Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Íbúðalánasjóður neitar staðfastlega að veita upplýsingarnar

Rík­is­stofn­un­in gef­ur ekki upp kaup­verð tæp­lega 90 íbúða í Reykja­nes­bæ sem fast­eigna­fé­lag­ið Tjarn­ar­verk keypti. Stofn­un­in seg­ir upp­lýs­ing­arn­ar snú­ast um fjár­hags­mál­efni kaup­anda og því megi ekki op­in­bera þær. Tjarn­ar­verk hef­ur ver­ið til um­ræðu í fjöl­miðl­um vegna hækk­un­ar leigu­fé­lags­ins á leigu­verði íbúð­anna.

Íbúðalánasjóður neitar staðfastlega að veita upplýsingarnar
Fjölmiðlar fá ekki upplýsingarnar íbúðalánasjóður, sem er opinber stofnun, gefur ekki upp söluverð íbúðanna í Reykjanesbæ sem orðið hafa tilefni umfjallana í fjölmiðlum.

Íbúðalánasjóður neitar staðfastlega að veita Stundinni upplýsingar um söluverð 87 íbúða sem stofnunin seldi til fasteignafélagsins Tjarnarverks fyrr á árinu. Tjarnarverk hefur verið til umfjöllunar í fjölmiðlum vegna hækkunar fyrirtækisins á leiguverði íbúðanna. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Tjarnarverk

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
6
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár