Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Stjórnmálaleiðtogar fá mun hærri laun á Íslandi

For­sæt­is­ráð­herra og for­seti Ís­lands fá hærri laun held­ur en fólk í sam­bæri­leg­um stöð­um í mörg­um fjöl­menn­ustu lönd­um heims og stór­um ríkj­um Evr­ópu.

Stjórnmálaleiðtogar fá mun hærri laun á Íslandi
Æðsta stjórn ríkisins Bjarni Benediktsson fær stjórnarmyndunarumboð frá Guðna Th. Jóhannessyni forseta. Báðir eru þeir með mjög há laun miðað við sömu stöður í stærri ríkjum. Mynd: Pressphotos

Forsætisráðherra Íslands er með hærri laun en forsætisráðherrar flestra ríkja Evrópu og mun hærri laun en leiðtogar stærstu og fjölmennustu ríkja heims. 

Þótt jafnan sé því haldið fram að jöfnuður sé einna mestur á Íslandi af ríkjum heims endurspeglast það ekki jafn vel í muninum á kjörum íslenska forsætisráðherrans og meðalmanneskjunnar.

Hærri laun en leiðtogar stórþjóða

Íslenski forsætisráðherrann er með 8% hærri laun en forsætisráðherra Japans, þar sem 126 milljónir manna búa. Hérlendi forsætisráðherrann hefur hlutverki að gegna gagnvart 0,27% af þeim mannfjölda sem japanski forsætisráðherrann Shinzo Abe starfar fyrir. Hlutfallslegur kostnaður Íslendinga af forsætisráðherra sínum er því um 374 sinnum meiri en Japana. 

Leiðtogar ríkisstjórna í Frakklandi og Bretlandi fá einnig töluvert lægri laun en forsætisráðherrar Íslands, þótt á Íslandi búi einungis um 0,5% af íbúafjölda ríkjanna tveggja. Forsætisráðherra Belgíu, þar sem rúmar 11 milljónir manna búa, fær aðeins tæpar 1,4 milljónir króna í laun, eða rúmlega 600 þúsund krónur minna en sá íslenski.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
1
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
5
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
6
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár