Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Íbúðir Tjarnarverks veðsettar fyrir rúmlega þriðjungi af fasteignamati

Leigu­tak­ar Tjarn­ar­verks í Reykja­nes­bæ ósátt­ir við hækk­un á leigu sem nem­ur allt að 40 pró­sent­um. 500 millj­ón­ir frá Virð­ingu not­að­ar til að greiða fyr­ir íbúð­irn­ar. Íbúðalána­sjóð­ur, sem er op­in­ber fyr­ir­tæki, seldi en verð­ið á íbúð­un­um er ekki tek­ið fram í kaup­samn­ingi.

Íbúðir Tjarnarverks veðsettar fyrir rúmlega þriðjungi af fasteignamati
Óánægja með hækkun leiguverðs Íbúar í Reykjanesbæ eru ósáttir við að fyrirtækið Tjarnarverk hafi hækkað leiguverð hjá þeim eftir að hafa keypt 87 íbúðir í bænum. íbúðirnar eru einungis veðsettar fyrir rúmlega 1/3 hluta af fasteignamati en leiguhækkunin sem Tjarnarverk hefur farið fram á nemur allt að 40 prósentum.

Veðsetning 87 íbúða á Suðurnesjum sem Íbúðalánasjóður seldi til eignarhaldsfélagsins Tjarnarverks ehf. nú í vor nemur einungis 500 milljónum króna þrátt fyrir að heildarverðmæti eignanna samkvæmt fasteignamati sé rúmlega 1.422 milljónir króna. Þetta kemur fram í veðbandayfirliti íbúðanna sem um ræðir en þær hafa verið til umræðu í fjölmiðlum vegna þess að Tjarnarverk ákvað að hækka leiguna hjá leigutökunum umtalsvert eftir að fyrirtækið keypti eignirnar. Um er að ræða tvö veðskuldabréf frá Virðingu sem hvort um sig er upp á 250 milljónir króna. Virðing fjármagnaði  því kaup Tjarnarverks á íbúðunum, að minnsta kosti að hluta. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Tjarnarverk

Íbúðalánasjóður neitar staðfastlega að veita upplýsingarnar
FréttirTjarnarverk

Íbúðalána­sjóð­ur neit­ar stað­fast­lega að veita upp­lýs­ing­arn­ar

Rík­is­stofn­un­in gef­ur ekki upp kaup­verð tæp­lega 90 íbúða í Reykja­nes­bæ sem fast­eigna­fé­lag­ið Tjarn­ar­verk keypti. Stofn­un­in seg­ir upp­lýs­ing­arn­ar snú­ast um fjár­hags­mál­efni kaup­anda og því megi ekki op­in­bera þær. Tjarn­ar­verk hef­ur ver­ið til um­ræðu í fjöl­miðl­um vegna hækk­un­ar leigu­fé­lags­ins á leigu­verði íbúð­anna.

Mest lesið

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
1
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.
Presturinn þurft að ýta ferðamönnum út úr kirkjunni
5
FréttirFerðamannalandið Ísland

Prest­ur­inn þurft að ýta ferða­mönn­um út úr kirkj­unni

Jó­hanna Magnús­dótt­ir, prest­ur í Vík­ur­kirkju, seg­ir dæmi um að er­lend­ir ferða­menn reyni að kom­ast inn í kirkj­una til að taka mynd­ir skömmu áð­ur en kistu­lagn­ing fer fram. Hún hafi þurft að breyta sér í dyra­vörð íklædd­an hempu til að ýta þeim ágeng­ustu út úr kirkj­unni. Björg­un­ar­sveit­in í Vík hef­ur um þriggja ára skeið séð um að loka veg­in­um upp að kirkj­unni með­an út­far­ir fara þar fram.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
1
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.
Presturinn þurft að ýta ferðamönnum út úr kirkjunni
5
FréttirFerðamannalandið Ísland

Prest­ur­inn þurft að ýta ferða­mönn­um út úr kirkj­unni

Jó­hanna Magnús­dótt­ir, prest­ur í Vík­ur­kirkju, seg­ir dæmi um að er­lend­ir ferða­menn reyni að kom­ast inn í kirkj­una til að taka mynd­ir skömmu áð­ur en kistu­lagn­ing fer fram. Hún hafi þurft að breyta sér í dyra­vörð íklædd­an hempu til að ýta þeim ágeng­ustu út úr kirkj­unni. Björg­un­ar­sveit­in í Vík hef­ur um þriggja ára skeið séð um að loka veg­in­um upp að kirkj­unni með­an út­far­ir fara þar fram.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
6
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár