Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Spyr hvort breytingar á úthlutunarreglum LÍN séu liður í einkavæðingarstefnu

Lán til fram­færslu náms­manna er­lend­is lækka um allt að 20% á næsta skóla­ári sam­kvæmt nýj­um út­hlut­un­ar­regl­um LÍN. Ásta Guð­rún Helga­dótt­ir, þing­kona Pírata, seg­ir veg­ið að þeim sem ekki eiga fjár­sterk­ar fjöl­skyld­ur.

Spyr hvort breytingar á úthlutunarreglum LÍN séu liður í einkavæðingarstefnu

Lán til framfærslu íslenskra námsmanna erlendis lækka um allt að 20% á næsta skólaári samkvæmt nýjum úthlutunarreglum Lánasjóðs íslenskra námsmanna. Reglurnar tóku gildi þann 1. apríl.

„Framfærslugrunnur var leiðréttur í síðustu úthlutunarreglum til hækkunar í einu lagi þar sem þess var þörf og til lækkunar um allt að 10%,“ segir á vef LÍN. „Í þeim löndum/borgum þar sem lækka þarf framfærslugrunninn enn meira lækkar hann sums staðar mest um 20% á árinu 2016-2017 og það sem eftir stendur kemur til lækkunar að fullu á skólaárinu 2017-2018.“ Nýju reglurnar fela einnig í sér þá breytingu að hámarkseiningarfjöldi sem hægt verður að fá lán fyrir verða 480 ECTS-einingar í stað 540 ECTS-eininga.

Ásta Guðrún Helgadóttir, þingkona Pírata, gagnrýnir breytingarnar harðlega

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Menntamál

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár