Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Maggi á Texasborgurum ruglaðist á skólum og missti af frambjóðendafundi

For­setafram­bjóð­end­inn Magnús Ingi Magnús­son missti af fram­bjóð­enda­fundi í Há­skól­an­um í Reykja­vík og gekk inn á próf í skóla­stofu í Há­skóla Ís­lands. Hann seg­ir bar­átt­una rétt að byrja og ætl­ar að keyra hana á já­kvæðni.

Maggi á Texasborgurum ruglaðist á skólum og missti af frambjóðendafundi
 

Texas Maggi gaf út kosningamyndband í dag þar sem hann kynnir sig sem mann fólksins. „Ég er matreiðslumeistari og er búinn að reka veitingastaði núna í 30 ár, gengið vel og verið farsæll, hef haft gaman af lífinu og finnst gaman að vakna á morgnana,“ segir hann í myndbandinu og bætir því við að hann vilji „gera embættið jákvætt, vera í sambandi við fólkið á landinu – það er ég – á jákvæðan hátt“.


Í samtali við Stundina segist Texas Maggi ætla að keyra kosningabaráttu sína á jákvæðni. Myndbandið sé aðeins blábyrjunin. Aðspurður hvort hann ætli að hjóla í Ólaf Ragnar segir Maggi: „Maður á aldrei að hjóla í gamla menn.“

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Forsetakosningar 2016

Saga af tveimur forsetum: Helgi fokking Björns. Og hnykkurinn
Karl Th. Birgisson
Skoðun

Karl Th. Birgisson

Saga af tveim­ur for­set­um: Helgi fokk­ing Björns. Og hnykk­ur­inn

Guðni Th. Jó­hann­es­son hef­ur flutt um 35 ræð­ur og er­indi frá því hann varð for­seti. Hann hef­ur not­að þau í að kveða nið­ur þjóð­rembu og forð­að­ist með­al ann­ars upp­hafn­ingu þjóð­kirkj­unn­ar. Hann sker sig frá Ólafi Ragn­ari Gríms­syni, sem í kosn­inga­bar­áttu sinni 1996 hafði sem ein­kenn­islag „Sjá dag­ar koma“ eft­ir Dav­íð Stef­áns­son, þar sem alda­löng­um þraut­um Ís­lend­inga er lýst.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
2
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár