Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

„Rasisti ársins“ orðinn forseti þingsins í Danmörku

Hin um­deilda Pia Kjærs­ga­ard tók við embætti for­seta danska þings­ins í dag. Rík­is­stjórn­in boð­ar hert­ar að­gerð­ir í inn­flytj­enda­mál­um.

„Rasisti ársins“ orðinn forseti þingsins í Danmörku

Fyrrverandi leiðtogi og stofnandi Danska þjóðarflokksins, Pia Kjærsgaard, tók við sem forseti danska þingsins í dag. Kjærsgaard er afar umdeild stjórnmálakona, þekktust fyrir sterkar skoðanir sínar á fjölmenningu og innflytjendum. Hún var meðal annars útnefnd sem „rasisti ársins“ af sænska tímaritinu Gringo fyrir nokkrum árum. Velgengni Kjærsgaard hefur hins vegar verið skoðanasystkinum hennar um alla Evrópu mikill innblástur, meðal annars hollenska stjórnmálamanninum Geert Wilders sem segist mjög hrifinn af hugmyndafræði hennar. 

Boða hertar aðgerðir í innflytjendamálum

Sem kunnugt er vann Danski þjóðarflokkurinn stórsigur í dönsku þingkosningunum 18. júní síðastliðinn þegar hann fékk rúm 21 prósent atkvæða, bætti við sig 15 þingsætum og er þar með orðinn næst stærsti flokkurinn í Danmörku. Formaður flokksins hafði hins vegar tilkynnt fyrir kosningar að Danski þjóðarflokkurinn væri ekki tilbúinn til að sitja í ríkisstjórn, en flokkurinn veitir þess í stað minnihlutastjórn Lars Løkke Rasmussen stuðning. 

Ný ríkisstjórn hefur þegar boðað hertar aðgerðir í innflytjendamálum og ætlar meðal annars að skera bætur til innflytjenda niður um helming. Inger Støjberg, innanríkisráðherra Danmerkur, segir þetta einungis fyrsta skrefið í að koma böndum á innflytjendamál í landinu. 

Vildu heldur Helle Thorning-Schmidt

Líkt og á Íslandi er embætti forseta danska þingsins fyrst og fremst stjórnunarstaða innan veggja þinghússins. Forseti ber ábyrgð á því að 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Segist notuð sem leppur í Vorstjörnunni, sem lúti sjóræningjastjórn
4
Fréttir

Seg­ist not­uð sem lepp­ur í Vor­stjörn­unni, sem lúti sjó­ræn­ingja­stjórn

Sigrún E. Unn­steins­dótt­ir, stjórn­ar­mað­ur í Vor­stjörn­unni, seg­ir fram­kvæmda­stjórn Sósí­al­ista­flokks­ins fara með raun­veru­lega stjórn fé­lags­ins. Sjálf viti hún ekk­ert hvað fari fram inn­an þess. „Þetta er sjó­ræn­ingja­stjórn,“ seg­ir hún. Vara­formað­ur fram­kvæmda­stjórn­ar flokks­ins seg­ir ekk­ert ann­ar­legt í gangi.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Júlía Margrét Alexandersdóttir
1
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár