Aðili

Landsvirkjun

Greinar

Norðurál fjármagnaði áróðursherferð gegn Landsvirkjun
Rannsókn

Norð­ur­ál fjár­magn­aði áróð­urs­her­ferð gegn Lands­virkj­un

Norð­ur­ál fjár­magn­aði og skipu­lagði áróð­urs­her­ferð sem átti að veikja samn­ings­stöðu Lands­virkj­un­ar um raf­orku­verð. Eig­andi fyr­ir­tæk­is­ins gekkst við þessu og baðst af­sök­un­ar áð­ur en samn­ing­ar náð­ust ár­ið 2016. Her­ferð­in hafði ásýnd grasrót­ar­hreyf­ing­ar en var í raun þaul­skipu­lögð og fjár­mögn­uð með milli­göngu lítt þekkts al­manna­tengils.
Landsvirkjun neitar að tjá sig um af hverju mál Helga var ekki skilgreint sem kynferðisleg áreitni
Fréttir

Lands­virkj­un neit­ar að tjá sig um af hverju mál Helga var ekki skil­greint sem kyn­ferð­is­leg áreitni

Rík­is­fyr­ir­tæk­ið Lands­virkj­un vill ekki greina frá því af hverju fyr­ir­tæk­ið skil­greindi mál Helga Jó­hann­es­son­ar, fyrr­ver­andi yf­ir­lög­fræð­ings fé­lags­ins, ekki sem kyn­ferð­is­lega áreitni. At­vika­lýs­ing máls­ins virð­ist samt rúm­ast inn­an skil­grein­ing­ar Lands­virkj­un­ar sjálfr­ar á kyn­ferð­is­legri áreitni.
 Raforkusamningur Thorsil í uppnámi út af skorti á fjármögnun
FréttirKíslverksmiðjur

Raf­orku­samn­ing­ur Thorsil í upp­námi út af skorti á fjár­mögn­un

For­svars­menn kís­il­málm­fyr­ir­tæk­is­ins Thorsil halda sínu striki um bygg­ingu verk­smiðju sinn­ar í Helgu­vík þrátt fyr­ir mikl­ar seink­arn­ir á verk­efn­inu og United Silicon-mál­ið. Fyr­ir­tæk­ið er hins veg­ar ekki leng­ur með tryggð­an raf­orku­samn­ing við Lands­virkj­un vegna drátt­ar á verk­efn­inu en á nú í við­ræð­um við rík­is­fyr­ir­tæk­ið um nýj­an samn­ing.
Rio Tinto vill lækka launakostnað eftir að hafa skilað 380 milljarða króna hagnaði
FréttirÁlver

Rio Tinto vill lækka launa­kostn­að eft­ir að hafa skil­að 380 millj­arða króna hagn­aði

Þrátt fyr­ir gríð­ar­leg­an hagn­að á heimsvísu hef­ur Rio Tinto sett sér markmið um auk­inn nið­ur­skurð í kostn­aði. Þrýst­ing­ur berst frá höf­uð­stöðv­um Rio Tinto til Ís­lands og veld­ur hörku í samn­ing­um við starfs­fólk ál­vers­ins í Straums­vík. Rio Tinto vill lík­lega ekki loka ál­ver­inu í Straums­vík en gæti vilj­að end­ur­semja við Lands­virkj­un um raf­orku­verð. Er­lend­ir grein­end­ur hæla rekstri Rio Tinto og segja að fyr­ir­tæk­inu hafi geng­ið vel að lækka kostn­að og mæla með hluta­bréf­um þess til kaups. Þá var hagn­að­ur þess meiri á fyrsta helm­ingi árs­ins en gert hafði ver­ið ráð fyr­ir, en Rio Tinto setti sér meiri nið­ur­skurð­ar­kröf­ur en áð­ur.
Thorsil segist hafa tryggt sér orku fyrir kísilmálmverksmiðjuna
FréttirThorsil-málið

Thorsil seg­ist hafa tryggt sér orku fyr­ir kís­il­málm­verk­smiðj­una

Ey­þór Arn­alds vill ekki gefa upp stöð­una á raf­orku­samn­ingi Thorsil. Fram­kvæmda­stjór­inn seg­ir ork­una tryggða. Lands­virkj­un seg­ir samn­inga ekki í höfn en að við­ræð­ur hafi stað­ið yf­ir. Thorsil er ná­tengt Sjálf­stæð­is­flokkn­um og hef­ur rík­inu ver­ið stefnt vegna íviln­ana til fyr­ir­tæk­is­ins sem nema um 800 millj­ón­um króna.
Kosningastjóri Framsóknar prókúruhafi félags sem berst gegn sæstreng
Fréttir

Kosn­inga­stjóri Fram­sókn­ar prókúru­hafi fé­lags sem berst gegn sæ­streng

Svan­ur Guð­munds­son seg­ist ekki vera í Fram­sókn­ar­flokkn­um og að Face­book­síð­an „Auð­lind­irn­ar okk­ar“ teng­ist hvorki flokkn­um hags­mun­að­il­um. Einn af for­svars­mönn­um síð­unn­ar hef­ur unn­ið sem verktaki fyr­ir Norð­ur­ál í gegn­um ár­in. Sæ­streng­ur gæti kom­ið sér illa fyr­ir ál­fyr­ir­tæki eins og Alcoa og Norð­ur­ál því með hon­um gæti raf­magns­verð hækk­að.

Mest lesið undanfarið ár