Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Alvogen semur um að fá að byggja aðra verksmiðju við Háskóla Íslands

Al­vo­gen hef­ur ver­ið selt til al­þjóð­legra fjár­fest­ing­ar­sjóða. Fyr­ir­tæk­ið fær að byggja aft­ur í Vatns­mýr­inni ef fyrri verk­smiðj­an geng­ur vel. Fram­kvæmda­stjóri Vís­inda­garða seg­ir starf­semi Al­vo­gen koma sér vel fyr­ir ís­lenskt sam­fé­lag.

Alvogen semur um að fá að byggja aðra verksmiðju við Háskóla Íslands
Meirihlutinn seldur Meirihlutinn í samheitalyfjafyrirtækinu Alvogen hefur verið seldur til tveggja alþjóðlegra fjárfestingarsjóða. Í síðasta mánuði samdi Alvogen við Háskóla Íslands um að byggja aðra verksmiðju í Vatnsmýrinni. Róbert Wessmann er forstjóri Alvogen.

Samheitalyfjafyrirtækið Alvogen hefur samið við Vísindagarða Háskóla Íslands um að fá að byggja aðra lyfjaverksmiðju í Vatnsmýrinni. Þetta segir framkvæmdastjóri Vísindagarða, Eiríkur Hilmarsson, en samningur um þetta var undirritaður um miðjan maí. „Þeir hafa áhuga á því að byggja annað hús og hafa möguleika á því að stækka. Við höfum gert samning við Alvogen um þetta. En þetta bara möguleiki. Það er ekki þannig að það liggi alveg fyrir að húsið verði byggt. En ef þróunin verður sú að Alvogen tekst vel upp þá geta þeir byggt húsið,“ segir Eiríkur en ef til þess kemur verður miðstöð sameindalíffræði við Háskóla Íslands einnig í húsinu. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Verksmiðja Alvogen

Mest lesið

Íslendingar þurfi að ákveða hvar þeir staðsetja sig: „Þetta eru mjög válegir tímar“
4
ViðtalBandaríki Trumps

Ís­lend­ing­ar þurfi að ákveða hvar þeir stað­setja sig: „Þetta eru mjög vá­leg­ir tím­ar“

Pól­skipti hafa átt sér stað í vest­rænu varn­ar­sam­starfi með skyndi­legri stefnu­breyt­ingu Banda­ríkj­anna í ut­an­rík­is­mál­um, seg­ir Erl­ing­ur Erl­ings­son hern­að­ar­sagn­fræð­ing­ur. Hætta geti steðj­að að Ís­landi en Banda­rík­in hafi sýnt að þau séu óút­reikn­an­leg og beri ekki virð­ingu fyr­ir leik­regl­um al­þjóða­kerf­is­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
4
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár