Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Spyr hvort breytingar á úthlutunarreglum LÍN séu liður í einkavæðingarstefnu

Lán til fram­færslu náms­manna er­lend­is lækka um allt að 20% á næsta skóla­ári sam­kvæmt nýj­um út­hlut­un­ar­regl­um LÍN. Ásta Guð­rún Helga­dótt­ir, þing­kona Pírata, seg­ir veg­ið að þeim sem ekki eiga fjár­sterk­ar fjöl­skyld­ur.

Spyr hvort breytingar á úthlutunarreglum LÍN séu liður í einkavæðingarstefnu

Lán til framfærslu íslenskra námsmanna erlendis lækka um allt að 20% á næsta skólaári samkvæmt nýjum úthlutunarreglum Lánasjóðs íslenskra námsmanna. Reglurnar tóku gildi þann 1. apríl.

„Framfærslugrunnur var leiðréttur í síðustu úthlutunarreglum til hækkunar í einu lagi þar sem þess var þörf og til lækkunar um allt að 10%,“ segir á vef LÍN. „Í þeim löndum/borgum þar sem lækka þarf framfærslugrunninn enn meira lækkar hann sums staðar mest um 20% á árinu 2016-2017 og það sem eftir stendur kemur til lækkunar að fullu á skólaárinu 2017-2018.“ Nýju reglurnar fela einnig í sér þá breytingu að hámarkseiningarfjöldi sem hægt verður að fá lán fyrir verða 480 ECTS-einingar í stað 540 ECTS-eininga.

Ásta Guðrún Helgadóttir, þingkona Pírata, gagnrýnir breytingarnar harðlega

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Menntamál

Mest lesið

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
1
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
3
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.
„Enginn alþjóðaflugvöllur með verri tengingu við áfangastað“
5
Úttekt

„Eng­inn al­þjóða­flug­völl­ur með verri teng­ingu við áfanga­stað“

Í mörg­um til­fell­um er ódýr­ara fyr­ir lands­menn að keyra á bíl­um sín­um upp á flug­völl og leggja frek­ar en að taka Flugrút­una. Ný­leg rann­sókn sýndi að að­eins hálft til eitt pró­sent þjóð­ar­inn­ar nýti sér Strætó til að fara upp á flug­völl. Borg­ar­fræð­ingn­um Birni Teits­syni þykja sam­göng­ur til og frá Kefla­vík­ur­flug­velli vera þjóð­ar­skömm en leið­sögu­mað­ur líkti ný­legu ferða­lagi sínu með Flugrút­unni við gripa­flutn­inga.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár