Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Ívilnanir vegna Bakka í Norðurþingi nema milljörðum

Fram kem­ur í nýbirtu fjár­laga­frum­varpi að kostn­að­ur rík­is­ins vegna iðn­að­ar­svæð­is­ins á Bakka í Norð­ur­þingi nem­ur millj­örð­um. Um er að ræða millj­arða kostn­að vegna vega­fram­kvæmda sem og styrkja vegna lóða­fram­kvæmda.

Ívilnanir vegna Bakka í Norðurþingi nema milljörðum

Ívilnanir vegna iðnaðarsvæðisins á Bakka í Norðurþingi koma ítrekað fram í nýbirtum fjárlögum og í heild er kostnaður ríkissjóðs vegna þeirra framkvæmda tæplega tveir milljarðar króna fyrir árið 2016. 

Annars vegar er um að ræða 1.490 milljónir króna sem renna til Vegagerðarinnar vegna vegtengingar frá Húsavíkurhöfn að iðnaðarsvæðinu á Bakka.

Hins vegar er um að ræða styrk til lóðaframkvæmda vegna kísilvers á Bakka sem nemur 279 milljón króna. Samkvæmt fjárlögum er styrkur til að „kosta aðkeypta þjónustu PCC vegna lóðaframkvæmda á iðnaðarsvæðinu á Bakka vegna fyrirhugaðs kísilvers.“

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Kíslverksmiðjur

 Raforkusamningur Thorsil í uppnámi út af skorti á fjármögnun
FréttirKíslverksmiðjur

Raf­orku­samn­ing­ur Thorsil í upp­námi út af skorti á fjár­mögn­un

For­svars­menn kís­il­málm­fyr­ir­tæk­is­ins Thorsil halda sínu striki um bygg­ingu verk­smiðju sinn­ar í Helgu­vík þrátt fyr­ir mikl­ar seink­arn­ir á verk­efn­inu og United Silicon-mál­ið. Fyr­ir­tæk­ið er hins veg­ar ekki leng­ur með tryggð­an raf­orku­samn­ing við Lands­virkj­un vegna drátt­ar á verk­efn­inu en á nú í við­ræð­um við rík­is­fyr­ir­tæk­ið um nýj­an samn­ing.
Svona eignast maður virkjunarkost: Keyptu af Orkuveitunni á 34 milljónir
Rannsókn

Svona eign­ast mað­ur virkj­un­ar­kost: Keyptu af Orku­veit­unni á 34 millj­ón­ir

Ey­þór Arn­alds og Ei­rík­ur Braga­son keyptu Haga­vatns­virkj­un af Orku­veit­unni þeg­ar fyr­ir­tæk­ið stóð í stór­felldri eigna­sölu. Op­in­bert fyr­ir­tæki fékk rann­sókn­ar­leyf­ið en einkað­il­ar eign­ast það svo. Ey­þór Arn­alds kom að þrem­ur verk­efn­um sem tengd­ust raf­orku á Suð­ur­landi á sama tíma, ann­ars veg­ar sem fjár­fest­ir og hins veg­ar sem sveit­ar­stjórn­ar­mað­ur. Reynt að koma virkj­un­ar­kosti sem ekki er nægj­an­lega vel rann­sak­að­ur í gegn­um Al­þingi.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
4
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár