Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Mál Jóns Gnarr komið á borð Barnaverndar

Ólaf­ur Sig­urðs­son, fyrr­um kenn­ari við hér­að­skól­ann að Núpi, hef­ur far­ið fram á að Barna­vernd­ar­stofa rann­saki form­lega ásak­an­ir Jóns Gn­arr um kyn­ferð­is­brot ónafn­greinds kenn­ara við skól­ann. Jón seg­ir að bók­in sé skál­dævi­saga og hann geti ekki svar­að fyr­ir hvort ásak­an­ir um kyn­ferð­is­brot séu skáld­að­ar.

Mál Jóns Gnarr komið á borð Barnaverndar

Ólafur Sigurðsson, fyrrum kennari við héraðsskólann að Núpi, hefur farið fram á að Barnaverndarstofa rannsaki formlega ásakanir Jóns Gnarr um kynferðisbrot ónafngreinds kennara við skólann. „Ég bað hann Braga [Guðbrandsson forstjóra Barnaverndarstofu] um að kanna þetta með tilvísun í orð Jóns Gnarr um kennaramisnotkun og Bragi ætlar að gera það,“ segir Ólafur í samtali við Stundina.

Lýsingar Jóns Gnarr, fyrrum borgarstjóri og núverandi framkvæmdastjóri dagskrársviðs 365, á meintri hópnauðgun og barnaníði eins kennara hafa vakið mikla athygli. Í forsíðuviðtali við Fréttablaðið heldur Jón því fram að ein stúlka, „Lena“, hefði verið fórnarlamb hópnauðgunnar og einn nemandi, „Sprelli“, hafi orðið fyrir misnotkun kennara.

Bragi Guðbrandsson segir í samtali við Stundina að hann hafi fengið málið inn á sitt borð en óvíst er hvort málið verið formlega rannsakað þar sem það væri hvort sem er fyrnt. Í samtali við Stundina segir Jón að bókin sé skáldævisaga og hún verði að tala sínu máli. Hann segist ekki geta svarað því hvort frásögn um misnotkun sé skálduð.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Núpur

Mest lesið

Segja hugmyndir um einföldun regluverks alls ekki fela í sér einföldun
5
Fréttir

Segja hug­mynd­ir um ein­föld­un reglu­verks alls ekki fela í sér ein­föld­un

Fé­lag heil­brigð­is- og um­hverf­is­full­trúa leggst gegn breyt­ing­um á eft­ir­litsum­hverfi fyr­ir­tækja sem ráð­herr­ar kynntu í vik­unni og mót­mæl­ir því að þær feli í sér ein­föld­un eft­ir­lits. Þá sýni til­lög­ur rík­is­stjórn­ar­inn­ar „mik­ið skiln­ings­leysi á mála­flokkn­um og þeim fjöl­breyttu verk­efn­um sem heil­brigðis­eft­ir­lit sinn­ir“.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
5
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár