Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Rasistar eru heimskir og hægrisinnaðir

Ný­leg rann­sókn bend­ir til þess að greind­ar­skert fólk sé lík­legra til þess að vera hægris­inn­að, íhalds­samt og for­dóma­fullt, til dæm­is gagn­vart fólki af öðr­um trú­ar­brögð­um, kyn­þætti og sam­kyn­hneigð­um.

Rasistar eru heimskir og hægrisinnaðir
Hugsanlegur næsti forseti Bandaríkjanna, Donald Trump. Trump er líklega háværasti rasisti heims um þessar mundir.

Fólk með lægri greind hneigist til hægri í stjórnmálum og er líklegra til þess að vera fordómafullt. Hægrisinnuð hugmyndafræði skapar farveg fyrir fólk með slæma rökhugsun til þess að mynda fordóma gagnvart öðru fólki af ólíkum kynþáttum, trúarbrögðum og kynhneigðum. Einnig bendir allt sterklega til þess að lægri greind barna leiði til haturs- og óttafullra skoðanna á fullorðins aldri.

Þetta er meðal þess sem kemur fram í nýlegri rannsókn sem Dr. Kristof Dhont frá háskólanum í Ghent, Belgíu og prófessor Gordon Hodson frá Brock háskóla í Kanada hafa árum saman unnið að. Birtu þeir nýlega ritgerð með niðurstöðum sínum í vísindatímaritinu „Psychological Science“. Samantekt þeirra tekur til þriggja rannsókna sem gerðar voru í Bretlandi, þar sem greind fólks var borin saman við skoðanir þeirra. Í einni af þeim rannsóknum sem byggt er á var almenn greind 10 og 11 ára barna könnuð, og svo rætt við þau tveimur áratugum seinna. Í henni kom í ljós mjög skýr tenging milli lágrar greindar og rasisma. Sama könnun benti til þess að há greind í æsku sýndi minni líkur á rasisma á fullorðinsárum. Hinar rannsóknirnar benda einnig sterklega til þess að lægri greind barna leiði til haturs- og óttafullra skoðanna á fullorðins aldri.

Einfaldar sálir þrá einfalda heimsmynd

En af hverju eru niðurstöðurnar á þessa vegu? Hvers vegna ætti skortur á færni í tungumálum og stærðfræði og annari andlegri hæfni árum síðar að leiða til svo hatursfullra skoðanna? Dhont og Hodson telja sig vera með svarið við því.

„Rökhugsun er gríðarlega mikilvæg þegar fólk mótar hugmyndir sínar um aðra og í því að vera fordómalaus“ segja vísindamennirnir. „Einstaklingar með lélega rökhugsun virðast laðast frekar að íhaldssamri hægrisinnaðri hugmyndafræði, sem viðheldur óbreyttu samfélagslegu ástandi. Þau telja að það tákni stöðugleika og það veitir þeim öryggiskennd.“

„Greint fólk færara í að meðtaka heiminn í meira flæði, með öllum sínum afstæðu kostum og göllum.„

Segja þeir að einfaldari sálir þrái einfaldari heimsmynd, sem þýði svo minni getu til þess að finna til samkenndar með öðru fólki. Hugmyndafræði sem sveigist til hægri bjóði upp á vel hólfaða útgáfu af heiminum, fólki, venjum og siðum. Þess vegna sé hún sérstaklega aðlaðandi fyrir þá sem telja sér ógnað og vilja komast hjá óvissu og óáreiðanleika heimsins. Á hinn bóginn sé greint fólk færara í að meðtaka heiminn í meira flæði, með öllum sínum afstæðu kostum og göllum.

Heimska elur á ótta sem elur á fordómum

Öll gögn benda einnig til hins sama. Að sterk tenging sé á milli lágrar greindar eða „latrar hugsunar“ og hægri sinnaðra skoðana, sérstaklega þeirra sem innihalda alræðislegar hneigðir og íhaldssöm stjórnmál.

„Greindarskertir bregðast við óttanum með því að reyna að vernda það sem þeir þekkja og telja öruggt: Óbreytt ástand.“

Einnig benda gögnin til þess að íhaldssamt, hægrisinnað fólk, sé líklegra til þess að sjá hópa sem þau tilheyra ekki sem ógn við sín hefðbundnu gildi og félagslegan stöðugleika, sem svo leiðir til aukinna fordóma. Könnuðu vísindamennirnir þetta sérstaklega og telja sig hafa staðfest þá kenningu: Lág greind í börnum mun leiða til fordóma á fullorðinsárum. Öll óvissa er ógnandi, og greindarskertir bregðast við óttanum með því að reyna að vernda það sem þeir þekkja og telja öruggt: Óbreytt ástand. Með tímanum harðna svo þessar hugmyndir breytast í stöðuga, mjög skekkta heimsmynd, sem inniheldur staðalímyndir, fordómafull skoðanir og mismunun.

Hér má nálgast samantekt vísindamannanna:

Does Lower Cognitive Ability Predict Greater Prejudice?
https://www.researchgate.net/publication/269690905_Does_Lower_Cognitive_Ability_Predict_Greater_Prejudice

 
Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Hvað gerðist í Suður-Mjódd?
2
Úttekt

Hvað gerð­ist í Suð­ur-Mjódd?

Hvernig get­ur það kom­ið kjörn­um full­trú­um Reykja­vík­ur­borg­ar á óvart að stærð­ar­inn­ar at­vinnu­hús­næði rísi næst­um inni í stofu hjá íbú­um í Breið­holti? Svar­ið ligg­ur ekki í aug­um uppi, en Dóra Björt Guð­jóns­dótt­ir, formað­ur um­hverf­is- og skipu­lags­ráðs borg­ar­inn­ar, seg­ir mál­ið frem­ur frá­vik frá stefnu borg­ar­stjórn­ar­meiri­hlut­ans um þétta bland­aða byggð frem­ur en af­leið­inga henn­ar.
Arnar Þór Ingólfsson
4
PistillSnertilausar greiðslur í Strætó

Arnar Þór Ingólfsson

Loks­ins, eitt­hvað sem bara virk­ar

Blaða­mað­ur Heim­ild­ar­inn­ar tók Strætó í vinn­una í morg­un og greiddi fyr­ir far­mið­ann á sek­úndu­broti með greiðslu­korti í sím­an­um. Í neyt­enda­gagn­rýni á snerti­laus­ar greiðsl­ur í Strætó seg­ir að það sé hress­andi til­breyt­ing að Strætó kynni til leiks nýj­ung sem virð­ist vera til mik­ill bóta fyr­ir not­end­ur al­menn­ings­sam­gangna á höf­uð­borg­ar­svæð­inu.
Á ekki von á 50 milljónum eftir jólin
6
ÚttektJólin

Á ekki von á 50 millj­ón­um eft­ir jól­in

Nokk­ur af þekkt­ustu nöfn­un­um í ís­lensku tón­list­ar­sen­unni gefa nú út svo­köll­uð texta­verk, prent­uð mynd­verk með texta­brot­um úr lög­um sín­um. Helgi Björns­son seg­ir að marg­ir hafi kom­ið að máli við sig um að fram­leiða svona verk eft­ir að svip­uð verk frá Bubba Mort­hens fóru að selj­ast í bíl­förm­um. Rapp­ar­inn Emm­sjé Gauti seg­ir texta­verk­in þægi­legri sölu­vöru til að­dá­enda en ein­hverj­ar hettupeys­ur sem fylli hálfa íbúð­ina.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ráðuneyti keypti danska hönnunarsófa fyrir 5,9 milljónir
1
Viðskipti

Ráðu­neyti keypti danska hönn­un­ar­sófa fyr­ir 5,9 millj­ón­ir

Há­skóla-, ný­sköp­un­ar- og iðn­að­ar­ráðu­neyt­ið hef­ur und­an­farna mán­uði keypt hús­gögn úr hönn­un­ar­versl­un, sem þar til ný­lega hét Norr11, að and­virði rúm­lega tíu millj­óna króna. Um er að ræða sam­sett­an sófa, kaffi­borð, borð­stofu­borð og fleiri hús­gögn að and­virði 10,2 millj­óna króna. Þar af er 1,3 millj­óna króna sófi inni á skrif­stofu ráð­herra.
Innsæi Karenar öskraði: „Það er eitthvað að“
2
ViðtalMóðursýkiskastið

Inn­sæi Kar­en­ar öskr­aði: „Það er eitt­hvað að“

Þeg­ar Kar­en Ösp Frið­riks­dótt­ir lá sár­kval­in á kvenna­deild Land­spít­ala ár­ið 2019 var hún sök­uð um verkjalyfjafíkn. Hún hafði þá ver­ið verkj­uð síð­an hún var níu ára. Geð­lækn­ir leiddi að því lík­um að verk­ir henn­ar tengd­ust gervióléttu. Tveim­ur ár­um síð­ar fékk hún loks stað­fest­ingu á því að hún væri með lík­am­leg­an sjúk­dóm. Hún von­ar að heil­brigðis­kerf­ið og sam­fé­lag­ið læri af henn­ar sögu.
„Þetta er eins og að búa í einbýlishúsi“
3
VettvangurHjólhýsabyggðin

„Þetta er eins og að búa í ein­býl­is­húsi“

Berg­þóra Páls­dótt­ir, Bebba, hef­ur un­un af því að fá gesti til sín í hjól­hýs­ið og finnst þetta svo­lít­ið eins og að búa í ein­býl­is­húsi. Barna­börn­in koma líka í heim­sókn en þau geta ekki far­ið út að leika sér í hjól­hýsa­byggð­inni í Sæv­ar­höfð­an­um: „Þau skilja ekki af hverju við vor­um rek­in úr Laug­ar­daln­um og sett á þenn­an ógeðs­lega stað.“
Rak 90 prósent starfsfólks fyrir að skrópa á morgunfund
5
Fréttir

Rak 90 pró­sent starfs­fólks fyr­ir að skrópa á morg­un­fund

Bald­vin Odds­son, ung­ur ís­lensk­ur at­hafna­mað­ur, rat­aði ný­ver­ið í frétt­ir í Banda­ríkj­un­um fyr­ir að reka 99 starfs­menn úr sprota­fyr­ir­tæki sem hann stofn­aði og rek­ur. Fram­kvæmda­stjór­inn mun hafa ver­ið ósátt­ur við slaka mæt­ingu á morg­un­fund, þar sem að­eins ell­efu af 110 starfs­mönn­um meld­uðu sig, og til­kynnti þeim sem voru fjar­ver­andi að þau væru rek­in.
„Ég kalla þetta svítuna“
6
VettvangurHjólhýsabyggðin

„Ég kalla þetta svít­una“

Vil­berg Guð­munds­son hef­ur bú­ið í hús­bíl í níu ár. Hann og þá­ver­andi kon­an hans ákváðu þá að selja íbúð­ina sína og keyptu hús­bíl á Flórída. Þau skildu síð­ar og hann er að fóta sig á nýj­an hátt. Vil­berg er einn þeirra sem býr í hjól­hýsa­byggð­inni við Sæv­ar­höfða. „Ég skil ekki af hverju við mátt­um ekki vera áfram í Laug­ar­daln­um,“ seg­ir hann.

Mest lesið í mánuðinum

Við erum ekkert „trailer trash“
1
VettvangurHjólhýsabyggðin

Við er­um ekk­ert „trailer trash“

Lilja Kar­en varð ólétt eft­ir gla­sa­frjóvg­un þeg­ar hún bjó á tjald­svæð­inu í Laug­ar­daln­um og á dög­un­um fagn­aði dótt­ir henn­ar árs af­mæli. Af­mæl­is­veisl­an var hald­in í hjól­hýsi litlu fjöl­skyld­unn­ar á Sæv­ar­höfða, þar sem þær mæðg­ur búa ásamt hinni mömm­unni, Frið­meyju Helgu. „Okk­ar til­finn­ing er að það hafi ver­ið leit­að að ljót­asta staðn­um fyr­ir okk­ur,“ seg­ir Frið­mey, og á þar við svæð­ið sem Reykja­vík­ur­borg fann fyr­ir hjól­hýsa­byggð­ina.
Ráðuneyti keypti danska hönnunarsófa fyrir 5,9 milljónir
2
Viðskipti

Ráðu­neyti keypti danska hönn­un­ar­sófa fyr­ir 5,9 millj­ón­ir

Há­skóla-, ný­sköp­un­ar- og iðn­að­ar­ráðu­neyt­ið hef­ur und­an­farna mán­uði keypt hús­gögn úr hönn­un­ar­versl­un, sem þar til ný­lega hét Norr11, að and­virði rúm­lega tíu millj­óna króna. Um er að ræða sam­sett­an sófa, kaffi­borð, borð­stofu­borð og fleiri hús­gögn að and­virði 10,2 millj­óna króna. Þar af er 1,3 millj­óna króna sófi inni á skrif­stofu ráð­herra.
„Við mætum í vinnuna til þess að sigra“
3
Á vettvangi

„Við mæt­um í vinn­una til þess að sigra“

Kona sem sit­ur á bið­stofu með fleira fólki er að grein­ast með heila­æxli og það þarf að til­kynna henni það. En það er eng­inn stað­ur sem hægt er að fara með hana á, til að ræða við hana í næði. Í ann­an stað er rætt við að­stand­end­ur frammi, fyr­ir fram­an sjálfsal­ann en þá fer neyð­ar­bjall­an af stað og hama­gang­ur­inn er mik­ill þeg­ar starfs­fólk­ið hleyp­ur af stað. Í fjóra mán­uði hef­ur blaða­mað­ur ver­ið á vett­vangi bráða­mót­tök­unn­ar á Land­spít­al­an­um og fylgst með starf­inu þar.
Tilnefnd sem framúrskarandi ungur Íslendingur en verður send úr landi
4
Fréttir

Til­nefnd sem framúrsk­ar­andi ung­ur Ís­lend­ing­ur en verð­ur send úr landi

Til stend­ur að hin sýr­lenska Rima Charaf Eddine Nasr verði send úr landi. Hún var á dög­un­um ein af tíu sem til­nefnd voru til verð­laun­anna Framúrsk­ar­andi ung­ur Ís­lend­ing­ur í ár. Til­nefn­ing­una fékk hún fyr­ir sjálf­boða­liða­störf sem hún hef­ur unn­ið með börn­um. Hér á hún for­eldra og systkini en ein­ung­is á að vísa Rimu og syst­ur henn­ar úr landi.
Ný ógn við haförninn rís á Íslandi
6
Vindorkumál

Ný ógn við haförn­inn rís á Ís­landi

Hafern­ir falla blóð­ug­ir og vængja­laus­ir til jarð­ar í vindorku­ver­um Nor­egs sem mörg hver voru reist í og við bú­svæði þeirra og helstu flug­leið­ir. Hætt­an var þekkt áð­ur en ver­in risu og nú súpa Norð­menn seyð­ið af því. Sag­an gæti end­ur­tek­ið sig á Ís­landi því mörg þeirra fjöru­tíu vindorku­vera sem áform­að er að reisa hér yrðu á slóð­um hafarna. Þess­ara stór­vöxnu rán­fugla sem ómæld vinna hef­ur far­ið í að vernda í heila öld.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár