Þetta eru eigendur kísilverksmiðjunnar: Sterk tengsl við Sjálfstæðisflokkinn

Fjár­fest­ing­ar­samn­ing­ur vegna kís­il­verk­smiðju Thorsil í Reykja­nes­bæ er nú fyr­ir Al­þingi. Nokkr­ir af eig­end­um verk­smiðj­unn­ar eru með sterk tengsl við Sjálf­stæð­is­flokk­inn. Rík­is­stjórn­in þarf að virkja til að Thorsil fái raf­magn fyr­ir rekst­ur­inn.

Þetta eru eigendur kísilverksmiðjunnar: Sterk tengsl við Sjálfstæðisflokkinn
Klárað fyrir þinglok Frumvarp Ragnheiðar Elínar Árnadóttur um fjárfestingarsamning við Thorsil, fyrirtæki sem að hluta til er í eigu Eyþórs Arnalds, verður samþykkt á Alþingi fyrir þinglok. Þau sjást hér saman á landsfundi Sjálfstæðisflokksins ásamt Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur, fyrrverandi varaformanni flokksins. Mynd: Pressphotos / Geirix

Eigendur kísilverksmiðju Thorsil sem rísa mun í Helguvík eru margir nátengdir Sjálfstæðisflokknum. Deilur hafa staðið um byggingu verksmiðjunnar í Reykjanesbæ, meðal annars vegna umhverfisverndarsjónarmiða, en bæjarstjórinn í sveitarfélaginu hefur sagt að verkefni Thorsil sé komið of langt til að hægt sé að hætta við það. Raforka fyrir starfsemi kísilverksmiðjunnar í Helguvík hefur hins vegar ekki verið tryggð.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Kíslverksmiðjur

 Raforkusamningur Thorsil í uppnámi út af skorti á fjármögnun
FréttirKíslverksmiðjur

Raf­orku­samn­ing­ur Thorsil í upp­námi út af skorti á fjár­mögn­un

For­svars­menn kís­il­málm­fyr­ir­tæk­is­ins Thorsil halda sínu striki um bygg­ingu verk­smiðju sinn­ar í Helgu­vík þrátt fyr­ir mikl­ar seink­arn­ir á verk­efn­inu og United Silicon-mál­ið. Fyr­ir­tæk­ið er hins veg­ar ekki leng­ur með tryggð­an raf­orku­samn­ing við Lands­virkj­un vegna drátt­ar á verk­efn­inu en á nú í við­ræð­um við rík­is­fyr­ir­tæk­ið um nýj­an samn­ing.
Svona eignast maður virkjunarkost: Keyptu af Orkuveitunni á 34 milljónir
Rannsókn

Svona eign­ast mað­ur virkj­un­ar­kost: Keyptu af Orku­veit­unni á 34 millj­ón­ir

Ey­þór Arn­alds og Ei­rík­ur Braga­son keyptu Haga­vatns­virkj­un af Orku­veit­unni þeg­ar fyr­ir­tæk­ið stóð í stór­felldri eigna­sölu. Op­in­bert fyr­ir­tæki fékk rann­sókn­ar­leyf­ið en einkað­il­ar eign­ast það svo. Ey­þór Arn­alds kom að þrem­ur verk­efn­um sem tengd­ust raf­orku á Suð­ur­landi á sama tíma, ann­ars veg­ar sem fjár­fest­ir og hins veg­ar sem sveit­ar­stjórn­ar­mað­ur. Reynt að koma virkj­un­ar­kosti sem ekki er nægj­an­lega vel rann­sak­að­ur í gegn­um Al­þingi.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
2
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár