Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Alvogen semur um að fá að byggja aðra verksmiðju við Háskóla Íslands

Al­vo­gen hef­ur ver­ið selt til al­þjóð­legra fjár­fest­ing­ar­sjóða. Fyr­ir­tæk­ið fær að byggja aft­ur í Vatns­mýr­inni ef fyrri verk­smiðj­an geng­ur vel. Fram­kvæmda­stjóri Vís­inda­garða seg­ir starf­semi Al­vo­gen koma sér vel fyr­ir ís­lenskt sam­fé­lag.

Alvogen semur um að fá að byggja aðra verksmiðju við Háskóla Íslands
Meirihlutinn seldur Meirihlutinn í samheitalyfjafyrirtækinu Alvogen hefur verið seldur til tveggja alþjóðlegra fjárfestingarsjóða. Í síðasta mánuði samdi Alvogen við Háskóla Íslands um að byggja aðra verksmiðju í Vatnsmýrinni. Róbert Wessmann er forstjóri Alvogen.

Samheitalyfjafyrirtækið Alvogen hefur samið við Vísindagarða Háskóla Íslands um að fá að byggja aðra lyfjaverksmiðju í Vatnsmýrinni. Þetta segir framkvæmdastjóri Vísindagarða, Eiríkur Hilmarsson, en samningur um þetta var undirritaður um miðjan maí. „Þeir hafa áhuga á því að byggja annað hús og hafa möguleika á því að stækka. Við höfum gert samning við Alvogen um þetta. En þetta bara möguleiki. Það er ekki þannig að það liggi alveg fyrir að húsið verði byggt. En ef þróunin verður sú að Alvogen tekst vel upp þá geta þeir byggt húsið,“ segir Eiríkur en ef til þess kemur verður miðstöð sameindalíffræði við Háskóla Íslands einnig í húsinu. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Verksmiðja Alvogen

Mest lesið

Lofar stöðugleika til að ná niður 125 milljarða vaxtabyrði
5
Fréttir

Lof­ar stöð­ug­leika til að ná nið­ur 125 millj­arða vaxta­byrði

Rík­is­stjórn­in ætl­ar að ná halla­laus­um rekstri strax ár­ið 2027 en halli næsta árs verð­ur 15 millj­arð­ar, sam­kvæmt nýkynntu fjár­laga­frum­varpi. Það er um 11 millj­örð­um minni halli en gert hafði ver­ið ráð fyr­ir. Vaxta­gjöld rík­is­sjóðs nema nú 125 millj­örð­um króna á ári, sem jafn­gild­ir um 314 þús­und krón­um á hvern íbúa – hærri fjár­hæð en rekst­ur allra fram­halds­skóla og há­skóla lands­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár