Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Sveitarstjóri samdi við fyrirtæki um mörghundruð milljóna ívilnanir og fékk svo vinnu hjá því

Berg­ur Elías Ág­ústs­son, fyrr­ver­andi sveit­ar­stjóri Norð­ur­þings, skrif­aði und­ir vilja­yf­ir­lýs­ingu þar sem fyr­ir­tæk­inu PCC eru gef­in fyr­ir­heit um mörg­hundruð millj­óna skattaí­viln­an­ir hjá sveit­ar­fé­lag­inu. Nú tek­ur hann til starfa hjá fyr­ir­tæk­inu.

Sveitarstjóri samdi við fyrirtæki um mörghundruð milljóna ívilnanir og fékk svo vinnu hjá því

Bergur Elías Ágústsson, fyrrverandi sveitarstjóri Norðurþings, hefur verið ráðinn til starfa hjá þýska fyrirtækinu PCC sem reisir nú kísilver á Bakka. Sem sveitarstjóri beitti hann sér af krafti fyrir því að kísilverið risi og undirritaði viljayfirlýsingu Norðurþings og PCC þar sem sveitarfélagið gefur fyrirtækinu fyrirheit um umtalsverðar ívilnunanir í formi afslátta af sköttum og gjöldum. 

Fram kemur í sameiginlegri yfirlýsingu milli ríkisstjórnar Íslands, sveitarfélagsins Norðurþings, Hafnarsjóðs Norðurþings og PCC SE frá 8. febrúar 2013 að Bergur komi fram fyrir hönd sveitarfélagsins og hafnarsjóðsins í samræmi við ákvörðun bæjarráðs. 

Í viljayfirlýsingunni kemur fram að Norðurþing og hafnarsjóðurinn muni veita PCC 40 prósenta afslátt af gjaldskrá vörugjalda

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Kíslverksmiðjur

 Raforkusamningur Thorsil í uppnámi út af skorti á fjármögnun
FréttirKíslverksmiðjur

Raf­orku­samn­ing­ur Thorsil í upp­námi út af skorti á fjár­mögn­un

For­svars­menn kís­il­málm­fyr­ir­tæk­is­ins Thorsil halda sínu striki um bygg­ingu verk­smiðju sinn­ar í Helgu­vík þrátt fyr­ir mikl­ar seink­arn­ir á verk­efn­inu og United Silicon-mál­ið. Fyr­ir­tæk­ið er hins veg­ar ekki leng­ur með tryggð­an raf­orku­samn­ing við Lands­virkj­un vegna drátt­ar á verk­efn­inu en á nú í við­ræð­um við rík­is­fyr­ir­tæk­ið um nýj­an samn­ing.
Svona eignast maður virkjunarkost: Keyptu af Orkuveitunni á 34 milljónir
Rannsókn

Svona eign­ast mað­ur virkj­un­ar­kost: Keyptu af Orku­veit­unni á 34 millj­ón­ir

Ey­þór Arn­alds og Ei­rík­ur Braga­son keyptu Haga­vatns­virkj­un af Orku­veit­unni þeg­ar fyr­ir­tæk­ið stóð í stór­felldri eigna­sölu. Op­in­bert fyr­ir­tæki fékk rann­sókn­ar­leyf­ið en einkað­il­ar eign­ast það svo. Ey­þór Arn­alds kom að þrem­ur verk­efn­um sem tengd­ust raf­orku á Suð­ur­landi á sama tíma, ann­ars veg­ar sem fjár­fest­ir og hins veg­ar sem sveit­ar­stjórn­ar­mað­ur. Reynt að koma virkj­un­ar­kosti sem ekki er nægj­an­lega vel rann­sak­að­ur í gegn­um Al­þingi.

Mest lesið

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
1
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
2
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár