Landsvirkjun neitar að tjá sig um af hverju mál Helga var ekki skilgreint sem kynferðisleg áreitni
Ríkisfyrirtækið Landsvirkjun vill ekki greina frá því af hverju fyrirtækið skilgreindi mál Helga Jóhannessonar, fyrrverandi yfirlögfræðings félagsins, ekki sem kynferðislega áreitni. Atvikalýsing málsins virðist samt rúmast innan skilgreiningar Landsvirkjunar sjálfrar á kynferðislegri áreitni.
FréttirOrkumál
Óráð að einkavæða eða skipta upp Landsvirkjun
Hærri fjármagnskostnaður, minni stærðarhagkvæmni og skert samningsstaða væri á meðal líklegra afleiðinga þess ef hugmyndir um einkavæðingu og uppskiptingu Landsvirkjunar yrðu að veruleika samkvæmt nýrri skýrslu um orkuauðlindir Íslendinga.
Lægstu taxtar hækka um 9.500 krónur næstu mánaðarmót. Laun forstjóra Landsvirkjunar hækkuðu um 800 þúsund krónur á mánuði á síðasta ári. Vilhjálmur Birgisson verkalýðsleiðtogi segir að stöðva verði misskiptinguna.
FréttirSjóðsstýringarfyrirtækið GAMMA
GAMMA skoðar framleiðslu á rafmagni með vindorku í Dölunum
Sjóðsstýringarfyrirtækið GAMMA hefur talað um aðkomu einkaðila að opinberum fyrirtækjum í orkugeiranum sem „lógíska“. GAMMA hefur sett sig í samband við sveitarstjórn Dalabyggðar vegna möguleika á rafmagnsframleiðslu með vindorku.
FréttirKíslverksmiðjur
Raforkusamningur Thorsil í uppnámi út af skorti á fjármögnun
Forsvarsmenn kísilmálmfyrirtækisins Thorsil halda sínu striki um byggingu verksmiðju sinnar í Helguvík þrátt fyrir miklar seinkarnir á verkefninu og United Silicon-málið. Fyrirtækið er hins vegar ekki lengur með tryggðan raforkusamning við Landsvirkjun vegna dráttar á verkefninu en á nú í viðræðum við ríkisfyrirtækið um nýjan samning.
Pistill
Valgeir Magnússon
Eigum við að flytja út rafmagn?
Hvað gerir það fyrir okkur að selja grænu orkuna okkar úr landi um sæstreng, í stað þess að nýta hana innanlands?
FréttirÁlver
Rio Tinto vill lækka launakostnað eftir að hafa skilað 380 milljarða króna hagnaði
Þrátt fyrir gríðarlegan hagnað á heimsvísu hefur Rio Tinto sett sér markmið um aukinn niðurskurð í kostnaði. Þrýstingur berst frá höfuðstöðvum Rio Tinto til Íslands og veldur hörku í samningum við starfsfólk álversins í Straumsvík. Rio Tinto vill líklega ekki loka álverinu í Straumsvík en gæti viljað endursemja við Landsvirkjun um raforkuverð. Erlendir greinendur hæla rekstri Rio Tinto og segja að fyrirtækinu hafi gengið vel að lækka kostnað og mæla með hlutabréfum þess til kaups. Þá var hagnaður þess meiri á fyrsta helmingi ársins en gert hafði verið ráð fyrir, en Rio Tinto setti sér meiri niðurskurðarkröfur en áður.
FréttirThorsil-málið
Thorsil segist hafa tryggt sér orku fyrir kísilmálmverksmiðjuna
Eyþór Arnalds vill ekki gefa upp stöðuna á raforkusamningi Thorsil. Framkvæmdastjórinn segir orkuna tryggða. Landsvirkjun segir samninga ekki í höfn en að viðræður hafi staðið yfir. Thorsil er nátengt Sjálfstæðisflokknum og hefur ríkinu verið stefnt vegna ívilnana til fyrirtækisins sem nema um 800 milljónum króna.
Fréttir
Kosningastjóri Framsóknar prókúruhafi félags sem berst gegn sæstreng
Svanur Guðmundsson segist ekki vera í Framsóknarflokknum og að Facebooksíðan „Auðlindirnar okkar“ tengist hvorki flokknum hagsmunaðilum. Einn af forsvarsmönnum síðunnar hefur unnið sem verktaki fyrir Norðurál í gegnum árin. Sæstrengur gæti komið sér illa fyrir álfyrirtæki eins og Alcoa og Norðurál því með honum gæti rafmagnsverð hækkað.
PistillVirkjanir
Ólafur Páll Jónsson
Virkjanir, samfélag og náttúra
Ólafur Páll Jónsson heimspekingur ræðir um virkjanir í samfélaginu í erindi sem hann hélt á afmælisþingi Landsvirkjunar.
Félagið Atlantic Green Chemicals hefur stefnt Reykjanesbæ og Thorsil ehf. Telja sig eiga kröfu á lóð sem bærinn hefur veitt Thorsil. Bæjarstjórinn segir engin gögn styðja fullyrðingar forsvarsmanna fyrirtækisins.
Rannsókn
Svona eignaðist Kaupfélag Skagfirðinga virkjunarkost: „Ég var 100 prósent viss“
Kaupfélag Skagfirðinga gekk inn í viðskipti tveggja opinberra virkjunarfyrirtækja og komst óvænt yfir virkjunarkost í Skagafirði.
Lýsir andlegu ofbeldi fyrrverandi sem hótaði að dreifa nektarmyndum
Edda Pétursdóttir greinir frá andlegu ofbeldi í kjölfar sambandsslita þar sem hún sætti stöðugu áreiti frá fyrrverandi kærasta sínum. Á fyrsta árinu eftir sambandsslitin bárust henni fjölda tölvupósta og smáskilaboða frá manninum þar sem hann ýmist lofaði hana eða rakkaði niður, krafðist viðurkenningar á því að hún hefði ekki verið heiðarleg í sambandinu og hótaði að birta kynferðislegar myndir og myndbönd af henni ef hún færi ekki að vilja hans. Edda ræðir um reynslu sína í hlaðvarpsþættinum Eigin Konur í umsjón Eddu Falak og í samtali við Stundina. Hlaðvarpsþættirnir Eigin Konur verða framvegis birtir á vef Stundarinnar og lokaðir þættir verða opnir áskrifendum Stundarinnar.
2
Rannsókn
8
Jón Baldvin við nemanda: „Viltu hitta mig eftir næsta tíma“
Fimmtán ára stúlka í Hagaskóla hélt dagbók vorið 1970 þar sem hún lýsir kynferðislegum samskiptum við Jón Baldvin Hannibalsson sem þá var 31 árs gamall kennari hennar. Í bréfi sem hann sendi stúlkunni segist hann vilja stinga af frá öllu og liggja í kjöltu hennar.
3
Fréttir
4
Óttaðist fyrrverandi kærasta í tæpan áratug
Edda Pétursdóttir segist í rúm níu ár hafa lifað við stöðugan ótta um að fyrrverandi kærasti hennar myndi láta verða af ítrekuðum hótunum um að dreifa kynferðislegum myndböndum af henni, sem hann hafi tekið upp án hennar vitundar meðan þau voru enn saman. Maðurinn sem hún segir að sé þekktur á Íslandi hafi auk þess áreitt hana með stöðugum tölvupóstsendingum og smáskilaboðum. Hún segir lögreglu hafa latt hana frá því að tilkynna málið.
4
Eigin Konur#75
1
Fylgdi móður sinni í einkaflugvél
Ragnheiður er aðeins 15 ára gömul en hún fór með mömmu sinni til Noregs með einkaflugvél að sækja bræður sína. Samfélagsmiðlar gera börnum kleift að tjá sig opinberlega og hefur Ragnheiður verið að segja sína sögu á miðlinum TikTok. Hún talar opinskátt um málið sitt eftir að barnavernd og sálfræðingur brugðust henni. Hvenær leyfum við rödd barna að heyrast? Í þessu viðtali segir Ragnheiður stuttlega frá því sem hún er nú þegar að tala um á TikTok og hver hennar upplifun á ferðalaginu til Noregs var.
5
Eigin Konur#82
Fjölskyldan flakkaði milli hjólhýsa og hótela: Gagnrýnir að barnavernd skyldi ekki grípa fyrr inn í
„Ég byrjaði alla morgna á að spyrja hvert ég ætti að koma eftir skóla, því maður vissi aldrei hvar maður myndi vera næstu nótt,“ segir Guðrún Dís sem er 19 ára. Í viðtali við Eigin Konur segir hún frá upplifun sinni af því að alast upp hjá móður með áfengisvanda. Hún segir að lífið hafa breyst mjög til hins verra þegar hún var 12 ára því þá hafi mamma hennar byrjað að drekka. Þá hafi fjölskyldan misst heimilið og eftir það flakkað milli hjólhýsa og hótela. Guðrún Dís vildi segja frá sinni hlið mála eftir að móðir hennar opinberaði sögu sína á YouTube. Guðrún Dís hefur lokað á öll samskipti við hana. Guðrún segir að þó mamma hennar glími við veikindi eigi hún ekki að bera ábyrgð á henni. Hún gagnrýnir starfsfólk barnaverndar fyrir að hafa ekki gripið inn í miklu fyrr. Ábyrgðarmaður og ritstjóri Eigin kvenna er Edda Falak.
6
Viðtal
1
Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
„Þetta var öruggasti staðurinn minn,“ segir Alma Lind Smáradóttir þegar hún opnar inn í ruslageymslu í bílakjallara í Reykjavík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvældist um götur bæjarins. Borgin sést í öðru ljósi þegar hún er séð með augum heimilislausra, ósýnilega fólksins, þeirra sem flestir líta fram hjá eða hrekja burt. Ítarlegt og einlgæt viðtal við Ölmu Lind birtist í 162. tölublaði Stundarinnar og má lesa í heild á slóðinni: https://stundin.is/grein/16051/
7
Viðtal
9
Lifði af þrjú ár á götunni
Alma Lind Smáradóttir endaði á götunni eftir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvældist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þegar hún varð barnshafandi á ný mætti barnavernd á fæðingardeildina og fór fram á að hún myndi afsala sér barninu.
8
Fréttir
14
„Hann hefur ekki beðist afsökunar“
Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, sem kallar sig Auður, hefur viðurkennt að hafa farið „yfir mörk“ í samskiptum við konur. Konur lýsa ágengni og meiðandi framkomu sem hann hafi aldrei axlað ábyrgð á.
9
Eigin Konur#80
Helga Sif og Gabríela Bryndís
Helga Sif stígur nú fram í viðtali við Eigin konur eftir að barnsfaðir hennar birti gerðardóm í forsjárdeilu þeirra og nafngreindi hana og börnin á Facebook. Helga Sif og börnin hafa lýst andlegu og kynferðislegu ofbeldi föðurins og börnin segjast hrædd við hann. Sálfræðingar telja hann engu að síður hæfan fyrir dómi. Nú stendur til að færa 10 ára gamalt langveikt barn þeirra til föðurins með lögregluvaldi. Gabríela Bryndís er sálfræðingur og einn af stofnendum Lífs án ofbeldis og hefur verið Helgu til aðstoðar í málinu. Ábyrgðarmaður og ritstjóri Eigin kvenna er Edda Falak.
10
Fréttir
5
Kári svarar færslu Eddu um vændiskaupanda: „Ekki verið að tala um mig“
Kári Stefánsson segist ekki vera maðurinn sem Edda Falak vísar til sem vændiskaupanda, en segist vera með tárum yfir því hvernig komið sé fyrir SÁÁ. Hann hafi ákveðið að hætta í stjórn samtakanna vegna aðdróttana í sinn garð. Edda segist hafa svarað SÁÁ í hálfkæringi, enda skuldi hún engum svör.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni og Kjarnanum með áskriftum og styrkjum síðan 2013. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.