Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Alvogen semur um að fá að byggja aðra verksmiðju við Háskóla Íslands

Al­vo­gen hef­ur ver­ið selt til al­þjóð­legra fjár­fest­ing­ar­sjóða. Fyr­ir­tæk­ið fær að byggja aft­ur í Vatns­mýr­inni ef fyrri verk­smiðj­an geng­ur vel. Fram­kvæmda­stjóri Vís­inda­garða seg­ir starf­semi Al­vo­gen koma sér vel fyr­ir ís­lenskt sam­fé­lag.

Alvogen semur um að fá að byggja aðra verksmiðju við Háskóla Íslands
Meirihlutinn seldur Meirihlutinn í samheitalyfjafyrirtækinu Alvogen hefur verið seldur til tveggja alþjóðlegra fjárfestingarsjóða. Í síðasta mánuði samdi Alvogen við Háskóla Íslands um að byggja aðra verksmiðju í Vatnsmýrinni. Róbert Wessmann er forstjóri Alvogen.

Samheitalyfjafyrirtækið Alvogen hefur samið við Vísindagarða Háskóla Íslands um að fá að byggja aðra lyfjaverksmiðju í Vatnsmýrinni. Þetta segir framkvæmdastjóri Vísindagarða, Eiríkur Hilmarsson, en samningur um þetta var undirritaður um miðjan maí. „Þeir hafa áhuga á því að byggja annað hús og hafa möguleika á því að stækka. Við höfum gert samning við Alvogen um þetta. En þetta bara möguleiki. Það er ekki þannig að það liggi alveg fyrir að húsið verði byggt. En ef þróunin verður sú að Alvogen tekst vel upp þá geta þeir byggt húsið,“ segir Eiríkur en ef til þess kemur verður miðstöð sameindalíffræði við Háskóla Íslands einnig í húsinu. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Verksmiðja Alvogen

Mest lesið

Til Grænlands á gamalli eikarskútu
4
Vettvangur

Til Græn­lands á gam­alli eik­ar­skútu

Ittoqqortoormiit á aust­ur­strönd Græn­lands er eitt af­skekkt­asta þorp í heimi. Þang­að liggja eng­ir veg­ir og til að kom­ast í þorp­ið þarf að fljúga með þyrlu eða fara á snjó- eða hunda­sleð­um frá flug­vell­in­um sem er í 60 kíló­metra fjar­lægð. Yf­ir há­sumar­ið er hægt að sigla þang­að en Ittoqqortoormiit er við mynni Scor­es­bysunds sem er stærsta fjarða­kerfi í heim­in­um.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
5
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu