Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Skattaskjólsfélag Ingibjargar hluthafi í Sports Direct í Kópavogi: „Ég veit ekkert um þetta félag“

Sig­urð­ur Pálmi Sig­ur­björns­son, fram­kvæmda­stjóri og hlut­hafi Sports Direct í Kópa­vog­in­um, fékk frá af­l­ands­fé­lag­inu Guru In­vest fyr­ir hluta­fjár­eign sinni í versl­un­inni. Hann seg­ist ekk­ert vita um fé­lag­ið sem er hlut­hafi í Sports Direct og í eigu móð­ur hans.

Skattaskjólsfélag Ingibjargar hluthafi í Sports Direct í Kópavogi: „Ég veit ekkert um þetta félag“
Fékk rúmlega 20 milljóna króna lán frá Guru Invest Sigurður Pálmi Sigurbjörnsson fékk rúmlega 20 milljóna króna lán frá Guru Invest til að fjármagna hlutafjáreign sína í Sports Direct í Kópavoginum.

Félagið Guru Invest S.A. í Panama er hluthafi í móðurfélagi íþróttavöruverslunarinnar Sports Direct á Íslandi sem rekur verslun í Kópavoginum. Móðurfélag þeirrar verslunar er í Lúxemborg og heitir Rhapsody Investments S.A. Framkvæmdastjóri þeirrar verslunar er sonur Ingibjargar Pálmadóttur, Sigurður Pálmi Sigurbjörnsson, og hefur aldrei komið fram áður að það er félag í skattaskjóli sem er óbeinn hluthafi í Sports Direct. Ingibjörg Pálmadóttir er eigandi Guru Invest.

Búðin í Kópavoginum, sem auglýsir sig undir slagorðinu: Sportsdirect.com - Íslands eina von, opnaði um vorið 2012. Þegar hann var spurður um aðkomu Jóns Ásgeirs Jóhannessonar að opnun verslunarinnar sagðist  Sigurður Pálmi vera fullfær um að opna verslun sjálfur og að hann þyrfti ekki hjálp frá Jóni Ásgeiri. 

Í hluthafasamkomulaginu fyrir Rhapsody Investments kemur þetta skýrt fram þar sem Guru Invest S.A., Sigurður Pálmi, Sports Direct Retail Limited í Bretlandi og Jeffrey Rose Blue sem búsettur er í Bretlandi, eru sagðir vera hluthafar fyrirtækisins á Íslandi í gegnum Rhapsody Investments. Af hlutafé félagsins upp á eina milljón punda lagði Guru Invest S.A. fram 320 þúsund pund, Sigurður Pálmi 330 þúsund pund, Sports Direct 250 þúsund pund og Jeffrey Rose Blue 100 þúsund pund.

Fjármunir úr skattaskjóli renna því til Íslands í gegnum félag í Lúxemborg og eru...

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Panamaskjölin

Hvernig peningaslóð stjórnenda Kaupþings og maka þeirra liggur til Tortólu
Skýring

Hvernig pen­inga­slóð stjórn­enda Kaupþings og maka þeirra ligg­ur til Tor­tólu

Notk­un eig­in­kvenna fyrr­ver­andi stjórn­enda Kaupþings­banka á fé­lög­um á af­l­ands­svæð­inu Kyp­ur er enn eitt dæm­ið um það að þess­ir að­il­ar hafi not­ast við slík fé­lög í við­skipt­um sín­um eft­ir efna­hags­hrun­ið 2008. Hreið­ar Már Sig­urðs­son, fyrr­ver­andi for­stjóri Kaupþings, og eig­in­konu hans tengd­ust til dæm­is fé­lög­um í Pana­maskjöl­un­um og ár­ið 2019 var sagt frá Tor­tóla­fé­lagi sem not­að var til að halda ut­an um eign­ir á Ís­landi sem tengd­ust þeim.
Panamaskjölin: Seldi húsið sitt mánuði fyrir kyrrsetningu í skattamáli
FréttirPanamaskjölin

Pana­maskjöl­in: Seldi hús­ið sitt mán­uði fyr­ir kyrr­setn­ingu í skatta­máli

Sig­urð­ur Gísli Björns­son, at­hafna­mað­ur og fyrr­ver­andi eig­andi fisk­sölu­fy­ir­tæk­is­ins Sæ­marks, seldi hús­ið fyr­ir 185 millj­ón­ir mán­uði áð­ur en eign­ir hans voru kyrr­sett­ar. Rann­sókn­in hef­ur und­ið upp á sig og eru upp­hæð­irn­ar sem tengj­ast meint­um skatta­laga­brot­um í gegn­um Panama hærri en tal­ið var.
Fengu fjölskyldumálverk í hendurnar eftir umfjöllun Stundarinnar
FréttirPanamaskjölin

Fengu fjöl­skyldu­mál­verk í hend­urn­ar eft­ir um­fjöll­un Stund­ar­inn­ar

Skosk­ar mæðg­ur sem komu til Ís­lands í byrj­un árs í leit að svör­um við spurn­ing­um sem leit­að hafa á fjöl­skyldu þeirra eru þakk­lát­ar Ís­lend­ingi sem sendi þeim mál­verk sem var í eigu ömmu þeirra og lang­ömmu á Ís­landi. Gunn­ar Eggert Guð­munds­son taldi rétt­ast að fjöl­skyld­an fengi mál­verk­ið þar sem þau fengu lít­ið sem ekk­ert úr búi Áslaug­ar.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Við erum ekkert „trailer trash“
1
VettvangurHjólhýsabyggðin

Við er­um ekk­ert „trailer trash“

Lilja Kar­en varð ólétt eft­ir gla­sa­frjóvg­un þeg­ar hún bjó á tjald­svæð­inu í Laug­ar­daln­um og á dög­un­um fagn­aði dótt­ir henn­ar árs af­mæli. Af­mæl­is­veisl­an var hald­in í hjól­hýsi litlu fjöl­skyld­unn­ar á Sæv­ar­höfða, þar sem þær mæðg­ur búa ásamt hinni mömm­unni, Frið­meyju Helgu. „Okk­ar til­finn­ing er að það hafi ver­ið leit­að að ljót­asta staðn­um fyr­ir okk­ur,“ seg­ir Frið­mey, og á þar við svæð­ið sem Reykja­vík­ur­borg fann fyr­ir hjól­hýsa­byggð­ina.
Ráðuneyti keypti danska hönnunarsófa fyrir 5,9 milljónir
2
Viðskipti

Ráðu­neyti keypti danska hönn­un­ar­sófa fyr­ir 5,9 millj­ón­ir

Há­skóla-, ný­sköp­un­ar- og iðn­að­ar­ráðu­neyt­ið hef­ur und­an­farna mán­uði keypt hús­gögn úr hönn­un­ar­versl­un, sem þar til ný­lega hét Norr11, að and­virði rúm­lega tíu millj­óna króna. Um er að ræða sam­sett­an sófa, kaffi­borð, borð­stofu­borð og fleiri hús­gögn að and­virði 10,2 millj­óna króna. Þar af er 1,3 millj­óna króna sófi inni á skrif­stofu ráð­herra.
„Þetta er eins og að búa í einbýlishúsi“
4
VettvangurHjólhýsabyggðin

„Þetta er eins og að búa í ein­býl­is­húsi“

Berg­þóra Páls­dótt­ir, Bebba, hef­ur un­un af því að fá gesti til sín í hjól­hýs­ið og finnst þetta svo­lít­ið eins og að búa í ein­býl­is­húsi. Barna­börn­in koma líka í heim­sókn en þau geta ekki far­ið út að leika sér í hjól­hýsa­byggð­inni í Sæv­ar­höfð­an­um: „Þau skilja ekki af hverju við vor­um rek­in úr Laug­ar­daln­um og sett á þenn­an ógeðs­lega stað.“
Innsæi Karenar öskraði: „Það er eitthvað að“
5
ViðtalMóðursýkiskastið

Inn­sæi Kar­en­ar öskr­aði: „Það er eitt­hvað að“

Þeg­ar Kar­en Ösp Frið­riks­dótt­ir lá sár­kval­in á kvenna­deild Land­spít­ala ár­ið 2019 var hún sök­uð um verkjalyfjafíkn. Hún hafði þá ver­ið verkj­uð síð­an hún var níu ára. Geð­lækn­ir leiddi að því lík­um að verk­ir henn­ar tengd­ust gervióléttu. Tveim­ur ár­um síð­ar fékk hún loks stað­fest­ingu á því að hún væri með lík­am­leg­an sjúk­dóm. Hún von­ar að heil­brigðis­kerf­ið og sam­fé­lag­ið læri af henn­ar sögu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár