Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Mál Jóns Gnarr komið á borð Barnaverndar

Ólaf­ur Sig­urðs­son, fyrr­um kenn­ari við hér­að­skól­ann að Núpi, hef­ur far­ið fram á að Barna­vernd­ar­stofa rann­saki form­lega ásak­an­ir Jóns Gn­arr um kyn­ferð­is­brot ónafn­greinds kenn­ara við skól­ann. Jón seg­ir að bók­in sé skál­dævi­saga og hann geti ekki svar­að fyr­ir hvort ásak­an­ir um kyn­ferð­is­brot séu skáld­að­ar.

Mál Jóns Gnarr komið á borð Barnaverndar

Ólafur Sigurðsson, fyrrum kennari við héraðsskólann að Núpi, hefur farið fram á að Barnaverndarstofa rannsaki formlega ásakanir Jóns Gnarr um kynferðisbrot ónafngreinds kennara við skólann. „Ég bað hann Braga [Guðbrandsson forstjóra Barnaverndarstofu] um að kanna þetta með tilvísun í orð Jóns Gnarr um kennaramisnotkun og Bragi ætlar að gera það,“ segir Ólafur í samtali við Stundina.

Lýsingar Jóns Gnarr, fyrrum borgarstjóri og núverandi framkvæmdastjóri dagskrársviðs 365, á meintri hópnauðgun og barnaníði eins kennara hafa vakið mikla athygli. Í forsíðuviðtali við Fréttablaðið heldur Jón því fram að ein stúlka, „Lena“, hefði verið fórnarlamb hópnauðgunnar og einn nemandi, „Sprelli“, hafi orðið fyrir misnotkun kennara.

Bragi Guðbrandsson segir í samtali við Stundina að hann hafi fengið málið inn á sitt borð en óvíst er hvort málið verið formlega rannsakað þar sem það væri hvort sem er fyrnt. Í samtali við Stundina segir Jón að bókin sé skáldævisaga og hún verði að tala sínu máli. Hann segist ekki geta svarað því hvort frásögn um misnotkun sé skálduð.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Núpur

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
5
Viðtal

Mað­ur get­ur ekki tek­ið neinu sem sjálf­sögð­um hlut

Linda Þor­valds­dótt­ir er húsa­mál­ari sem mál­ar mál­verk og steypu­lista­verk í líki dauð­ans hafa vak­ið at­hygli á lóð­inni henn­ar. Und­ir niðri kraum­ar þung­lyndi sem hef­ur fylgt henni alla tíð. Sorg­ina þekk­ir hún, eft­ir að hafa misst syst­ur sína en í fyrra lést barns­fað­ir henn­ar þeg­ar hann féll of­an í sprungu í Grinda­vík. Eft­ir kuln­un hóf hún störf hjá Kirkju­görð­um Reykja­vík­ur.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár