Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Mútur í íslenskum stjórnmálum

Ei­rík­ur Berg­mann, pró­fess­or í stjórn­mála­fræði, velt­ir fyr­ir sér mút­um í ís­lensk­um stjórn­mál­um, og reyn­ir að átta sig á því hvers vegna frá­sagn­ir af þeim eru gjarn­an færð­ar fram í hálf­kveðn­um vís­um.

 Mútur í íslenskum stjórnmálum

Lengst af var álitið að spilling væri heldur lítil á Íslandi og að í stjórnmálum landsins fyrirfinndist eiginlega aðeins smáspilling á borð við frændhygli og svo tiltölulega smávægilegt aðstöðubrask. Fregnir af hreinum og klárum pólitískum mútum voru fátíðar og þá einkum í formi heldur fjarstæðukenndra flökkusagna sem vafasamir fýrar einhvers staðar á útjaðri samfélagsins héldu fram og enginn tók sérstaklega alvarlega. Ef marka má ummæli síðustu daga er þetta kannski breytt.

Nú hefur það gerst í annað sinn að fyrrverandi forsætisráðherra greinir frá alvarlegri tilraun til viðmikilla mútugreiðslna til sín í skiptum fyrir stórfenglega pólitíska fyrirgreiðslu. Í nýlegum viðtölum hefur Sigmundur Davíð Gunnlaugsson lýst því hvernig útsendarar erlendra kröfuhafa og vogunarsjóða hafi hundelt hann um heiminn og boðið honum geipilegar fégreiðslur í skiptum fyrir hagfellda niðurstöðu í uppgjöri föllnu bankanna. Múturnar áttu að tryggja mýkri meðferð íslenskra stjórnvalda í mikilvægu hagsmunamáli. Hér eru á ferðinni þvílíkar ásakanir að ómögulegt er …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
3
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
6
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár