Pegasus-forritið: Hleranir, ofsóknir og morð
Rúmlega 80 blaðamenn störfuðu í tæpt ár við að fletta ofan af ísraelska fyrirtækinu NSO. Njósnaforriti þess var komið fyrir í símum fjölda blaðamanna, stjórnmálamanna, lögfræðinga og fulltrúa mannréttindasamtaka.
Íslenskur sendiherra segir Guðlaug Þór Þórðarson utanríkisráðherra líta svo á að hann geti skipað hvern sem er sem sendiherra. Nýtt frumvarp hans ógni lýðræðislegri stjórnsýslu.
FréttirFlóttamenn
Sótt til saka fyrir að hjálpa fólki á flótta
Þeim sem aðstoða flóttafólk og sýna því samstöðu er mætt af síaukinni hörku í ríkjum Evrópu. Dæmi eru um að fólk sem bjargaði hundruðum mannslífa sé sótt til saka fyrir svokallaða samstöðuglæpi. Í nýlegri skýrslu samtaka sem berjast gegn rasisma er fjallað ítarlega um þessa uggvænlegu þróun og meðal annars vísað í nýlegt dæmi frá Íslandi.
Flækjusagan
Illugi Jökulsson
Af hverju er Belgía til?
Illugi Jökulsson hefur, eins og fleiri, hrifist af landsliði Belgíu á HM í Moskvu. En er það meira og minna tilviljun að belgíska þjóðin teflir fram landsliði yfirleitt? Og er „belgíska þjóðin“ kannski alls ekki til?
Erlent
Valur Gunnarsson
Í höfuðborg bjórs, súkkulaðis, franskra og Evrópu
Valur Gunnarsson ferðaðist til lands vöfflunnar.
Flækjusagan
Komrad!
Illugi Jökulsson skrifar um orrustuna við Passendale, en nú eru 100 ár síðan sú slátrun hófst.
Erlent
Þórunn Ólafsdóttir
Takk, Isis
Þórunn Ólafsdóttir skrifar um tilviljanirnar sem leiða fólk saman.
Erlent
Róbert Hlynur Baldursson
Ár frá árás
„Ég fatta ekki fyrr en hann er farinn framhjá mér að hann er alblóðugur í framan,“ skrifar Róbert Hlynur Baldursson, um hryðjuverkaaárásina sem hann upplifði sem borgarbúi í Brussel fyrir ári síðan.
Erlent
Útilokun flóttamanna frá því að sækja um vernd í Evrópu staðfest með dómi
Með dómi Evrópudómstólsins hefur Schengen-ríkjunum verið leyft að hafna vegabréfsáritunum fyrir flóttamenn. Leið flóttamanna til að sækja um vernd í Evrópu er þannig í reynd lokað.
Erlent
Maðurinn sem hætti við að sprengja sig
Hann djammaði, notaði dóp, átti kærustu en líka ævintýri á hommabörum. Salah var langt frá því að vera strangtrúaður múslimi. Nýverið láku upptökur af fyrstu yfirheyrslu yfir honum eftir handtöku út, en þær hafa leitt til mikillar gagnrýni á belgísk stjórnvöld. Frönsk dagblöð birtu slitrótta og þversagnakennda frásögn hryðjuverkamannsins, sem stangast á við veruleikann en gefur okkur smá innsýn í hugarheim manns sem ekki veit hvort hann vill lifa eða deyja.
Erlent
Snæbjörn Brynjarsson
Borgin óraunverulega
Brussel hefur verið mikið í deiglunni eftir hryðjuverkin í París, og er reyndar oftar en ekki þungamiðja frétta þegar kemur að lagatækni-pólitík Evrópusambandsins. En þar er fleira að finna en íslamista og skriffinna, margir íslenskir listamenn, myndlistarfólk, dansarar og kvikmyndagerðamenn, hafa komið sér fyrir í borg sem iðar af lífi og tækifærum. Snæbjörn Brynjarsson heimsótti borgina og segir frá.
Erlent
Kakkalakkarnir í frumskóginum
Þúsundir einstaklinga halda til í flóttamannabúðum við Ermasundið sem hefur verið lýst sem þeim verstu í heimi. Þrátt fyrir bágbornar aðstæður í „frumskóginum“ eins og búðirnar eru kallaðar hefur íbúunum tekist að byggja upp samfélag sem þeir tilheyra. Þar til nýlega mátti finna ýmsa þjónustu í þorpinu, svo sem bókasöfn, menningarmiðstöðvar, veitingastaði, moskur, kaffihús og kirkjur. Frönsk yfirvöld rifu hins vegar niður stóran hluta búðanna og óvissa ríkir um framhaldið.
Jón Baldvin við nemanda: „Viltu hitta mig eftir næsta tíma“
Fimmtán ára stúlka í Hagaskóla hélt dagbók vorið 1970 þar sem hún lýsir kynferðislegum samskiptum við Jón Baldvin Hannibalsson sem þá var 31 árs gamall kennari hennar. Í bréfi sem hann sendi stúlkunni segist hann vilja stinga af frá öllu og liggja í kjöltu hennar.
2
Viðtal
3
Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
„Þetta var öruggasti staðurinn minn,“ segir Alma Lind Smáradóttir þegar hún opnar inn í ruslageymslu í bílakjallara í Reykjavík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvældist um götur bæjarins. Borgin sést í öðru ljósi þegar hún er séð með augum heimilislausra, ósýnilega fólksins, þeirra sem flestir líta fram hjá eða hrekja burt. Ítarlegt og einlgæt viðtal við Ölmu Lind birtist í 162. tölublaði Stundarinnar og má lesa í heild á slóðinni: https://stundin.is/grein/16051/
3
Viðtal
4
„Ég get ekki lifað við þessa lygi“
Sigurlaug Hreinsdóttir segir lögregluna hafa brugðist þegar dóttir hennar hvarf fyrir fimm árum síðan. Nefnd um eftirlit með störfum lögreglu gerir fjölmargar athugasemdir við framgöngu lögreglu í málinu og beinir tilmælum um úrbætur til ríkislögreglustjóra. „Ég biðst einlægrar afsökunar,“ skrifar Grímur Grímsson, sem var hampað sem hetju og tók á móti viðurkenningu sem maður ársins. „Það var ótrúlega sárt,“ segir Sigurlaug. Sér hafi verið fórnað fyrir ímynd lögreglunnar.
4
Menning
2
Þóra Dungal fallin frá
Þóra Dungal, sem varð táknmynd X-kynslóðarinnar á Íslandi skömmu fyrir aldamótin þegar hún fór með aðalhlutverk í kvikmyndinni Blossa árið 1997, er fallin frá.
5
Fréttir
14
„Hann hefur ekki beðist afsökunar“
Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, sem kallar sig Auður, hefur viðurkennt að hafa farið „yfir mörk“ í samskiptum við konur. Konur lýsa ágengni og meiðandi framkomu sem hann hafi aldrei axlað ábyrgð á.
6
Viðtal
12
Lifði af þrjú ár á götunni
Alma Lind Smáradóttir endaði á götunni eftir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvældist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þegar hún varð barnshafandi á ný mætti barnavernd á fæðingardeildina og fór fram á að hún myndi afsala sér barninu.
7
Afhjúpun
3
„Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
Katrín Lóa Kristrúnardóttir þóttist heppin þegar henni var tjáð af vinnuveitanda sínum, Helga Vilhjálmssyni í Góu, að hann gæti lánað henni fyrir útborgun í íbúð. Hún hefði þó aldrei þegið slíkt lán ef hún hefði vitað hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýsir því að eftir lánveitinguna hafi hún þurft að sitja undir kynferðislegri áreitni Helga svo mánuðum skipti. Helgi biður Katrínu Lóu afsökunar á framferði sínu.
8
Úttekt
8
Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
Mata-systkinin og fyrirtæki þeirra hafa ítrekað verið gerð afturreka með viðskiptafléttur sem fólu í sér að koma mörg hundruð milljóna hagnaði undan skatti. Á sama tíma og fyrirtæki fjölskyldunnar byggja hagnað sinn á sölu matvæla undir tollvernd, hafa þau greitt háar sektir fyrir samkeppnisbrot og lagst í ómælda vinnu við að komast undan því að greiða skatta hér á landi, með viðskiptafléttum í gegnum þekkt skattaskjól.
9
Viðtal
Skutlað sextán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“
Ingibjörg Lára Sveinsdóttir var sextán ára þegar henni var ekið á Litla-Hraun í heimsóknir til manns sem afplánaði átta ára dóm fyrir fullkomna amfetamínverksmiðju. Hún segir sorglegt að starfsfólk hafi ekki séð hættumerkin þegar hún mætti. Enginn hafi gert athugasemd við aldur hennar, þegar henni var vísað inn í herbergi með steyptu rúmi þar sem hennar beið töluvert eldri maður með hættulegan afbrotaferil.
10
Fréttir
10
Eigandi Mandi ákærður fyrir líkamsárás: „Hann sparkaði í magann á mér og sló mig í höfuðið, ítrekað“
Hlal Jarah, eigandi veitingastaðarins Mandi hefur verið ákærður fyrir að ráðast með barsmíðum á Kefsan Fatehi á annan dag jóla 2020. Upptökur sýna Hlal slá Kefsan í höfuðið og sparka í hana. Sjálf lýsir hún ógnunum, morðhótunum og kynferðislegri áreitni af hendi Hlal og manna honum tengdum.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni og Kjarnanum með áskriftum og styrkjum síðan 2013. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.