Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Segir íslenska stjórnmálamenn beita blekkingum í þágu útgerðarhagsmuna

Her­mann Osk­ars­son, hag­fræð­ing­ur og fyrr­ver­andi hag­stofu­stjóri Fær­eyja, tel­ur að upp­boð fisk­veiði­heim­ilda skapi heil­brigða sam­keppni í sjáv­ar­út­vegi. Full­trú­ar Sjálf­stæð­is­flokks­ins og Fram­sókn­ar­flokks­ins fari ekki með rétt mál í um­ræð­unni um upp­boð­ið í Fær­eyj­um.

Segir íslenska stjórnmálamenn beita blekkingum í þágu útgerðarhagsmuna
Hærra verð fyrir kvótann Kílóverð sem Færeyingar fá með uppboði aflaheimilda hefur reynst margfalt hærra en þær tekjur sem íslenska ríkið aflar sér í formi veiðigjalda frá íslenskum útgerðarfyrirtækjum fyrir hvert kíló af sömu fiskitegundum. Mynd: mbl/Kristinn

Ýmsum rangfærslum er haldið á lofti á Íslandi um uppboð Færeyinga á fiskveiðiheimildum. Þetta segir Hermann Oskarsson, hagfræðingur og fyrrverandi hagstofustjóri Færeyja, í samtali við Stundina og vísar þar til ummæla sem birst hafa í fjölmiðlum, einkum frá hagsmunaaðilum og fulltrúum Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins. 

„Uppboðin hafa gengið vel og meirihluti Færeyinga er augljóslega hlynntur því að greitt sé fullt gjald fyrir fiskveiðiréttindi. Auðvitað hefðu útgerðarfyrirtækin áfram viljað fá aflaheimildum úthlutað ókeypis, en samt hafa þau tekið virkan þátt í uppboðunum og boðið svo hátt verð að það hefur komið hagfræðingum sem fylgjast með á óvart,“ segir Hermann og bætir við: „Þegar allur kvóti verður boðinn upp er reiknað með að tekjurnar muni duga til að standa straum af öllum heilbrigðisútgjöldum landsins og 

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Fiskveiðar

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
2
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár