Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Jón Gnarr: „Spennandi tilbreyting að borða kattamat“

Jón Gn­arr lýs­ir því í ævi­sögu sinni þeg­ar hann og kær­asta hans borð­uðu ýms­ar teg­und­ir af dýra­fóðri þeg­ar manna­mat­inn þraut.

Jón Gnarr: „Spennandi tilbreyting að borða kattamat“
Dýrafóðrið Jóin Gnarr hefur margt reynt á lífsleiðinni. Hann borðaði meðal annars ýmsar tegundir af hunda- og kattamat. Mynd: Vera Pálsdóttir

„Og þegar allur mannamatur var búinn, snerum við okkur að hunda- og kattamatnum. Ég opnaði nokkrar dósir og setti á pönnu. Með góðu kryddi varð þetta hinn ágætasti matur. Það var líka spennandi tilbreyting að borða kattamat,” segir Jón Gnarr, fyrrverandi borgarstjóri, í ævisögu sinni, Útlaganum, um það þegar hann og þáverandi kærasta hans, sem hann kallar Kikku, um það þegar þau lifðu um tíma á hundamat og kattamat. Þetta gerðist helst eftir hassneyslu sem Jón útskýrir í bók sinni að auki á svengd.

Bók Jóns gerist að mestu leyti á Núpi í Dýrafirði þar sem hann lýsir atvikum svo sem nauðgun og einelti. Í viðtali um bókina gaf hann til kynna að kennari hefði misnotað nemanda.

Þegar þarna kom sögu bjó hann með kærustu sinni í Norðurmýrinni. Hann nefnir kærustuna Kikku, sem er dulnefni. Hann hafði kynnst henni á Núpi og þau áttu í platónsku sambandi. Móðir kærustunnar átti íbúð þar sem parið fékk að búa.  

„Hún var tónlistarmaður en rak líka litla heildsölu sem flutti meðal annars inn dýrafóður,“ skrifar Jón Gnarr.

Hann lýsir því að þau hafi búið til hina ýmsu rétti úr dýrafóðrinu. Þetta spurðist út og gestagangur var nokkur.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Núpur

Mest lesið

Missti heilsuna eftir alvarleg andleg veikindi yngri systur sinnar
4
Viðtal

Missti heils­una eft­ir al­var­leg and­leg veik­indi yngri syst­ur sinn­ar

Gísella Hann­es­dótt­ir fékk tauga­áfall og missti heils­una í sum­ar í kjöl­far sjálfs­vígstilraun­ar yngri syst­ur sinn­ar. Hún upp­lif­ir að að­stand­end­ur sjúk­linga með al­var­leg geð­ræn veik­indi fái ekki næg­an stuðn­ing í heil­brigðis­kerf­inu. „Það er kannski einn fjöl­skyldu­með­lim­ur sem er veik­ur en all­ir í fjöl­skyld­unni fara í hyl­dýp­ið með þeim,“ seg­ir hún.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Missti heilsuna eftir alvarleg andleg veikindi yngri systur sinnar
6
Viðtal

Missti heils­una eft­ir al­var­leg and­leg veik­indi yngri syst­ur sinn­ar

Gísella Hann­es­dótt­ir fékk tauga­áfall og missti heils­una í sum­ar í kjöl­far sjálfs­vígstilraun­ar yngri syst­ur sinn­ar. Hún upp­lif­ir að að­stand­end­ur sjúk­linga með al­var­leg geð­ræn veik­indi fái ekki næg­an stuðn­ing í heil­brigðis­kerf­inu. „Það er kannski einn fjöl­skyldu­með­lim­ur sem er veik­ur en all­ir í fjöl­skyld­unni fara í hyl­dýp­ið með þeim,“ seg­ir hún.

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár