Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Jón Gnarr: „Spennandi tilbreyting að borða kattamat“

Jón Gn­arr lýs­ir því í ævi­sögu sinni þeg­ar hann og kær­asta hans borð­uðu ýms­ar teg­und­ir af dýra­fóðri þeg­ar manna­mat­inn þraut.

Jón Gnarr: „Spennandi tilbreyting að borða kattamat“
Dýrafóðrið Jóin Gnarr hefur margt reynt á lífsleiðinni. Hann borðaði meðal annars ýmsar tegundir af hunda- og kattamat. Mynd: Vera Pálsdóttir

„Og þegar allur mannamatur var búinn, snerum við okkur að hunda- og kattamatnum. Ég opnaði nokkrar dósir og setti á pönnu. Með góðu kryddi varð þetta hinn ágætasti matur. Það var líka spennandi tilbreyting að borða kattamat,” segir Jón Gnarr, fyrrverandi borgarstjóri, í ævisögu sinni, Útlaganum, um það þegar hann og þáverandi kærasta hans, sem hann kallar Kikku, um það þegar þau lifðu um tíma á hundamat og kattamat. Þetta gerðist helst eftir hassneyslu sem Jón útskýrir í bók sinni að auki á svengd.

Bók Jóns gerist að mestu leyti á Núpi í Dýrafirði þar sem hann lýsir atvikum svo sem nauðgun og einelti. Í viðtali um bókina gaf hann til kynna að kennari hefði misnotað nemanda.

Þegar þarna kom sögu bjó hann með kærustu sinni í Norðurmýrinni. Hann nefnir kærustuna Kikku, sem er dulnefni. Hann hafði kynnst henni á Núpi og þau áttu í platónsku sambandi. Móðir kærustunnar átti íbúð þar sem parið fékk að búa.  

„Hún var tónlistarmaður en rak líka litla heildsölu sem flutti meðal annars inn dýrafóður,“ skrifar Jón Gnarr.

Hann lýsir því að þau hafi búið til hina ýmsu rétti úr dýrafóðrinu. Þetta spurðist út og gestagangur var nokkur.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Núpur

Mest lesið

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
1
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
2
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár