Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Fólkið í borginni: Nýlentur á götunni

Orri Har­alds­son, fimm­tug­ur, heim­il­is­laus.

Fólkið í borginni: Nýlentur á götunni

„Ég er nýlentur hérna á götunni. Það eru tveir mánuðir síðan eða eitthvað svoleiðis. Ég fékk sjúkdóm og mátti ekki vinna. Ég var sjómaður og mér gekk ágætlega. Mér fannst sjómennskan fín, mér líkaði vel þar. Ég var fjölskyldumaður, á börn og er margfaldur afi, þannig að maður þurfti að koma sér í skuldir. Lánin hækkuðu og ég missti vinnuna, eða mátti ekki vinna. Ég reyni að borga áfram. Ég fæ 160 þúsund í bætur á mánuði. Það fer eitthvað um 100 þúsund af bótunum í skuldir. Íbúð sem ég átti. Svo fer 60 þúsund í lyf. Ég næ ekki alltaf að kaupa lyf. Ég lifi bara á betli þessa dagana. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Fólkið í borginni

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár