönnu Birnu Kristjáns­dótt­ur í árs­skýrslu fyr­ir 2015. Af­skipti ráð­herra af störf­um lög­regl­unn­ar drógu dilk á eft­ir sér.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Fleiri listamenn við níu götur í Reykjavík fá laun en á allri landsbyggðinni
6
GreiningListamannalaun

Fleiri lista­menn við níu göt­ur í Reykja­vík fá laun en á allri lands­byggð­inni

Tölu­vert ójafn­vægi er á út­hlut­un lista­manna­launa, séu þau skoð­uð eft­ir bú­setu laun­þega. Laun­in, sem eru tölu­vert lægri en reglu­leg laun full­vinn­andi fólks, renna í flest­um til­vik­um til íbúa í Vest­ur­bæ og mið­bæ Reykja­vík­ur. Menn­ing­ar­mála­ráð­herra seg­ir nið­ur­stöð­una ekki óvænta þó hún slái hann ekki vel.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár