Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

„Rasisti ársins“ orðinn forseti þingsins í Danmörku

Hin um­deilda Pia Kjærs­ga­ard tók við embætti for­seta danska þings­ins í dag. Rík­is­stjórn­in boð­ar hert­ar að­gerð­ir í inn­flytj­enda­mál­um.

„Rasisti ársins“ orðinn forseti þingsins í Danmörku

Fyrrverandi leiðtogi og stofnandi Danska þjóðarflokksins, Pia Kjærsgaard, tók við sem forseti danska þingsins í dag. Kjærsgaard er afar umdeild stjórnmálakona, þekktust fyrir sterkar skoðanir sínar á fjölmenningu og innflytjendum. Hún var meðal annars útnefnd sem „rasisti ársins“ af sænska tímaritinu Gringo fyrir nokkrum árum. Velgengni Kjærsgaard hefur hins vegar verið skoðanasystkinum hennar um alla Evrópu mikill innblástur, meðal annars hollenska stjórnmálamanninum Geert Wilders sem segist mjög hrifinn af hugmyndafræði hennar. 

Boða hertar aðgerðir í innflytjendamálum

Sem kunnugt er vann Danski þjóðarflokkurinn stórsigur í dönsku þingkosningunum 18. júní síðastliðinn þegar hann fékk rúm 21 prósent atkvæða, bætti við sig 15 þingsætum og er þar með orðinn næst stærsti flokkurinn í Danmörku. Formaður flokksins hafði hins vegar tilkynnt fyrir kosningar að Danski þjóðarflokkurinn væri ekki tilbúinn til að sitja í ríkisstjórn, en flokkurinn veitir þess í stað minnihlutastjórn Lars Løkke Rasmussen stuðning. 

Ný ríkisstjórn hefur þegar boðað hertar aðgerðir í innflytjendamálum og ætlar meðal annars að skera bætur til innflytjenda niður um helming. Inger Støjberg, innanríkisráðherra Danmerkur, segir þetta einungis fyrsta skrefið í að koma böndum á innflytjendamál í landinu. 

Vildu heldur Helle Thorning-Schmidt

Líkt og á Íslandi er embætti forseta danska þingsins fyrst og fremst stjórnunarstaða innan veggja þinghússins. Forseti ber ábyrgð á því að 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
1
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.
Presturinn þurft að ýta ferðamönnum út úr kirkjunni
5
FréttirFerðamannalandið Ísland

Prest­ur­inn þurft að ýta ferða­mönn­um út úr kirkj­unni

Jó­hanna Magnús­dótt­ir, prest­ur í Vík­ur­kirkju, seg­ir dæmi um að er­lend­ir ferða­menn reyni að kom­ast inn í kirkj­una til að taka mynd­ir skömmu áð­ur en kistu­lagn­ing fer fram. Hún hafi þurft að breyta sér í dyra­vörð íklædd­an hempu til að ýta þeim ágeng­ustu út úr kirkj­unni. Björg­un­ar­sveit­in í Vík hef­ur um þriggja ára skeið séð um að loka veg­in­um upp að kirkj­unni með­an út­far­ir fara þar fram.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
1
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.
Presturinn þurft að ýta ferðamönnum út úr kirkjunni
5
FréttirFerðamannalandið Ísland

Prest­ur­inn þurft að ýta ferða­mönn­um út úr kirkj­unni

Jó­hanna Magnús­dótt­ir, prest­ur í Vík­ur­kirkju, seg­ir dæmi um að er­lend­ir ferða­menn reyni að kom­ast inn í kirkj­una til að taka mynd­ir skömmu áð­ur en kistu­lagn­ing fer fram. Hún hafi þurft að breyta sér í dyra­vörð íklædd­an hempu til að ýta þeim ágeng­ustu út úr kirkj­unni. Björg­un­ar­sveit­in í Vík hef­ur um þriggja ára skeið séð um að loka veg­in­um upp að kirkj­unni með­an út­far­ir fara þar fram.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
6
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu