Segir íslenska stjórnmálamenn beita blekkingum í þágu útgerðarhagsmuna

Her­mann Osk­ars­son, hag­fræð­ing­ur og fyrr­ver­andi hag­stofu­stjóri Fær­eyja, tel­ur að upp­boð fisk­veiði­heim­ilda skapi heil­brigða sam­keppni í sjáv­ar­út­vegi. Full­trú­ar Sjálf­stæð­is­flokks­ins og Fram­sókn­ar­flokks­ins fari ekki með rétt mál í um­ræð­unni um upp­boð­ið í Fær­eyj­um.

Segir íslenska stjórnmálamenn beita blekkingum í þágu útgerðarhagsmuna
Hærra verð fyrir kvótann Kílóverð sem Færeyingar fá með uppboði aflaheimilda hefur reynst margfalt hærra en þær tekjur sem íslenska ríkið aflar sér í formi veiðigjalda frá íslenskum útgerðarfyrirtækjum fyrir hvert kíló af sömu fiskitegundum. Mynd: mbl/Kristinn

Ýmsum rangfærslum er haldið á lofti á Íslandi um uppboð Færeyinga á fiskveiðiheimildum. Þetta segir Hermann Oskarsson, hagfræðingur og fyrrverandi hagstofustjóri Færeyja, í samtali við Stundina og vísar þar til ummæla sem birst hafa í fjölmiðlum, einkum frá hagsmunaaðilum og fulltrúum Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins. 

„Uppboðin hafa gengið vel og meirihluti Færeyinga er augljóslega hlynntur því að greitt sé fullt gjald fyrir fiskveiðiréttindi. Auðvitað hefðu útgerðarfyrirtækin áfram viljað fá aflaheimildum úthlutað ókeypis, en samt hafa þau tekið virkan þátt í uppboðunum og boðið svo hátt verð að það hefur komið hagfræðingum sem fylgjast með á óvart,“ segir Hermann og bætir við: „Þegar allur kvóti verður boðinn upp er reiknað með að tekjurnar muni duga til að standa straum af öllum heilbrigðisútgjöldum landsins og 

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Fiskveiðar

Mest lesið

Vinstri byltingin sem varð ekki: Af hverju sameinaðist vinstrið ekki í borginni?
1
Greining

Vinstri bylt­ing­in sem varð ekki: Af hverju sam­ein­að­ist vinstr­ið ekki í borg­inni?

Vinstri græn, Sósí­al­ist­ar og Pírat­ar eru sam­an­lagt með fimmtán pró­senta fylgi í borg­inni. Hvor í sínu lagi gætu þeir hins veg­ar ver­ið í fall­bar­áttu. Til­raun­ir voru gerð­ar til að ná sam­an um sam­eig­in­legt fram­boð fyr­ir kom­andi borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar, und­ir for­ystu sósí­al­ist­ans Sönnu Magda­lenu Mörtu­dótt­ur. Van­traust og skort­ur á mál­efna­legri sam­leið kom í veg fyr­ir það.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Langþráður draumur um búskap rættist
1
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár