Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Mál Jóns Gnarr komið á borð Barnaverndar

Ólaf­ur Sig­urðs­son, fyrr­um kenn­ari við hér­að­skól­ann að Núpi, hef­ur far­ið fram á að Barna­vernd­ar­stofa rann­saki form­lega ásak­an­ir Jóns Gn­arr um kyn­ferð­is­brot ónafn­greinds kenn­ara við skól­ann. Jón seg­ir að bók­in sé skál­dævi­saga og hann geti ekki svar­að fyr­ir hvort ásak­an­ir um kyn­ferð­is­brot séu skáld­að­ar.

Mál Jóns Gnarr komið á borð Barnaverndar

Ólafur Sigurðsson, fyrrum kennari við héraðsskólann að Núpi, hefur farið fram á að Barnaverndarstofa rannsaki formlega ásakanir Jóns Gnarr um kynferðisbrot ónafngreinds kennara við skólann. „Ég bað hann Braga [Guðbrandsson forstjóra Barnaverndarstofu] um að kanna þetta með tilvísun í orð Jóns Gnarr um kennaramisnotkun og Bragi ætlar að gera það,“ segir Ólafur í samtali við Stundina.

Lýsingar Jóns Gnarr, fyrrum borgarstjóri og núverandi framkvæmdastjóri dagskrársviðs 365, á meintri hópnauðgun og barnaníði eins kennara hafa vakið mikla athygli. Í forsíðuviðtali við Fréttablaðið heldur Jón því fram að ein stúlka, „Lena“, hefði verið fórnarlamb hópnauðgunnar og einn nemandi, „Sprelli“, hafi orðið fyrir misnotkun kennara.

Bragi Guðbrandsson segir í samtali við Stundina að hann hafi fengið málið inn á sitt borð en óvíst er hvort málið verið formlega rannsakað þar sem það væri hvort sem er fyrnt. Í samtali við Stundina segir Jón að bókin sé skáldævisaga og hún verði að tala sínu máli. Hann segist ekki geta svarað því hvort frásögn um misnotkun sé skálduð.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Núpur

Mest lesið

Íslendingar þurfi að ákveða hvar þeir staðsetja sig: „Þetta eru mjög válegir tímar“
3
ViðtalBandaríki Trumps

Ís­lend­ing­ar þurfi að ákveða hvar þeir stað­setja sig: „Þetta eru mjög vá­leg­ir tím­ar“

Pól­skipti hafa átt sér stað í vest­rænu varn­ar­sam­starfi með skyndi­legri stefnu­breyt­ingu Banda­ríkj­anna í ut­an­rík­is­mál­um, seg­ir Erl­ing­ur Erl­ings­son hern­að­ar­sagn­fræð­ing­ur. Hætta geti steðj­að að Ís­landi en Banda­rík­in hafi sýnt að þau séu óút­reikn­an­leg og beri ekki virð­ingu fyr­ir leik­regl­um al­þjóða­kerf­is­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
4
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár