Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Líf mitt í fimm réttum

Elísa­bet Ronalds­dótt­ir kvik­mynda­gerð­ar­kona deil­ir fimm rétt­um sem hún teng­ir mest við og út­skýr­ir af hverju.

Líf mitt í fimm réttum

Elísabet Ronaldsdóttir kvikmyndagerðarkona og kvenskörungur dvelur um þessar mundir í Hollywood þar sem hún er að klippa myndina The Coldest City, með Charlize Theron í aðalhlutverki. Hún fór þangað eftir dvöl í Búdapest þar sem tökur fóru fram, en hún menntaði sig á Englandi. Hún deilir hér sögum úr lífi sínu í gegnum mat sem tengist ákveðnum tímabilum og minningum.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Fleiri listamenn við níu götur í Reykjavík fá laun en á allri landsbyggðinni
5
GreiningListamannalaun

Fleiri lista­menn við níu göt­ur í Reykja­vík fá laun en á allri lands­byggð­inni

Tölu­vert ójafn­vægi er á út­hlut­un lista­manna­launa, séu þau skoð­uð eft­ir bú­setu laun­þega. Laun­in, sem eru tölu­vert lægri en reglu­leg laun full­vinn­andi fólks, renna í flest­um til­vik­um til íbúa í Vest­ur­bæ og mið­bæ Reykja­vík­ur. Menn­ing­ar­mála­ráð­herra seg­ir nið­ur­stöð­una ekki óvænta þó hún slái hann ekki vel.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár