Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Deilurnar um ION-svæðið: „Stanslausar árásir á okkur“

Orku­veita Reykja­vík­ur er ánægð með sam­starf­ið við ION-fis­hing á Nesja­völl­um og seg­ir um­gengni um veið­i­svæð­ið hafa batn­að til muna. Um­ræð­ur hafa kom­ið upp um verð­ið á veiði­leyf­un­um og hversu langt út í vatn­ið veiðirétt­ur­inn á Nesja­völl­um nær.

Deilurnar um ION-svæðið: „Stanslausar árásir á okkur“
Með veiðiréttinn í 10 ár Eftir að Orkuveita Reykjavíkur gekk frá samningi við ION-fishing, sem að hluta til er í eigu Hreiðars Más Sigurðssonar, fyrir skömmu þá er ljóst að félagið mun verða með veiðiréttin á Nesjavallasvæðinu í 10 ár. Mynd: Ómar Óskarsson

Fyrirtæki  sem meðal annars er í eigu Hreiðars Más Sigurðssonar, athafnamanns og fyrrverandi bankastjóra Kaupþings, greiðir Orkuveitu Reykjavíkur rúmlega 7 milljónir króna á ári fyrir veiðiréttinn í Þorsteinsvík og Ölfusvatnsvík í Þingvallavatni og Erni Jónassyni bónda á Nesjum 1 milljóna en getur selur afnot af þessum veiðirétti fyrir allt að 21 milljón króna á ári. Þessi upphæð er miðuð við að allar fjórar stangirnar á veiðisvæðinu, sem yfirleitt er kallað ION-svæðið eftir samnefndu hóteli Hreiðars Más í nágrenni við svæðið, seljist alla daga yfir það fimm mánaða tímabil sem veiðitímabilið stendur yfir.

Skilur ekki umræðunaJóhann Hafnfjörð Rafnsson, einn leigutaki ION-svæðisins, segir að hann skilji ekki af hverju umræðan um veiðirétt og veiðileyfasölu við Þingvallavatn sé svona sér á parti miðað við önnur veiðisvæði.

Jóhann Hafnfjörð Rafnsson, framkvæmdastjóri og einn af eigendum fyrirtækisins sem heitir ION Fishing, segir hins vegar að sala á veiðileyfunum á ION-svæðinu detti niður í júní, …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Fiskveiðar

Félag í eigu Samherja og samstarfsaðila skuldar ríkissjóði Namibíu jafnvirði 1600 milljóna króna
FréttirFiskveiðar

Fé­lag í eigu Sam­herja og sam­starfs­að­ila skuld­ar rík­is­sjóði Namib­íu jafn­virði 1600 millj­óna króna

Fjöl­mið­ill­inn Con­fidén­te grein­ir frá því að ArcticNam Fis­hing, út­gerð sem Sam­herji á hlut í gegn­um Esju Fis­hing, standi í skatta­skuld upp á 200 millj­ón­ir namib­íudoll­ara. Enn deila hlut­haf­ar um skatt­greiðsl­ur en rík­is­skatt­stjóri Namib­íu rann­sak­ar bók­halds­brell­ur fjól­þjóða­fyr­ir­tækja í sjáv­ar­út­vegi.

Mest lesið

Ásthildur Lóa svarar fyrir samband við unglingspilt: „Hann sótti mjög í mig“
4
FréttirAfsögn Ásthildar

Ásthild­ur Lóa svar­ar fyr­ir sam­band við ung­lings­pilt: „Hann sótti mjög í mig“

Ásthild­ur Lóa Þórs­dótt­ir til­kynnti um af­sögn sína sem barna­mála­ráð­herra í kvöld, eft­ir að RÚV greindi frá því að hún eign­að­ist barn með 16 ára dreng þeg­ar hún var sjálf 23 ára. Í við­tali við Vísi seg­ir hún það ósann­gjarnt, tal­ar um dreng­inn sem „mann“ og lýs­ir því sem svo að hann hafi ver­ið svo að­gangs­harð­ur að hún hafi ekki ráð­ið við að­stæð­ur.
Ásthildur Lóa lýsir barnungum barnsföður sínum sem eltihrelli
6
FréttirAfsögn Ásthildar

Ásthild­ur Lóa lýs­ir barn­ung­um barns­föð­ur sín­um sem elti­hrelli

Ásthild­ur Lóa Þórs­dótt­ir, sem í gær sagði af sér sem barna­mála­ráð­herra, seg­ir að pilt­ur­inn sem hún átti í sam­bandi við þeg­ar hann var fimmtán og sex­tán ára og hún rúm­lega tví­tug, hafi þrýst á og elti hana með þeim hætti að í dag væri það lík­lega kall­að elti­hrell­ing. Sjálf hringdi hún ít­rek­að í kon­una sem reyndi að vekja at­hygli for­sæt­is­ráð­herra á mál­inu og mætti óboð­in heim til henn­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Aðalsteinn Kjartansson
5
Leiðari

Aðalsteinn Kjartansson

Að teygja sig of langt

Á sama tíma og ann­ars stað­ar er reynt að verja fjöl­miðla, vill formað­ur stjórn­skip­un­ar- og eft­ir­lits­nefnd­ar að þing­menn rann­saki þá. Ekki dug­ir þriggja ára rann­sókn lög­regl­unn­ar sem leiddi ekk­ert ann­að í ljós en það að rétt var haft eft­ir þeim sem lýstu sér sem „skæru­liða­deild“ Sam­herja, þeg­ar það tal­aði frjáls­lega um að ná sér nið­ur á þeim sem ljóstr­aði upp um stór­felld­ar mútu­greiðsl­ur út­gerð­ar­inn­ar.

Mest lesið í mánuðinum

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
5
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu