Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Fór í meðferð og féll fyrir ofbeldismanni

Thelma Berg­lind Guðna­dótt­ir var í afeitrun með dæmd­um nauðg­ara sem áreitti hana á göng­un­um. Hún féll fyr­ir mann­in­um sem kom henni til bjarg­ar þeg­ar kvart­an­ir breyttu engu. Hann átti síð­an eft­ir að beita hana of­beldi í dags­leyf­inu. Hún gagn­rýn­ir að­gerð­ar­leysi starfs­manna og bend­ir á mik­il­vægi þess að fólki sé skipt bet­ur upp í afeitrun.

Fór í meðferð og féll fyrir ofbeldismanni

Thelma Berglind Guðnadóttir flúði erfiðan tíma í sínu lífi í grasneyslu. Hún var 19 ára og foreldrar hennar nýfráskildir svo hún stóð eftir heimilislaus og öryggislaus, einstæð móðir með ungt barn. Niðurbrotin leitaði hún sér aðstoðar á Vogi árið 2010, þar sem hún kynntist manni um fertugt sem seldi henni þá hugmynd að hann væri ástfanginn af henni og þau ættu að vera saman. Í dagsleyfinu veittist hann svo að henni með ofbeldi. 

Áreitt af nauðgara

Á hverju ári eru um 2.000 innlagnir á Vogi, þar sem afeitrun áfengis- og vímuefnasjúklinga sem leita aðstoðar SÁÁ fer fram. Konur og karlar eru saman í afeitrun, á sama tíma og Thelma var í afeitrun var þar dæmdur nauðgari.

Thelma segir að hún og aðrar stelpur sem voru með henni í afeitrun á Vogi hafi kvartað undan framgöngu hans. „Hann var að áreita okkur allar,“ segir hún, „elta okkur á göngnunum, ráfandi um á næturnar og reyna að ná okkur einum til að perrast í okkur. Við vorum kornungar stelpur í meðferð og þessi maður var þar með okkur. Þrátt fyrir vitneskju um að hann hafði hlotið dóm fyrir kynferðisbrot var ekkert sérstakt eftirlit með honum. Við vorum allar búnar að kvarta undan honum en það var ekkert gert í því, eins og við værum að fíflast með það. Í þessu umhverfi kynntist ég svo þessum strák sem ég féll fyrir, þegar hann sá þetta og greip inn í.“

„Við vorum allar búnar að kvarta undan honum en það var ekkert gert í því.“

Hún segist ekki hafa verið lengi að falla fyrir honum, hann hafi heillað hana alveg upp úr skónum. Bæði vegna þess að hann kom vel fram við hana og lofaði öllu fögru, um leið og hann sagðist hafa átt mjög erfiða ævi svo hún vorkenndi honum. „Hann var mjög krúttlegur við 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
1
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.
„Ég veit ekki hvernig ég lifði af“
6
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég veit ekki hvernig ég lifði af“

„Mér voru gef­in erf­ið spil og þeg­ar þú kannt ekki leik­inn er flók­ið að spila vel úr þeim,“ seg­ir Arn­ar Smári Lárus­son, sem glímdi við al­var­leg­ar af­leið­ing­ar áfalla og reyndi all­ar leið­ir til þess að deyfa sárs­auk­ann, þar til það var ekki aft­ur snú­ið. „Ég var veik­ur, brot­inn og fannst ég ekki verð­skulda ást.“ Hann árétt­ar mik­il­vægi þess að gef­ast aldrei upp. „Það er alltaf von.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
4
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár