Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Félag Róberts Wessmann skuldar Reykjavíkurborg tæpar 200 milljónir

Ekki ligg­ur fyr­ir af hverju eign­ar­hald á verk­smiðju Al­vo­gen var fært yf­ir til Ró­berts Wess­mann. Ró­bert hef­ur ekki enn selt verk­smiðj­una þrátt fyr­ir að eign­ar­hald hans hafi ver­ið sagt tíma­bund­ið. Verk­smiðj­an veð­sett fyr­ir 5,4 millj­arða.

Félag Róberts Wessmann skuldar Reykjavíkurborg tæpar 200 milljónir
Óljós breyting á eignarhaldi Óljóst er af hverju eignarhald lyfjaverksmiðju Alvogen yfir til Róberts Wessmann átti sér stað. Fyrir hálfu kom fram að til stæði að Róbert seldi verksmiðjuna. Það hefur ekki verið gert ennþá.

Róbert Wessmann fjárfestir er ekki enn búinn að selja lyfjaverksmiðjuna í Vatnsmýrinni þar sem samheitalyfjafyrirtækið Alvogen hyggst framleiða lyf. Þetta kemur fram í svari frá upplýsingafulltrúa Alvogen, Halldóri Kristmannssyni. Af einhverjum ástæðum færði félagið Alvogen Biotech, sem verður rekstraraðili lyfjaverksmiðjunnar, eignarhaldið á húsinu yfir til félags í eigu Róberts sem heitir Fasteignafélagið Sæmundur. Verksmiðjan, sem stendur við Sæmundargötu 15 til 19, á að opna í ársbyrjun 2016.

„Staðan er óbreytt“

Sagt tímabundin ráðstöfun

Í svari frá Alvogen síðla árs í fyrra sem DV birti  kom fram að eignarhald Róberts á húsinu væri tímabundið þar sem verið væri að leita að kaupanda að því. „Eignarhald fasteignafélags Róberts Wessman á Hátæknisetrinu er því tímabundin ráðstöfun til þess að tryggja hraða framgöngu verkefnisins. Til framtíðar verður húsið í eigu fyrirtækis sem sér- hæfir sig í rekstri fasteigna.“

Síðan þá hefur ekkert gerst og Róbert á húsið ennþá. „Staðan er óbreytt og við höfum áfram hug á því að selja húsið ef áhugasamur kaupandi finnst,“ segir í svarinu frá Alvogen.

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Verksmiðja Alvogen

Mest lesið

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
1
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
6
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár