Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Tjarnarverk segir „miklu meira“ hafa verið borgað fyrir íbúðirnar

Íbúðalána­sjóð­ur neit­ar að gefa upp sölu­verð 87 íbúða sem Tjarn­ar­verk keypti af sjóðn­um fyrr á ár­inu. Starfs­mað­ur Tjarn­ar­verks vill ekki gefa upp hverj­ir eiga fyr­ir­tæk­ið. Íbúðalána­sjóð­ur seg­ist ekki hafa tap­að á söl­unni til Tjarn­ar­verks.

Tjarnarverk segir „miklu meira“ hafa verið borgað fyrir íbúðirnar
Gefa ekki upp upphæðina Hvorki Íbúðalánasjóður né Tjarnarverk vilja gefa upp söluverð íbúðanna 87 í Reykjanesbæ sem sjóðurinn seldi Tjarnarverki fyrr á árinu.

„Það kemur bara ekki nokkrum manni við hvað menn borguðu fyrir. Alveg eins og þegar þú kaupir þér bíl þá kemur það ekki nágranna þínum við hvað þú borgaðir fyrir bílinn þinn. Það þarf ekkert að gefa þetta upp og þetta þarf ekki að vera opinbert,“ segir Reynir Kristinsson, starfsmaður fasteignafélagsins Tjarnarverks, aðspurður um hvað fyrirtækið greiddi fyrir 87 íbúðir á Reykjanesi sem keyptar voru af Íbúðalánasjóði fyrr á árinu. Viðskiptin hafa verið til umræðu í fjölmiðlum vegna þess að Tjarnarverk hækkaði leiguna hjá leigutökunum umtalsvert í kjölfar kaupanna.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Tjarnarverk

Íbúðalánasjóður neitar staðfastlega að veita upplýsingarnar
FréttirTjarnarverk

Íbúðalána­sjóð­ur neit­ar stað­fast­lega að veita upp­lýs­ing­arn­ar

Rík­is­stofn­un­in gef­ur ekki upp kaup­verð tæp­lega 90 íbúða í Reykja­nes­bæ sem fast­eigna­fé­lag­ið Tjarn­ar­verk keypti. Stofn­un­in seg­ir upp­lýs­ing­arn­ar snú­ast um fjár­hags­mál­efni kaup­anda og því megi ekki op­in­bera þær. Tjarn­ar­verk hef­ur ver­ið til um­ræðu í fjöl­miðl­um vegna hækk­un­ar leigu­fé­lags­ins á leigu­verði íbúð­anna.

Mest lesið

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
2
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
5
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
6
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár