Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Líf mitt í fimm réttum

Elísa­bet Ronalds­dótt­ir kvik­mynda­gerð­ar­kona deil­ir fimm rétt­um sem hún teng­ir mest við og út­skýr­ir af hverju.

Líf mitt í fimm réttum

Elísabet Ronaldsdóttir kvikmyndagerðarkona og kvenskörungur dvelur um þessar mundir í Hollywood þar sem hún er að klippa myndina The Coldest City, með Charlize Theron í aðalhlutverki. Hún fór þangað eftir dvöl í Búdapest þar sem tökur fóru fram, en hún menntaði sig á Englandi. Hún deilir hér sögum úr lífi sínu í gegnum mat sem tengist ákveðnum tímabilum og minningum.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár