Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

„Rasisti ársins“ orðinn forseti þingsins í Danmörku

Hin um­deilda Pia Kjærs­ga­ard tók við embætti for­seta danska þings­ins í dag. Rík­is­stjórn­in boð­ar hert­ar að­gerð­ir í inn­flytj­enda­mál­um.

„Rasisti ársins“ orðinn forseti þingsins í Danmörku

Fyrrverandi leiðtogi og stofnandi Danska þjóðarflokksins, Pia Kjærsgaard, tók við sem forseti danska þingsins í dag. Kjærsgaard er afar umdeild stjórnmálakona, þekktust fyrir sterkar skoðanir sínar á fjölmenningu og innflytjendum. Hún var meðal annars útnefnd sem „rasisti ársins“ af sænska tímaritinu Gringo fyrir nokkrum árum. Velgengni Kjærsgaard hefur hins vegar verið skoðanasystkinum hennar um alla Evrópu mikill innblástur, meðal annars hollenska stjórnmálamanninum Geert Wilders sem segist mjög hrifinn af hugmyndafræði hennar. 

Boða hertar aðgerðir í innflytjendamálum

Sem kunnugt er vann Danski þjóðarflokkurinn stórsigur í dönsku þingkosningunum 18. júní síðastliðinn þegar hann fékk rúm 21 prósent atkvæða, bætti við sig 15 þingsætum og er þar með orðinn næst stærsti flokkurinn í Danmörku. Formaður flokksins hafði hins vegar tilkynnt fyrir kosningar að Danski þjóðarflokkurinn væri ekki tilbúinn til að sitja í ríkisstjórn, en flokkurinn veitir þess í stað minnihlutastjórn Lars Løkke Rasmussen stuðning. 

Ný ríkisstjórn hefur þegar boðað hertar aðgerðir í innflytjendamálum og ætlar meðal annars að skera bætur til innflytjenda niður um helming. Inger Støjberg, innanríkisráðherra Danmerkur, segir þetta einungis fyrsta skrefið í að koma böndum á innflytjendamál í landinu. 

Vildu heldur Helle Thorning-Schmidt

Líkt og á Íslandi er embætti forseta danska þingsins fyrst og fremst stjórnunarstaða innan veggja þinghússins. Forseti ber ábyrgð á því að 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Íslendingar þurfi að ákveða hvar þeir staðsetja sig: „Þetta eru mjög válegir tímar“
3
ViðtalBandaríki Trumps

Ís­lend­ing­ar þurfi að ákveða hvar þeir stað­setja sig: „Þetta eru mjög vá­leg­ir tím­ar“

Pól­skipti hafa átt sér stað í vest­rænu varn­ar­sam­starfi með skyndi­legri stefnu­breyt­ingu Banda­ríkj­anna í ut­an­rík­is­mál­um, seg­ir Erl­ing­ur Erl­ings­son hern­að­ar­sagn­fræð­ing­ur. Hætta geti steðj­að að Ís­landi en Banda­rík­in hafi sýnt að þau séu óút­reikn­an­leg og beri ekki virð­ingu fyr­ir leik­regl­um al­þjóða­kerf­is­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
4
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár