Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Segir Róbert leggja rúman milljarð í lyfjaverksmiðjuna

Há­skóli Ís­lands hætti við að leigja hús­næði í lyfja­verk­smiðj­unni í Vatns­mýr­inni af fast­eigna­fé­lagi Ró­berts Wess­mann. Leigu­skuld­bind­ing­in nam tæp­lega 650 millj­ón­um króna. Fram­kvæmda­stjóri hjá sam­heita­lyfja­fyr­ir­tæki Ró­berts seg­ir hann sjálf­an fjár­magna 20 pró­sent af verk­smiðj­unni.

Segir Róbert leggja rúman milljarð í lyfjaverksmiðjuna
Borgar 20 prósent Framkvæmdastjóri hjá Alvogen segir fasteignafélag Róberts Wessmann, sem á lyfjaverksmiðjuna í Vatnsmýrinni sem nú rís, fjármagna 20 prósent af verkefninu. Mynd: Alvogen

Framkvæmdastjóri hjá Alvogen, samheitalyfjafyrirtækinu sem byggir verskmiðju á háskólasvæðinu í Vatnsmýrinni, segir að fjárfestirinn Róbert Wessmann leggi til 20 prósent af framkvæmdakostnaði við bygginguna á móti láni frá Arion banka upp á 4.2 milljarða króna.  Stundin spurði Alvogen að því hversu mikið af kostnaðinum við húsbygginguna, sem áætlaður er á milli 5.5 og 6 milljarða króna, væri eiginfjárframlag frá eiganda hússins, Fasteignafélaginu Sæmundi ehf. sem er í eigu Róberts Wessmann.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Verksmiðja Alvogen

Mest lesið

Lofar stöðugleika til að ná niður 125 milljarða vaxtabyrði
5
Fréttir

Lof­ar stöð­ug­leika til að ná nið­ur 125 millj­arða vaxta­byrði

Rík­is­stjórn­in ætl­ar að ná halla­laus­um rekstri strax ár­ið 2027 en halli næsta árs verð­ur 15 millj­arð­ar, sam­kvæmt nýkynntu fjár­laga­frum­varpi. Það er um 11 millj­örð­um minni halli en gert hafði ver­ið ráð fyr­ir. Vaxta­gjöld rík­is­sjóðs nema nú 125 millj­örð­um króna á ári, sem jafn­gild­ir um 314 þús­und krón­um á hvern íbúa – hærri fjár­hæð en rekst­ur allra fram­halds­skóla og há­skóla lands­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár